Starfsfólk

Ađalheiđur Una starfar sem leikskólasérkennari og skorarstjóri á fagsviđi yngri barna. 

Menntun
Nám í sérkennslufrćđum frá Háskólanum í Osló 1998-2001.
Leikskólakennarapróf frá Fósturskóla Íslands 1994.
Hefur sótt fjölda námskeiđa, fyrirlestra og ráđstefnur um ţroskahamlanir ofl.

Helstu störf
Leikskólasérkennari á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2003.
Umsjón međ sérkennslu í tveimur leikskólum í Kópavogi 2001-2003.
Yfirumsjón međ familiebarnehage í Osló 2000.
Leikskólasérkennari í leikskóla í Osló 2000.
Deildarstjóri á Leikskólanum Grćnatúni 1995-1998.

Andrea starfar sem félagsráđgjafi á fagsviđi yngri barna.

Menntun
B.S.próf í félagsráđgjöf frá Álaborgarháskóla 1986

Helstu störf
Félagsráđgjafi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2007
Félagsráđgjafi í Öskjuhlíđarskóla 1999–2007
Félagsráđgjafi á Félagsmálastofnun Reykjavíkur 1992–1999
Félagsráđgjafi á Félagsmálastofnun Kópavogs 1986–1991

Áslaug er leikskólasérkennari og einhverfuráđgjafi á fagsviđi yngri barna. Hún hefur ađsetur á Akureyri.

Menntun
Ađstođarmađur (shadow) í 5 daga TEACCH námskeiđi í North Carolina, 2008.
Framhaldsţjálfun-námskeiđ LEVEL II hjá TEACCH North Carolina 2008.
Starfsţjálfun viđ TEACCH miđstöđvar í North Carolina, haust 2007.
Fimm daga ţjálfunarnámskeiđ um einhverfu og hugmyndafrćđi TEACCH 2007.
Sérkennslufrćđi viđ Háskólann í Osló 1995–1996.
Leikskólakennarapróf frá Fósturskóla Íslands 1991.
Hefur auk ţess sótt fjölda námskeiđa og fyrirlestra um ţroskafrávik og fatlanir barna, einkum um einhverfu og skyldar ţroskaraskanir.


Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ, fagsviđi yngri barna frá 2013.
Greiningar- og ráđgjafarstöđ, einhverfuráđgjafi á fagsviđi einhverfu 2005-2013.
Sérkennari í sérdeild Langholtsskóla fyrir börn međ einhverfu 2002-2005.
Sérkennsluráđgjafi á fjölskyldudeild Akureyrarbćjar 2001-2002.
Umsjón međ sérkennslu á leikskólanum Laugarborg 1999-2001.
Umsjón međ sérkennslu á leikskólanum Lćkjarborg 1996-1998.
Deildarstjóri og umsjón međ sérkennslu á leikskóla í Noregi 1994-1995.
Leikskólastjóri á leiksk. Grímu stúdentagörđum 1991-1992.

Atli starfar sem atferlisfrćđingur á fagsviđi yngri barna. 

Menntun
Board Certified Behavior Analyst (BCBA), af Behavior Analyst Certification Board, INC ® 2002.
Master of Sciences í hagnýtri atferlisgreiningu (Applied Behavior Analysis), frá Northeastern University, Boston, MA, 2002.
B.A. próf í sálfrćđi, frá Háskóli Íslands, 1996

Helstu störf
Atferlisráđgjafi á Greiningar- og ráđgjafastöđ ríkisins, frá desember 2007.
Atferlisráđgjafi á ţjónustusviđi hjá Svćđisskrifstofu málefna fatlađra á Reykjanesi, 2005–2007.
Stundakennari viđ Sálfrćđiskor Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands vor 2007.
Program specialist hjá The New England Center for Children, Staff Intensive Unit, 2000– 2005. 
Kennari hjá dagskóla The New England Center for Children, 1999–2000.
Behavior Modification Program Specialist, hjá Southbury Training School, Connecticut, 1998–1999.
Ráđgjafi fyrir atferlisţjálfa 1997–1998.
Ađstođarmađur sálfrćđinga hjá Landspítala Háskólasjúkrahúsi 1996–1997.
Atferlisţjálfi 1995–1997.

Bára Fanney starfar sem sálfrćđingur á fagsviđi yngri barna

Menntun
Cand. Psych próf í sálfrćđi
BS próf í sálfrćđi

 

Bára Kolbrún starfar sem atferlisfrćđingur/sálfrćđingur á fagsviđi yngri barna.

Menntun
Kandídatspróf í sálarfrćđi (cand.psych.) frá Háskóla Íslands 2008.
Löggilding sem sálfrćđingur 2008.
Master of Sciences í hagnýtri atferlisgreiningu (Applied Behavior Analysis), frá Háskólanum í Bangor, Wales, 2006.
B.A. próf í sálarfrćđi frá Háskóla Íslands 2003.

