LangtÝmaeftirfylgd (2-18 ßra)

áFagsvi­ langtÝmaeftirfylgdar sinnir b÷rnum og unglingum ß aldrinum 2-18 ßra sem Štla mß a­ ■urfi sÚrhŠf­a ■jˇnustu til lengri tÝma. Ůa­ getur ßtt vi­ um b÷rn me­ heila-, tauga-, og v÷­vasj˙kdˇma, ■roskaraskanir og heg­unar- e­a tjßskiptavanda. ┴ svi­inu starfa barnalŠknir, atferlisfrŠ­ingur, sj˙kra■jßlfarar, i­ju■jßlfar, fÚlagsrß­gjafar, ■roska■jßlfi, talmeinafrŠ­ingur og ritari. Ůjˇnusta svi­sins er ■verfagleg og tekur mi­ af ■÷rfum barna og fj÷lskyldna ■eirra. Hver fj÷lskylda fŠr tengil sem heldur utan um mßl hennar ß Greiningarst÷­ og ÷flug samvinna er vi­ ■jˇnustuveitendur utan st÷­varinnar.

Byggt er ß teymisvinnu me­ ßherslu ß fj÷lskyldumi­a­a ■jˇnustu. Starfsmenn svi­sins sinna einnig frŠ­slu og rß­gj÷f til fj÷lskyldna og samstarfsa­ila bŠ­i Ý formi einstaklingsmi­a­rar frŠ­slu og nßmskei­a. Me­al ■eirrar ■jˇnustu sem svi­i­ veitir er eftirfylgd og rß­gj÷f um heg­un, lÝ­an, hjßlpartŠki, tjßskipti, og řmsa sjaldgŠfa sj˙kdˇma og heilkenni. Svi­sstjˇri fagsvi­s langtÝmaeftirfylgdar er Ingˇlfur Einarsson

á

Starfsfˇlk fagsvi­ langtÝmaeftirfylgdar

Greiningar- og rß­gjafarst÷­ rÝkisins

Digranesvegur 5 | 200 Kˇpavogur
SÝmi 510 8400 | Fax 510 8401
Kennitala: 570380-0449

Skiptibor­ er opi­ virka daga
frß kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00

Staðsetning

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i