Námskeið á næstunni

Námskeið á næstunni

Hér má sjá námskeið vorannar.

Vorráðstefnan verður 29. og 30. apríl 2021. Nánari upplýsingar koma síðar.

Tveimur vikum fyrir upphaf námskeiðs lýkur skráningartímabili og þá birtist „skrá á lista“ við námskeið. Þar er hægt að skrá sig á biðlista þar sem stundum er ekki orðið fullt á námskeið. Við höfum samband við þá sem skrá sig á biðlista eins fljótt og hægt er ef það er laust pláss. 

 

Heiti námskeiðs Dagsetning Dagar Tími Staðsetning
Kvíði barna á einhverfurófi - fræðslunámskeið fyrir foreldra 18. feb 2021 - 25. feb 2021 fim 12:30-15:30 Gerðuberg Skráning
Kynheilbrigði I 1. mar 2021 mán 09:00-13:00 Gerðuberg Skráning
Tákn með tali - grunnnámskeið 3. mar 2021 mið 09:00-16:00 Gerðuberg Skráning
Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik 8. mar 2021 - 9. mar 2021 mán-þri 09:00-16:00 Gerðuberg Skráning
AEPS, færnimiðað matskerfi 10. mar 2021 - 11. mar 2021 mið-fim 09:00-15:00 Gerðuberg Skráning
Kynþroskaárin 15. mar 2021 mán 09:00-12:00 Gerðuberg Skráning
Skipulögð kennsla 22. mar 2021 - 24. mar 2021 mán-mið 09:00-16:00 Gerðuberg Skráning
Röskun á einhverfurófi - grunnnámskeið 26. mar 2021 fös 09:00-14:00 Gerðuberg Skráning
Ungmenni með einhverfu og önnur þroskafrávik 15. apr 2021 - 16. apr 2021 fim-fös 09:00-15:00 Gerðuberg Skráning
Röskun á einhverfurófi - grunnnámskeið 28. maí 2021 fös 09:00-14:00 Gerðuberg Skráning

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Kennitala: 570380-0449

Skiptiborð er opið virka daga: 
frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreiðslan er opin mán. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Föstudaga lokar kl. 15.00

 

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði