LangtÝmaeftirfylgd (2-18 ßra)

Fagsvi­ langtÝmaeftirfylgdar sinnir b÷rnum og unglingum ß aldrinum 2-18 ßra sem Štla mß a­ ■urfi sÚrhŠf­a ■jˇnustu til lengri tÝma.

Ůa­ getur ßtt vi­ um b÷rn me­ heila-, tauga-, og v÷­vasj˙kdˇma, ■roskaraskanir og heg­unar- e­a tjßskiptavanda. ┴ svi­inu starfa barnalŠknir, atferlisfrŠ­ingur, sj˙kra■jßlfarar, i­ju■jßlfar, fÚlagsrß­gjafar, ■roska■jßlfi, talmeinafrŠ­ingur og ritari. Ůjˇnusta svi­sins er ■verfagleg og tekur mi­ af ■÷rfum barna og fj÷lskyldna ■eirra. Byggt er ß teymisvinnu me­ ßherslu ß fj÷lskyldumi­a­a ■jˇnustu. Starfsmenn svi­sins sinna einnig frŠ­slu og rß­gj÷f til fj÷lskyldna og samstarfsa­ila bŠ­i Ý formi einstaklingsmi­a­rar frŠ­slu og nßmskei­a. Me­al ■eirrar ■jˇnustu sem svi­i­ veitir er eftirfylgd og rß­gj÷f um heg­un, lÝ­an, hjßlpartŠki, tjßskipti, og řmsa sjaldgŠfa sj˙kdˇma og heilkenni. Svi­sstjˇri fagsvi­s langtÝmaeftirfylgdar er Ingˇlfur Einarsson.á

Starfsfˇlk fagsvi­ langtÝmaeftirfylgdar

SÚrhŠf­ar mˇtt÷kur

┴ fagsvi­i langtÝmaeftirfylgdar er bo­i­ upp ßámˇtt÷kuráfyrir ßkve­na hˇpa. Ůessir hˇpar eru b÷rn og unglingar me­ framsŠkna v÷­va- og taugasj˙kdˇma, hryggrauf, alvarlegt form af CP og sem b˙a ˙ti ß landi e­a eru me­ alvarlegar fßtÝ­ar fatlanir.

Markmi­ me­ mˇtt÷ku er a­ fylgjast me­ fŠrni og framgangi f÷tlunar Ý tÝma. Fylgst er me­ lÝ­an barns og fj÷lskyldu ■ess, framgangi Ý nßmi og fÚlagslegri st÷­u. Lagt er mat ß ■÷rf fyrir hjßlpartŠki og a­l÷gun Ý eigin umhverfi barns heima sem og Ý skˇla. Metin er ■÷rf ß stu­ningi og Ýhlutun ß ofangreindum ■ßttum, Ý nßinni samvinnu vi­ barn og foreldra sem og ■ß sem tengjast ■eim hverju sinni. Einnig eru veittar upplřsingar um fÚlagsleg rÚttindi og ■ß ■jˇnustu sem er Ý bo­i. Bo­i­ er upp ß frŠ­slu og rß­gj÷f til foreldra, kennara, ■jˇnustua­ila og annarra sem tengjast barni og fj÷lskyldu. B÷rn, foreldrar ■eirra og ef til vill ■jßlfarar ˙r heimabygg­ hitta fagfˇlk svi­sins, bŠklunarlŠkni, sto­tŠkjafrŠ­ing og fulltr˙a HjßlpartŠkjami­st÷­var Sj˙kratrygginga ═slands eftir ■÷rfum. Hver fj÷lskylda er me­átengilásem heldur utan um ■eirra mßl ß vegum Rß­gjafar- og greiningarst÷­var og ÷flug samvinna er vi­ a­ra ■jˇnustua­ila.á

SÚrhŠf­ eftirfylgd

═ sÚrhŠf­a eftirfylgd er vÝsa­ b÷rnum 3 til 18 ßra sem b˙a vi­ vÝ­tŠkar og samsettar ■arfir, vegna f÷tlunar. Erfi­leikar barnanna eru ■ess e­lis a­ almenn ■jˇnusta/˙rrŠ­i duga ekki og ljˇst a­ ■÷rf sÚ ß langvarandi og sÚrhŠf­ri rß­gj÷f.á

Byggt er ß teymisvinnu og gildum fj÷lskyldumi­a­rar ■jˇnustu. Gert er rß­ fyrir a­ ■jˇnustan sty­ji vi­ ■arfir barnsins og fj÷lskyldunnar ß hverjum tÝma. A­koma fagfˇlks ß skorinni er breytileg fyrir hvert barn ß hverjum tÝma og er skilgreind ˙t frß ■÷rfum Ý samrß­i a­standendur og vi­ faga­ila Ý nŠr■jˇnustu.

═ ■essum hˇpi eru b÷rn me­ samsetta f÷tlun, fj÷lf÷tlun, framsŠkna sj˙kdˇma, verulega ■roskah÷mlun, alvarleg einkenni einhverfu me­ alvarlegan a­l÷gunarvanda. ŮŠttir sem hafa ßhrif ß a­ barni sÚ vÝsa­ gŠtu veri­ me­al annars krefjandi heg­un, rß­gj÷f e­a eftirlit var­andi hjßlpartŠkjamßl, rß­gj÷f var­andi tjßskiptalei­ir, rß­gj÷f tengt ßkve­num heilkennum, mat ß me­r÷skunum tengt sjˇnsker­ingu og heyrnarleysi.

TengilláRß­gjafar- og greiningarst÷­varávi­ barn og fj÷lskyldu

Ůegar barni hefur veri­ vÝsa­ ßáRß­gjafar- og greiningarst÷­áog mßli ■ess hefur veri­ vÝsa­ ß fagsvi­ er ßkve­i­ hva­a starfsma­ur ver­ur tengill fj÷lskyldunnar og hefur yfirsřn yfir ■jˇnustuna. Hann rŠ­ir vi­ foreldra og fŠr mynd af ■÷rfum og styrkleikum barns og fj÷lskyldu.á═ samstarfi vi­ anna­ fagfˇlk tekur tengillinn ■ßtt Ý a­ mi­la upplřsingum og stu­la a­ vi­eigandi ˙rrŠ­um og samvinnu milli ■jˇnustukerfa. Hlutverk hans er einnig a­ sty­ja foreldra og hvetja ■ß til virkrar ■ßttt÷ku, me­al annars til a­ gera kr÷fur um og eiga hlutdeild Ý ßkv÷r­unum er var­a ■jˇnustu vi­ barn og fj÷lskyldu.áHlutverk tengils getur veri­ breytilegt eftir e­li mßla og verklagi ß fagsvi­um.

Rß­gjafar- og greiningarst÷­á
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hŠ­ | 220 Hafnarfj÷r­ur
SÝmi/Tel.: 510 8400 |áKennitala: 570380-0449


Afgrei­sla og skiptibor­ er opi­ frß kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mßnudaga til fimmtudaga
og f÷studaga fra 8.30 ľ 13.00.
Reception is openáMon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

á

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i