Jólakveðja 2014

Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum góðar stundir

Auglýst eftir kynningum á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Árleg vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin 7. og 8. maí 2015. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er

Viðurkenning fyrir "Litróf einhverfunnar"

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á alþjóðadegi fatlaðra í gær.

Alþjóðadagur fatlaðra

Alþjóðadagur fatlaðra var fyrst haldinn fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1992

Veiting akademískra nafnbóta frá Háskóla Íslands

Þann 26. nóvember s.l. veitti rektor Háskóla Íslands starfsmönnum Landspítala – háskólasjúkrahúss og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sem hlotið hafa hæfnisdóm, akademískar nafnbætur á grundvelli samstarfssamninga ofangreindra stofnana.

Þroskaþjálfanemar frá háskólanum í Lillehammer

Tveir þroskaþjálfanemar frá háskólanum í Lillehammer í Noregi eru nú í verknámi á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

XXX. Vorráðstefna 7. og 8. maí 2015

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin 7. og 8. maí 2015. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Fötluð börn verða fullorðin“.

Litróf einhverfunnar - tilnefning til Hvatningarverðlauna ÖBÍ

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins hefur verið tilnefnd til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2014, í flokki fyrirtækja/stofnana fyrir ritun bókarinnar „Litróf Einhverfunnar“.

Frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu.

Auka námskeið: Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við sett á dagskrá auka námskeið um atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik.