Tu r til a f brn til a fylgja fyrirmlum (fyrir foreldra barna aldrinum 1-12 ra)

1. Fkka fjlda fyrirmla yfir daginn.

2. Ekki gefa fyrirmli egar barni er leik. Einbeita sr frekar a v a gefa barninu athygli (t.d. horfa ea snerta ltt) egar a leikur sr og hrsa v egar ert ng(ur) me a sem barni er a gera. Vera til staar fyrir barni og taka v vel egar a vill sna r eitthva.

3. Gefa skr fyrirmli sem fela sr verkna sem hgt er a fylgja eftir (t.d. komdu, taktu diskinn inn, osfrv.). Ekki gefa fyrirmli um a bora, sofa, pissa/hafa hgir klsetti ea tala (t.d. segu fyrirgefu). essa frni arf a kenna me mtun ef barni hefur ekki lrt hana vieigandi aldurskeii.

4. Gefa marga valkosti yfir daginn utan skipulegs hlutunartma og ta annig undir tilfinningu barnsins a a hafi stjrn eigin lfi. Til dmis a leyfa v a velja milli nokkurra valkosta um fatna ea hva a fr drekkutma ea hvaa r eigi a gera hlutina.

5. Nefna nafn barnsins ur en fyrirmli eru gefin, ba aeins og halda fyrst fram egar barni hefur svara r, horfir ig og er htt v sem a var a gera. Kenndu etta me v a:

a) Segja barninu ea kenna v a egar nafn ess er nefnt tlist til ess a a htti v sem a er a gera, svari me j-i, horfi ig og bi eftir fyrirmlum.

b) Mikilvgt er a nota nafn barnsins lka upphafi setningar egar hrsar v. Og rtt ur en gefur v ggti ea egar a fr a gera eitthva sem v finnst skemmtilegt. annig fyllist barni huga egar nafn ess er nefnt. a skiptir mli a barni geti tt von skemmtilegum hlutum egar a heyrir nafni sitt annig a nafn ess s ekki eingngu tengt vi fyrirmli.

6. Gefa stutt, skr og hnitmiu fyrirmli, til dmis: Jn.... settu alla kubbana kassann en forast ljs ormrg ea bein skilabo eins og: Lttu ekki svona, ea Mr finnst n vera kominn tmi til a einhver annar en g taki til hr heimilinu.

7. Ef barni itt er ekki fari a svara nafni, reyndu a vera nlgt v og h vi a egar gefur fyrirmlin. Snertu xl ess ea handlegg og nu fyrst athygli barnsins, til dmis me sm hrsi. vri hgt a leggja hendur nar varlega yfir hendur barnsins ef a er enn uppteki af einhverju sem a er me hndunum. San ora fyrirmlin annig a a komi fram hva barni a gera en ekki a sem barni ekki a gera.

8. Gefu fyrirmli remur repum (segja, sna, hjlpa). Alltaf a fylgja v eftir sem biur barni um.

a) egar hefur n athygli barnsins gefu v nkvm og skr fyrirmli eins og nu boltann.

b) Ef barni hlir ekki essum einfldu og skru fyrirmlum eftir 5 sekndur, endurtaktu au og etta sinn snir barninu hvernig tlast til ess a a geri.

c) Ef barni fer ekki heldur eftir essum fyrirmlum 5 sekndum seinna endurtaktu fyrirmlin aftur og beindu v mjklega a v sem a a gera, til dmis me v a taka hnd ess mjklega na og fra a a boltanum sem a a n . Alltaf fara eins varlega og nota sem minnsta stringu og hgt er a komast af me. Passa a tnn raddar innar s elilegur og vingjarnlegur, ekki byrsta ig. a er mikilvgt a grpa ekki inn me v a ljka verkinu fyrir barni og a sna ekki neikvri hegun athygli mean ert a leibeina v.

d) Ef barni fylgir fyrirmlunum strax eftir fyrstu leisgn (munnleg fyrirmli) ea anna skipti (munnleg fyrirmli og v snt hva a gera) hrsau barninu og orau a sem barni geri vel. Til dmis a segja: akka r fyrir a taka upp boltann ea Dugleg(ur) ertu a taka upp boltann. Ef urftir a hjlpa barninu me v a nota lkamlega snertingu vi leisgnina (rija repi) skaltu ekki hrsa barninu srstaklega en einfaldlega halda fram og gefa nstu fyrirmli ea sna r a ru sem liggur fyrir.

9. Hrsau barninu ea gefu v ara viurkenningu egar sta er til og jafnvel stku sinnum einhverja umbun egar a fylgir fyrirmlum num. Ef barni hlir ekki er mikilvgt a veita v sem minnsta athygli (bi jkva sem og neikva athygli), en sj til ess a fyrirmlunum s fylgt eftir.

10. Ef barni fr reiikast ea snir rsarhegun egar v eru gefin fyrirmli er hgt a setja barni hl 1-2 mntur ruggan sta ar sem a hefur ekki agang a afreyingu og getur ra sig. A hlinu loknu er barninu gefin fyrirmlin aftur.

Ten Compliance Strategies for Use in the Home by Parents og Young Children (1 to 12 years of age) eftir Gregory Hanley og Lauren Beaulieu vi Wester New England University (2011). tt me leyfi Gregory Hanley.

Margrt Valdimarsdttir, Tinna Bjrk Baldvinsdttir og Atli Freyr Magnsson ddu, Greiningar- rgjafarst, aprl 2013.

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi