Skipulag starfseminnar

Forst÷­uma­ur er yfirma­ur stofnunarinnar og ber sem slÝkur ßbyrg­ ß faglegum og fjßrhagslegum rekstri hennar. Hann er skipa­ur af rß­herra til fimm ßra Ý senn og starfar samkvŠmt erindisbrÚfi.

Forst÷­uma­ur er SoffÝa Lßrusdˇttir.
Sta­gengill forst÷­umanns er Solveig Sigur­ardˇttir.á
Fjßrmßlastjˇri er Heimir Bjarnason.

Forst÷­uma­ur, sta­gengill forst÷­umanns, fjßrmßlastjˇri og svi­sstjˇrar mynda yfirstjˇrn faglegrar og fjßrhagslegrar starfsemiáRß­gjafar- og greiningarst÷­var.

TilvÝsanir, lŠknaritun og mˇttaka
Meginverksvi­i­ er ˙rvinnsla ß tilvÝsunum sem berast stofnuninni, gŠ­astarf og skrßning auk lŠknaritunar og skjalav÷rslu. Einnig fellur hÚr undir mˇttaka ■eirra sem koma ßáRß­gjafar- og greiningarst÷­áog sÝmavarsla. Innt÷kustjˇri střrir ■essum verkefnum. Starfsfˇlk TilvÝsana, lŠknaritunar og mˇtt÷ku.

Yngri barna svi­
┴ yngri barna svi­i er veitt ■jˇnusta vi­ ung b÷rn og ■au b÷rn sem eru ß leikskˇlaldri og fj÷lskyldur ■eirra.áStarfsfˇlk Yngri barna svi­s.

Eldri barna svi­
┴ eldri barna svi­i er veitt ■jˇnusta vi­ b÷rn ß grunn- og framhaldsskˇlaaldri og fj÷lskyldur ■eirra. Starfsfˇlk Eldri barna svi­s.

LangtÝmaeftirfylgd
┴ langtÝmaeftirfylgd er veitt ■jˇnusta vi­ b÷rn og unglinga a­ 18 ßra aldri, sem ■urfa sÚrhŠf­a eftirfylgd og rß­gj÷f og fj÷lskyldur ■eirra. Starfsfˇlk LangtÝmaeftirfylgdar

Mat ß stu­nings■÷rf
Mat ß stu­nings■÷rf er verkefni sem er unni­ fyrir J÷fnunarsjˇ­ sveitarfÚlaga og felur Ý sÚr mat ß stu­nings■÷rf fatla­ra barna og fullor­inna hÚr ß landi. Starfsfˇlk verkefnisins.

FrŠ­slu- og kynningarstarf
Markmi­ er a­ sinna verkefnum sem l˙ta a­ innra og ytra frŠ­slu- og kynningarstarfi Rß­gjafar- og greinignarst÷­var ■ar me­ tali­ nßmskei­um og ßrlegri vorrß­stefnu. FrŠ­slustjˇri er tengili­ur var­andi kynningu ß starfsemi stofnunarinnar og hefur yfirumsjˇn me­ heimasÝ­u. Starfsfˇlk FrŠ­slu- og kynningarstarfs.

Rannsˇknir og samstarf vi­ hßskˇla
Verkefnin eru a­ framfylgja stefnu Rß­gjafar- og greiningarst÷­var um ■rˇun rannsˇknarstarfs. Rannsˇknarstjˇri hefur yfirsřn yfir rannsˇknir sem stofnunin e­a einstakir starfsmenn tengjast, hefur frumkvŠ­i a­ rannsˇknum og veitir rß­gj÷f um mßlefni sem a­ ■eim l˙ta. Starfsfˇlk Ý Rannsˇknum og samstarfi vi­ hßskˇla.á

Skipurit Greiningar- og rß­gjafarst÷­var
(nřtt skipuritáRß­gjafar- og greiningarst÷­var ver­ur kynnt sÝ­ar)á

FrŠ­slustarf

Rß­gjafar- og greiningarst÷­áárÝkisins bř­ur upp ß fj÷lbreytt nßmskei­ um řmis efni sem tengjast f÷tlunum barna, svo sem um řmsar fatlanir, ■jßlfunar- og me­fer­arlei­ir og fleira.áSjß nßmskei­ ß nŠstunni.áNßmskei­in eru Štlu­ ■eim sem vinna me­ b÷rnum me­ ■roskafrßvik og fatlanir og eru einnig opin foreldrum og ÷­rum a­standendum. ┴ hverju ßri sŠkir hßtt ß anna­ ■˙sund manns ■essi nßmskei­, ■ar ß me­al starfsfˇlk leik- grunn- og framhaldsskˇla, fagfˇlk ˙r řmsum faggreinum, auk foreldra.

