Skíðanámskeið fyrir einstaklinga með þroskahamlanir og/eða röskun á einhverfurófi.

Um síðustu helgi stóð Vetraríþróttamiðstöð Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Hlíðarfjall og NSCD, Winter Park Colorado fyrir skíðanámskeiði fyrir einstaklinga með þroskahamlanir og/eða röskun á einhverfurófi.

28. febrúar - Dagur sjaldgæfra sjúkdóma

Á hverju ári er haldinn hátíðlegur "Dagur sjaldgæfra sjúkdóma" (Rare Disease Day). Félagið "Einstök börn" voru fyrstir íslendinga til að taka þátt á síðasta ári og nú bætist Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við. Tilgangur dagsins er að vekja athyli á sjaldgæfum sjúkdómum

PECS framhaldsnámskeið

Næst námskeið verður haldið fimmtudaginn 28.febrúar 2013.

Fyrirlestur - Útivist fatlaðs fólks

Fatlað fólk getur stundað útivist eins og hver annar. Stundum þarf að aðlagaðan búnað til að fólki sé þetta kleift en með rétta búnaðnum kemst hreyfihamlað fólk, blindir og fólk með aðrar fatlanir á skíði, í klettaklifur, í kajakróður eða annað sem því langar til.