CP hreyfihmlun (cerebral palsy, CP)

CP (cerebral palsy) er algengasta tegund hreyfihamlana meal barna. er hreyfiroskinn afbrigilegur og seinkaur vegna skaa ea falls stjrnstvar hreyfinga heila. Ftlunin er margbreytileg. Til eru brn me CP sem hreyfa sig og roskast nstum elilega mean nnur brn me CP urfa asto vi nnast allar athafnir daglegs lfs.

Orsakir

falli mitaugakerfi verur yfirleitt snemma vinni. Fyrr rum var liti a yfirleitt mtti rekja orsakir CP til erfirar fingar ea srefnisskorts sem barni hefi ori fyrir fingunni. N er liti a oftast veri mitaugakerfi fyrir skaa fyrir fingu, mean fstri er murkvii.

Um helmingur barna sem greinast me CP eru fdd fyrir tmann (megngulengd er innan vi 37 vikur) og mrg eirra eru einnig ltt mia vi megngulengd. Fyrirburar f oftar heilablingar en fullbura brn, eir eru einnig vikvmari fyrir skingum og ola verr tmabundinn srefnisskort. Einstku sinnum m rekja orsk ftlunarinnar til litninga- ea genagalla, stafestrar skingar mur megngu, megngueitrunar ea lyfjaneyslu mur. rtt fyrir tarlegar orsakarannsknir finnst oft ekki kvein orsk fyrir vandamli barnsins.

um 10% tilfella verur falli mitaugakerfi seinna, mnuum ea rum eftir a barni fist. Barni getur t.d. fengi heilahimnu- ea heilablgu, ori fyrir alvarlegum hfuverka ea srefnisskorti (eins og t.d. vi nrdrukknun), og kjlfari greinst me CP. A sjlfsgu m fyrirbyggja hluta af essum tilfellum me blusetningum og flugri mefer skinga, auknu eftirliti barna og betri ryggisbnai fyrir au.

Einkenni

rtt fyrir a CP hreyfihmlunin s oftast mefdd lur mislangur tmi, stundum vikur ea mnuir, ar til kvein einkenni ftlunarinnar koma fram. Fyrstu einkenni eru yfirleitt lg vvaspenna samt seinkun roskafngum. Ungbarnavibrgin (primitive reflexes) vara of lengi og valda v a elileg varnarvibrg koma seinna fram og barni nr seinna stjrn viljastrum hreyfingum. standi er ekki framski annig a barni missi niur frni me tmanum heldur eykst geta ess yfirleitt smm saman me auknum aldri og roska.

tt vvaspennan s oftast lg fyrstu vikurnar, .e. innbyggt vinm vvum og liamtum lti, eykst hn oft me tmanum og spastsk einkenni geta komi fram. Me spastskum einkennum er tt vi stfleika og aukinni spennu vvum auk kraftleysis. Vinm vi hreyfingar er auki og htta er vvastyttingum og kreppum tlimum.

Greining

Yfirleitt er greiningin CP ekki stafest fyrr en eftir eins rs aldur, stundum ekki fyrr en vi 2-3 ra aldur. Aldur vi greiningu fer miki eftir v hversu alvarlegt standi er. Almennt m segja a eim mun tbreiddari sem skainn mitaugakerfinu er eim mun alvarlegri eru einkennin og eim mun fyrr greinist ftlunin. Mikilvgt er a tiloka ara sjkdma hreyfikerfi ur en CP greiningin er stafest. Til ess arf oft a leggja barni inn sjkrahs, framkvma nkvma taugaskoun og f msar rannsknar s.s. myndgreiningu af heila og blrannsknir. Oft sjst breytingar heila vi heilamyndatku (tlvusneimyndir ea segulmun) sem samrmast ftluninni t.d. miss konar missmar heila, vefjatap og vkku heilahlf me rmyndun algu hvtaefni heilans. Sastnefndu breytingarnar sjst oft hj fyrirburum me tvenndarlmun.

Flokkun

CP hreyfihmlun er flokku eftir vvaspennu, eli hreyfinga og tbreislu einkenna. Langalgengasta form CP (70-80%) er spastska lmunin. Vvaspenna er aukin tlimum en hn er oft minnku bolnum, srstaklega fjrlmun. Spastsk form af CP eru nnar flokku eftir tbreislu einkenna (sj Mynd 1).

 • helftarlmun (hemiplegia) er hreyfihmlunin bundin vi annan lkamshelminginn, handlegg og ftlegg rum megin. Einkennin eru yfirleitt meiri handleggnum en ftleggnum. Brnin geta urft a nota spelkur en au eru yfirleitt farin a ganga vi 18 mnaa aldur. Helftarlmunin getur veri mjg vg, greindarroski er oft gur og fylgiraskanir far.
 • Tala er um tvenndarlmun (diplegia) ef einkenni eru llum tlimum en alvarlegri ftleggjum en handleggjum. Flest essara barna n gngufrni me tmanum en au geta urft spelkur ea nnur hjlpartki vi gang. Fyrirburar greinast oft me etta form af CP.
 • Fjrlmun (quadriplegia) er alvarlegasta formi af CP. hrifa ftlunarinnar gtir llum tlimum og bol, auk ess vvum munnsvi, tungu og koki. Barni lrir yfirleitt ekki a ganga og arf hjlp vi flestar daglegar athafnir.

Sjaldgfari flokkar CP eru ranghreyfingar - og slingurlamanir (dyskinetic og ataxic form) (sj Mynd 1). essum flokkum gtir hrifa nokku jafnt llum lkamanum. Vvaspennan er breytileg, eykst oft vi hreyfingar og geshrringu en er minni egar barni er afslappa, t.d. svefni. ranghreyfingarlmun eru sjlfrar hreyfingar algengar. S tegund CP greinist oftar hj fullbura brnum en fyrirburum. Slingurlamanir eru sjaldgfastar (<5%). Slakt jafnvgi, gleispora og stugt gngulag eru einkennandi fyrir ann flokk.

Skringarmynd Mynd 1.

Tni

Tni CP hefur lti breyst undanfrnum ratugum rtt fyrir framfarir fingarhjlp og barnalkningum. Meal barna me CP hefur hlutfall fyrirbura fari vaxandi seinustu ratugum. Me aukinni tkni og framfrum nburalkningum n smrri og veikari brn a lifa af og eru oftar me vtk frvik roska. Vesturlndum greinast um tv brn me CP af hverjum sund sem fast lifandi og m v bast vi a slandi fist 8 - 10 brn me CP ri.

Fylgiraskanir

ar sem mitaugakerfi barna me CP er skadda m bast vi msum fylgirskunum. Sjaldnast er falli a afmarka a a leii einungis til skertrar hreyfifrni. Oftar er um vtkari frvik a ra sem geta leitt til vibtarfatlana. Tplega helmingur barna me CP greinist einnig me roskahmlun og bast m vi srtkum nmserfileikum ea greind undir meallagi hj um 25-30% til vibtar. Sjn- og heyrnarskering getur fylgt svo og truflun annarri skynjun. Brnum me fjrlmun er httast vi a greinast me essar vibtarfatlanir. Sem dmi um arar fylgiraskanir m nefna flogaveiki, sem greinist hj rmlega fjrungi hpsins, erfileika vi stjrnun talfra, tyggingu og kyngingu, vaxtartruflun, vr og msar hegunarraskanir.

Mefer

ar sem orsakir CP m rekja til afturkrfs skaa ea falls mitaugakerfi er standi ekki lknanlegt en hgt er a bta og draga r msum einkennum me flugri mefer. Meferinni m grfum drttum skipta :

 • Sjkra- og ijujlfun
 • Skuragerir
 • Lyfjamefer

Sjkrajlfun er s mefer sem yfirleitt hefst fyrst. Oft er barni komi jlfun ur en greiningin er stafest og sjkrajlfun og fingum er haldi fram fram fullorinsr. Helstu markmi me sjkrajlfun er a:

 • Fyrirbyggja vvastyttingar, kreppur og skekkjur lium.
 • rva hreyfiroska.
 • N fram bestri mgulegri frni.

Heilbrig brn komast um af sjlfsdum nokkurra mnaa gmul. au lra umhverfi me v a prfa sig fram og eru fljt a auka vi reynsluheim sinn. Brn me tbreidda CP hreyfihmlun eiga erfitt me a fra sig sjlf r sta og eiga v httu a upplifa minna og fara mis vi mikilvga reynslu. Sjkrajlfari, svo og arir sem koma a mehndlun barnsins, hugsar t leiir til a draga r ftluninni. Hjlpartki eru sniin a rfum hvers og eins og oft arf einnig a alaga umhverfi barnsins a frni ess og rfum, t.d. heimili ess og skla.

Ijujlfar
sinna einnig brnum me CP. Markmi ijujlfunar er a:

 • Auka sjlfsti barnsins og flagsfrni ess.
 • Bta frni ess vi a komast um eigin umhverfi.
 • Skoa au verk og athafnir heimili, skla, vi leik og tmstundaiju sem barni vill og arf a gera daglegu lfi.
 • Meta undirliggjandi roskatti eins og skynjun og hreyfingar, handbeitingu og verkgetu.

Rgjf og eftirfylgd ijujlfa getur falist leibeiningum um athafnir og leiki sem rva roska. Einnig veita ijujlfar rgjf varandi breytingar og algun umhverfi og vifangsefnum. Ennfremur veita eir rgjf og leibeiningar varandi notkun srhfra tknirra auk hjlpar- og stotkja. Eftirfylgd felur oft sr heimsknir skla og heimili til a kanna frni barnsins og benda hugsanlegar leiir til lausna. Oft er jnusta sjkra- og ijujlfa samtvinnu.

Skuragerir samt sjkrajlfun hafa lengi veri helstu meferarleiir vi CP. Su vvakreppur miklar ea lihlaup og skekkjur lium er oft kvei a reyna a bta standi me skurager. essi kvrun er tekin a vel yfirveguu ri og samri vi barni sjlft, foreldrana og a fagflk sem veitir barninu mefer. Algengustu agerirnar fela sr sinalengingar, t.d. lengingu hsin, rof bandvef og agerir beinum. Srhfir barna-bklunarlknar framkvma essar agerir.

run lyfjamefer vi CP hefur veri hr undanfrnum ratugum. Lengi vel voru lyfin einungis til inntku um munn en n er fari a gefa lyf msan htt.

 • Lyf til inntku
 • Lyfi sprauta vva (Botulinum toxin; Botox)
 • Lyfjamefer mnugng

Enn eru lyf gefin um munn r nokkrum lyfjaflokkum til vvaslkunar en virkni eirra er takmrku og vtkar aukaverkanir, s.s. syfja og sljleiki, takmarka notkun eirra.

Botox (Botulinum toxin) er flugt neurotoxin (eitur sem getur skaa taugavef) sem gefi er mjg litlum skmmtum sem vvaslakandi mefer vi CP. S efninu sprauta vva kemur a veg fyrir a taugaboefni losni r taugaendanum, alg vvafruma rvast v ekki, dregst ekki saman og vvinn lamast tmabundi (sj Mynd 2). Verkun lyfsins hefst 12-72 klst. eftir gjf, hmarksverkun er n eftir 1-2 vikur og verkunin varir yfirleitt nokkra mnui. ar sem um tmabundna slkun vvanum er a ra er oft reynt a gefa Botox samhlia annarri mefer t.d. gifsun ea flugri sjkrajlfun, ar sem lg er hersla teygjur og styrkjandi fingar. Algengt er a sprauta Botoxi t.d. klfavva til a draga r tftarstu (Mynd 3) ea innanlrisvva til a auka hreyfifrni um mjamir.

Skringarmynd
Mynd 2.

Skringarmynd
Mynd 3.

Baklofen (baclofenum) er lyf sem veldur slkun vvum me v a draga r hrifum rvandi taugaboefna mnu og mun minna mli heila. S lyfi gefi um munn er verkun ess ltil CP. seinustu 20 rum hefur veri ru afer til a dla lyfinu beint inn mnugngin. annig fst stabundin verkun taugafrumur mnu. Dlan og slangan liggja undir h, slangan nr inn mnugngin og skammtur er stillanlegur eftir rfum hvers sjklings (Myndir 4 og 5). G vvaslkun fst og aukaverkanir eru ekki miklar. Nokkur brn slandi njta essarrar meferar.

Skringarmynd Skringarmynd

Mynd 4. Mynd 5.

A lokum

Ljst er a CP er margtt ftlun sem hefur vtk hrif barni og fjlskyldu ess. Hreyfihmlunin er yfirleitt snileg en mikilvgt er a varpa ljsi vibtarfatlanir me verfaglegri greiningu. ann htt er auveldara a finna leiir til a hjlpa barninu til a n sem lengst nmi og starfi. Oft arf a leita srstakra leia til a auka tjskiptafrni barnsins, bta vxt ess og hafa hrif hegun og lan. ll hlutun miar a v a draga r ftlun barnsins, auka vi frni ess og byggja upp sjlfstrausti.

Solveig Sigurardttir, Greiningarst,gst 2003 (sast breytt febrar 2013).

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi