Skref fyrir skref (Simple steps)

Margmiðlunarkennsluefni fyrir foreldra og fagfólk

Á árunum 2011–2013 tók Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins þátt í evrópsku samstarfsverkefni sem var styrkt af Leonardo, menntaáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið fólst í þýðingu, staðfærslu og frekari þróun á margmiðlunarkennsluefni sem kallast Skref fyrir skref (Simple Steps) og var upphaflega þróað á Norður-Írlandi. 

Nánari upplýsingar hér

Vefsíða Simple Steps hér