Helstu störf
Atferlisfrćđingur/sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá janúar 2016.
Stundakennari viđ Háskólann á Akureyri, vorönn 2016 og 2017.
Atferlisfrćđingur/sálfrćđingur í Ţjónustumiđstöđ Árbćjar og Grafarholts 2013-2014 og 2015-2016.
Sálfrćđingur í Brúarskóla, sérskóla, 2014-2015.
Stundakennari viđ Háskóla Íslands, haustönn 2014 og 2013.
Sálfrćđingur á Ţroska- og hegđunarstöđ heilsugćslunnar, 2009 -2011. 
Ađstođarleikskólastjóri/deildarstjóri í leikskólanum Vinagerđi, 2006 -2007. 
Ráđgjafi og hópstjóri á Barna- og unglingageđdeild Landspítalans 2003 til 2005, og 2008-2009.
Atferlisţjálfi í leikskólanum Jörfa 2002 til 2003.

Berglind starfar sem lćknaritari á ađalskrifstofu.

Menntun
Lćknaritaranám viđ Fjölbrautaskólann í Ármúla 2005-2007.
Navision Financials tölvubókhaldsnámskeiđ hjá Námsflokkum Hafnarfjarđar.
Skrifstofubraut viđ Menntaskólann í Kópavogi 1998-1999.
Almennt bóknám viđ Iđnskólann í Reykjavík 1994-1995.

Helstu störf
Lćknaritari á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2008
Lćknaritari á almennu skurđlćkningasviđi á LSH viđ Hringbraut áriđ 2007.
Starfsnám á ýmsum sviđum LSH áriđ 2006.
Rekstrarstjóri hjá Sólaría ehf. 2002-2004.
Skrifstofustörf hjá Ţrep ehf. – endurskođun 1999-2001.
Spyrill hjá Gallup og leiđbeinandi á leikskólanum Kirkjubóli í Garđabć međ námi 1997-1999. 

Berglind starfar sem félagsráđgjafi á fagsviđi yngri barna. 

Menntun
BS próf í félagsráđgjöf frá Háskólanum í Gautaborg 1993.

Helstu störf

Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá október 2007.
Félagsráđgjafi hjá Landspítala Háskólasjúkrahúsi 2001–2007.
Félagsráđgjafi hjá Félagsţjónustu Kópavogs 1998–2001.
Námsráđgjöf Háskóla Íslands 1998.
Félagsráđgjafi hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkur 1993–1997.

Björk starfar sem iđjuţjálfi á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. Hún er í leyfi sem stendur.

Menntun
Lauk iđjuţjálfaprófi frá Fysio-og ergoterapeutskolen í Holstebro í Danmörku 1987.
B.Sc. próf í iđjuţjálfunarfrćđi frá heilbrigđisdeild Háskólans á Akureyri 2006.

Helstu störf
Iđjuţjálfi á Greiningar og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1.desember 2008.
Iđjuţjálfi á Ćfingastöđ Styrktarfélags lamađra og fatlađra frá 2000 - 2008.
Iđjuţjálfi viđ öldrunardeild Landspítalans Landakoti 1996 - 2000.
Iđjuţjálfi viđ geđdeild Landspítalans viđ Klepp 1990 - 1994.
Iđjuţjálfi á Skovly plejehjem Danmörku 1988-1990.

Brynja starfar sem talmeinafrćđingur á fagsviđi yngri barna. Hún er í leyfi.

Menntun
Cand.mag.-próf í talmeinafrćđi frá Kaupmannahafnarháskóla 2003
Próf í kennslufrćđi til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands 2000
B.A.-próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands 1999

Helstu störf
Talmeinafrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2003.
Stundakennsla viđ Hugvísindadeild Háskóla Íslands frá 2008.
Sjálfstćtt starfandi talmeinafrćđingur fyrir leikskóla Kópavogs frá 2003.
Ađstođarmađur talmeinafrćđings viđ Tale- og hřreinstituttet, Rřdovre 2002-2003.

Elín starfar sem félagsráđgjafi á fagsviđi eldri barna.

Menntun
Félagsráđgjafi frá Háskóla Íslands 1994.
Námskeiđ í fjölskyldumeđferđ viđ Háskólann í Manchester 1996.

Helstu störf
Félagsráđgjafi á ţroskahömlunarsviđi Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins frá september 2005 og á fagsviđi eldri barna frá 2013.
Afleysingar á Kvennadeild Landspítala 2005.
Afleysingar á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins 2004-2005.

Emilía starfar sem sálfrćđingur og skorarstjóri á fagsviđi yngri barna.

