Opið málþing 27. febrúar - Dagur sjaldgæfra sjúkdóma

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma verður haldinn 28. febrúar. Í ár ber þann dag upp á laugardag og því er fyrirhuguð dagskrá föstudaginn 27. febrúar n.k. Félagið Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins boða til málþings í tilefni dagsins. Allir velkomnir, þátttaka ókeypis, skráning hér fyrir neðan.

Ný Evrópurannsókn á einhverfu með þátttöku Íslands - Einhverfa í Evrópu (ASDEU)

Stefnt er að því að auka skilning á einhverfu með samstarfi háskóla, hagsmunafélaga og sérfræðistofnana frá í 14 Evrópulöndum. Um er að ræða nýtt rannsóknarverkefni „Einhverfurófsraskanir í Evrópu“ (ensk skst. ASDEU) sem er styrkt af Evrópuráðinu.

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma verður haldinn 28. febrúar

Lækn­is­fræðileg grein­ing er orðin að gjald­miðli fyr­ir þjón­ustu við börn með sérþarf­ir í skóla­kerf­inu

„Það er ekki þar með sagt að grein­ing­in sé óþörf, langt því frá, en stund­um liggja það mikl­ar upp­lýs­ing­ar fyr­ir að það er hægt að hefjast handa miklu fyrr með að veita barn­inu þjón­ustu eft­ir þörf­um" segir Evald Sæmundsen sviðsstjóri á Greiningar- og ráðgjafarstöð.

Ný grein um mat á stuðningsþörf fatlaðs fólks

Í desemberhefti tímaritsins Research in Developmental Disabilities (volume 35, Issue 12, Desember 2014) er ný grein um mat á stuðningsþörf fatlaðs fólks "The validity of the Supports Intensity Scale for adults with psychiatric disabilities". Greinin er eftir Dr. Guðmund Arnkelsson dósent við Háskóla Íslands og Dr. Tryggva Sigurðsson sérfræðing hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Ný grein um einhverfu og atferlisíhlutun

Þann 30. desember 2014 birtist í vefútgáfu tímaritsins Review Journal of Autism and Developmental Disorders ný grein um einhverfu og atferlisíhlutun "Autism and ABA: The Gulf Between North America and Europe". Einn af höfundum greinarinnar er Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Námskeið á vorönn

Gleðilegt nýtt ár! Nú er hægt að skrá sig á fyrsta námskeið ársins.