Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma 28. febrúar

Áhersla á umönnun, uppörvun, hvatningu og áhrifamátt þess að standa saman.

Námskeiðsbæklingur vormisseris 2014

Námskeiðbæklingur vormisseris 2014 er komin út.

Skref fyrir skref - Aðgangur að kennsluefninu

Nú er hægt að kaupa aðgang að kennsluefninu Skref fyrir skref. Kennsluefnið samanstendur af myndskeiðum, lesefni, viðtölum, sýnikennslu og útskýringamyndum, þar sem farið er yfir þann grunn í hagnýtri atferlisgreiningu sem nauðsynlegt er að hafa í upphafi íhlutunar. Til að kaupa aðgang er farið inn á vefsíðuna

Hópastarf Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin standa fyrir margvíslegu fræðslu og hópastarfi.

Ársskýrsla 2012 komin á heimasíðuna

Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sendir bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar samstarfið á liðnum árum.