Myndbönd um starfsemi RGR

Árið 2020 tók Ráðgjafar- og greiningarstöð* þátt í samstarfi með sjónvarpsstöðinni Hringbraut þar sem stjórnandi þáttanna Skrefinu lengra spjallaði við fjóra starfsmenn stöðvarinnar um starfsemina, áskoranir sem mæta bæði fjölskyldum skjólstæðinga og fagfólki, greiningarferlið, fræðslustarfið og fleira. Hér má sjá þessi viðtöl.
* sem hét Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins til 1. janúar 2022 og á þeim tíma þegar viðtölin voru tekin. 

1. Hvers vegna þurfum við þjónustu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar?
Soffía Lárusdóttir forstöðumaður RGR segir frá. 

 

2.  Ingólfur Einarsson barnalæknir segir frá fjölbreyttum aðstæðum og áskorunum skjólstæðinga Ráðgjafar- og greiningarstöðvar.

 

3. Greiningarferlið; hvað gerist hjá barni og foreldrum áður en vísað er til Ráðgjafar- og greiningarstöðvar og hvernig er greiningarferlið sjálft?
Emilía Guðmundsdóttir sálfræðingur segir frá. 

4. Guðrún Þorsteinsdóttir félagsráðgjafi segir frá mikilvægi fræðslustarfs sem hluta af starfsemi Ráðgjafar- og greiningarstöðvar.