Námskeið á næstunni

Námskeið á næstunni

Ágætu þátttakendur námskeiða, 
um það bil viku fyrir upphaf námskeiðs lýkur skráningartímabili og þá birtist biðlistaskráning
 (skrá á biðlista) við hvert námskeið. Þar er hægt að skrá sig á biðlista þar sem pláss námskeiða fyllast ekki alltaf á skráningartímabilinu. Við höfum samband við þau sem skrá sig á biðlista með tölvupósti ef það er laust pláss. 

Athugið að það er hægt að skrá sig í snjallsímum og spjaldtölvum en það þarf hinsvegar að færa síðuna til á skjánum (slæda) til vinstri til að sjá rauðan hnapp merktur Skráning

Vinsamlega hafðu samband við Ráðgjafar- og greiningarstöð í netfangið fraedsla@rgr.is ef þú lendir í vandræðum með skráninguna.

Heiti námskeiðs Dagsetning Dagar Tími Staðsetning
Einhverfurófið – grunnnámskeið (0123) 9. jan 2023 mán 09:00-14:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Systkinasmiðjan (yngri börn 0123) 14. jan 2023 - 15. jan 2023 lau 12:00-15:00 Ráðgj. og greiningarstöð Skrá á biðlista
Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik (0123) 23. jan 2023 - 24. jan 2023 mán-þri 09:00-16:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
AEPS, færnimiðað matskerfi (0123) 30. jan 2023 - 31. jan 2023 mán-þri 09:00-15:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Skráning og þjálfun (0123) 30. jan 2023 mán 09:00-12:30 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Systkinasmiðja (eldri börn - 0223) 4. feb 2023 - 5. feb 2023 lau-sun 12:00-15:00 Ráðgj. og greiningarstöð Skrá á biðlista
Tákn með tali - grunnnámskeið (0223) 8. feb 2023 mið 09:00-16:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Náttúruleg kennsla (0223) 21. feb 2023 þri 09:00-15:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Kynheilbrigði (0323) 7. mar 2023 þri 09:00-15:00 Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a Skrá á biðlista
Tákn með tali - (0132 Akureyri) 7. mar 2023 þri 09:00-16:00 Verkmennaskólinn á Akureyri Skrá á biðlista
AEPS, færnimiðað matskerfi - fjarkennsla (0323) 15. mar 2023 - 16. mar 2023 mið-fim 09:00-15:00 Fjarkennsla (zoom) Skrá á biðlista
Skólafólk, ráð og leiðir (0323) 20. mar 2023 mán 09:00-15:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Downs heilkenni (0323) staðbundið og fjarfundur 21. mar 2023 þri 13:00-16:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Kvíði barna á einhverfurófi - fræðslunámskeið fyrir foreldra (0323) 22. mar 2023 - 29. mar 2023 mið 12:00-15:00 Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a Skrá á biðlista
Einhverfurófið – grunnnámskeið (fjarkennsla - 0323) 23. mar 2023 fim 09:00-14:00 Fjarkennsla (zoom) Skrá á biðlista
Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik (fjarkennsla 0323) 27. mar 2023 - 28. mar 2023 þri 09:00-16:00 Fjarkennsla (zoom) Skrá á biðlista
Kennum nýja færni (0423) 12. apr 2023 mið 09:00-14:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skráning
Skipulögð kennsla - TEACCH (0423) 17. apr 2023 - 19. apr 2023 mán-mið 09:00-16:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skráning
Skráning og þjálfun (0423) 17. apr 2023 mán 09:00-12:30 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skrá á biðlista
Kvíði barna á einhverfurófi - fræðsla fyrir foreldra (fjarkennsla 04/0523) 25. apr 2023 - 2. maí 2023 þri 12:30-15:30 Fjarkennsla (zoom) Skráning
Ungmenni með einhverfu og önnur þroskafrávik (0423) 27. apr 2023 fim 09:00-16:00 Íslensk erfðagreining - fyrirlestrasalur Skráning
Einhverfurófið – grunnnámskeið (0423) 27. apr 2023 fim 09:00-14:00 Gerðuberg, menningarmiðstöð Breiðholti Skráning
Vorráðstefna RGR 2023: Fagmennska og framsækni í þjónustu við börn með fatlanir 11. maí 2023 - 12. maí 2023 fim-fös 09:00-16:00 Hilton Reykjavík Nordica Skráning

Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hæð | 220 Hafnarfjörður
Sími/Tel.: 510 8400 | Kennitala: 570380-0449


Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00.
Reception is open Mon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði