Ný grein um eftirfylgd með minnstu fyrirburunum

Þann 14. mars 2015 birtist í vefútgáfu tímaritsins Experimental Brain Research, ný grein um eftirfylgd með minnstu fyrirburunum "Decreased postural control in adolescents born with extremely low birth weight". Einn af höfundum greinarinnar er Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Frestun á námskeiðinu

Námskeiðið "Skimun og frumgreining einhverfuraskana með áherslu á CARS2" sem átti að vera 26. mars n.k. frestast vegna óviðráðanlegra orsaka. Ný dagsetning er 21. maí.