Markmi­i­á er a­ auka ■ekkingu og efla skilning ß ■÷rfum barna og ungmenna me­ ■roskaraskanir, skapa vettvang fyrir fˇlk sem vinnur a­ sambŠrilegum verkefnum og Ý sumum tilvikum a­ kenna sÚrhŠf­ar a­fer­ir og vinnubr÷g­ Ý me­fer­ar- e­a greiningarstarfi. Auk opinna nßmskei­a bř­uráRß­gjafar- og greiningarst÷­áupp ß styttri kynningar Ý leik-, grunn- og framhaldsskˇlum skjˇlstŠ­inga sinna.

Frß ■vÝ a­ stofnunin tˇk til starfa hefur ß hverju vori veri­ haldin tveggja daga rß­stefna sem ß sÚr fastan sess me­al ■eirra sem starfa a­ mßlefnum fatla­ra. Ůß er teki­ fyrir eitthva­ sÚrstakt efni sem var­ar b÷rn og ungmenni me­ ■roskafrßvik og fatlanir. ┴ undanf÷rnum ßrum hefur Greiningar- og rß­gjafarst÷­ einnig skipulagt margar stŠrri rß­stefnur me­al annars me­ erlendum fyrirlesurum og ■ßtttakendum, oft Ý samstarfi vi­ a­rar stofnanir og samt÷k.

Helstu samstarfsa­ilar

Helstu samstarfsa­ilar og tilvÝsendur ßáRß­gjafar- og greiningarst÷­áeru sÚrfrŠ­ingar fÚlags- og skˇla■jˇnustu sveitarfÚlaga, barnadeildir og barna - og unglingage­deildir sj˙krah˙sa, Ůroska- og heg­unarst÷­, sjßlfstŠtt starfandi barnalŠknar og a­rir sÚrfrŠ­ingar Ý heilbrig­is■jˇnustu. Ůegar tilvÝsanir eru metnar er meginreglan er s˙ a­ b÷rn sem vŠnta mß a­ b˙i vi­ mesta sker­ingu Ý ■roska og fŠrni til framb˙­ar njˇti forgangs a­ ■jˇnustunni.

Gˇ­ og regluleg samvinna er vi­ ■jˇnustua­ila sem tengjast b÷rnum og fj÷lskyldum yfir lengri tÝma og mß ■ar nefna Ăfingast÷­ StyrktarfÚlags lama­ra og fatla­ra.áRß­gjafar- og greiningarst÷­áog BUGL halda reglulega samrß­sfundi sem mi­a a­ ■vÝ a­ auka samfellu Ý ˙rrŠ­um og stu­la a­ heildstŠ­ari ■jˇnustu vi­ sameiginlega skjˇlstŠ­inga. ┴hersla er l÷g­ ß gagnkvŠma upplřsingami­lun, rß­gj÷f og markvissa samvinnu var­andi tilvÝsanir og einstaklingsmßl. Einnig eru haldnir samrß­sfundir me­ deildarstjˇrum vi­ Ůjˇnustumi­st÷­var Ý ReykjavÝk, ÷­rum sveitarfÚl÷gum, sÚrfrŠ­ingum ß Tauga- og hŠfingarsvi­i Reykjalundar og sÚrfrŠ­ingum ß Ůroska- og heg­unarst÷­.

═ ÷llu starfi er byggt er ß nßinni samvinnu vi­ fj÷lskyldur ■eirra barna og unglinga sem nřta ■jˇnustu Rß­gjafar- og greiningarst÷­varáog foreldrar hvattir til ■ess a­ taka virkan ■ßtt og eiga hlutdeild Ý ßkv÷r­unum er var­a Ýhlutun og řmis konar stu­nings- og ■jˇnustu˙rrŠ­i. Fagfˇlk eins og kennarar og a­rir sem tengjast barninu ß heimaslˇ­um eru einnig lykila­ilar Ý samstarfi um mßlefni ■ess og fj÷lskyldunnar.

á

Rß­gjafar- og greiningarst÷­á
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hŠ­ | 220 Hafnarfj÷r­ur
SÝmi/Tel.: 510 8400 |áKennitala: 570380-0449


Afgrei­sla og skiptibor­ er opi­ frß kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mßnudaga til fimmtudaga
og f÷studaga fra 8.30 ľ 13.00.
Reception is openáMon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

á

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i