Mátturinn í margbreytileikanum!

Vorráðstefnan 2018 verður vel sótt því um fimm hundruð manns hafa boðað komu sína. Skráningu lauk í gær og við hlökkum til að sjá ykkur!

Ráðstefna: Mat á stuðningsþörf barna

Miðvikudaginn 20. júní verður haldin ráðstefna um Mat á stuðningsþörf barna, The Supports Intensity Scale - Children‘s Version (SIS-C) á Grand Hótel Reykjavík.

Gjöf til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Roro sem framleiðir Lulladoll dúkkurnar færði Greiningar- og ráðgjafarstöð tvær að gjöf. Tilefnið er april mánuður sem tileinkaður er einhverfu.

Blár apríl styrktartónleikar

Styrktarfélag barna með einhverfu stendur fyrir tónleikum föstudaginn 6. apríl í Gamla bíói í Reykjavík.