Litróf einhverfunnar. Ný bók um einhverfu.

Fjallað er um greiningu á einhverfu, orsakir hennar og meðraskanir, framvindu og horfur, meðferð, þjónustu, fjölskyldur, líf og reynslu einhverfra. Sjónum er einkum beint að börnum og unglingum, en þó einnig að öðrum aldurshópum. Þá eru í bókinni nýjar upplýsingar um sögu einhverfu á Íslandi.

Styrktarsjóður til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson styrkir fjölda starfsmanna

Þann 13. júní s.l. voru veittir styrkir úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Styrktarsjóðurinn var stofnaður 8. júní 1995, en þann dag hefði Þorsteinn Helgi orðið 5 ára gamall. Hann lést 20. janúar 1995.

Glærur frá Vorráðstefnu 2014

Glærur frá Vorráðstefnu 2014 eru komnar inn á vefinn.