Menntun
Kandídatspróf í sálarfrćđi (cand.psych.) frá Háskóla Íslands 2006.
Löggilding sem sálfrćđingur 2006.
B.A. próf í sálarfrćđi frá Háskóla Íslands 2002.
Leiđbeinendanámskeiđ SOS Hjálp fyrir foreldra 2005..
Ţjálfunarnámskeiđ um Autism Diagnostic Observation Schedule (ADOS/ADOS-2) á vegum University of Michigan Autism and Communicative Disorders Center (UMACC), 2006 og 2012.
Ţjálfunarnámskeiđ um Greiningarviđtal fyrir einhverfu (Autism Diagnostic Interview, Revised/ADI-R) á vegum UMACC 2008.
Fjölmörg námskeiđ tengd starfinu á GRR

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2006.
Starfsmađur á skammtímavistun fyrir börn ađ Móaflöt sumariđ 2005.
Atferlisţjálfi á leikskólanum Hćđarbóli frá 2002 til 2004.

Erla Helga starfar sem lćknaritari á ađalskrifstofu

Menntun
Lćknaritaranám frá FÁ 2016
Diplómanám í íslensku frá HÍ 2010
B.Ed. frá KHÍ 2001
Ritaranám frá SR 1991
Verslunarpróf frá FB 1994

Helstu störf
Lćknaritari á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2016
Grunnskólakennari viđ Grunnskólann í Borgarnesi 2006-2016
Grunnskólakennari viđ Súđavíkurskóla 1995-2006

Evald starfar sem sálfrćđingur og sviđsstjóri rannsóknasviđs. 

Menntun
Doktorspróf í líf- og lćknavísindum frá lćknadeild Háskóla Íslands 2008. (Autism in Iceland – Prevalence, diagnostic instruments, development, and association of autism with seizures in infancy)
Sérfrćđiviđurkenning á sviđi fötlunar samkv. 1 gr. laga nr. 68/1988 og reglugerđ (158/1990) um sérfrćđileyfi sálfrćđinga, 1993.
Doctorandus (drs.) í taugasálfrćđi barna Vrije Universiteit, Amsterdam, 1990–1991.
Löggilding (40/1976), 1980.
Diplôme de Maîtrice de Psychologie Université de Provence (Aix-Marseille I.) 1978.
Licencé čs-Lettres, mention Psychologie, Université de Provence (Aix-Marseille I.) 1977.
Nám til B.A. prófs í sálfrćđi viđ Háskóla Íslands, 1972–1975.

Helstu störf
Sviđsstjóri á Greiningarstöđ: Rannsóknasviđ frá 2013
Sviđsstjóri á Greiningarstöđ: Fagsviđ einhverfu og málhamlana, 1997–2013
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, 1986–1997.
Sálfrćđingur í Kjarvalshúsi, greiningardeild, 1983–1985.
Sálfrćđingur á Sálfrćđideild skóla í Breiđholti, 1978–1983.
Stundakennsla viđ Háskóla Íslands: Klínísk barnasálfrćđi, 1980–2000.
Ráđgefandi sérfrćđingur á barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 1995–1998.
Ráđgefandi sérfrćđingur á barnadeild Landakotsspítala, 1983–1995.
Stundakennsla viđ Háskóla Íslands: Ţróunarsálfrćđi, 1979–1987.

Guđbjörg starfar sem ţroskaţjálfi á fagsviđi langtíma eftirfylgdar.

Menntun
Lokapróf frá Ţroskaţjálfaskóla Íslands 1994.
Fjöldi námskeiđa um fagleg efni sem tengjast vinnu međ börnum og ungmennum međ ţroskafrávik og fatlanir.
Hefur sótt sérstaklega endurmenntun um snemmtćka íhlutun, nú hin síđari misseri. Námskeiđ um snemmtćka íhlutun í San Diego 2002.

Helstu störf
Greiningar og ráđgjafastöđ ríkisins, á leikfangasafni frá 1994-1997, á sviđi ţroskahamlana frá 1997 og á fagsviđi langtímaeftirfylgdar frá 2013.
Ţroskaţjálfi á sambýlum hjá Svćđisskrifstofu Reykjaness 1994-1995 og 1997-1998.
Leiđbeinandi á kynningum um tákn međ tali, fyrir foreldra og nána ađstandendur.
Stuđningsfjölskylda nokkurra fjölskyldna barna međ ţroskafrávik og fatlanir frá 1996-2002.

Guđný starfar viđ sérverkefniđ Mat á stuđningsţörf (Supports Intensity Scale; SIS)  sem er samvinnuverkefni Greiningar- og ráđgjafarstöđvar, Háskóla Íslands og innanríkisráđuneytis/Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga.

Menntun
M.A. í menntunarfrćđi viđ Háskóla Íslands 2008.
Dipl.Ed. í uppeldis og menntunarfrćđum viđ framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands 2003.
Međferđar- og ráđgjafarréttindi í Aggression Replacement Training (ART) 2005.
Námskeiđ fyrir leiđbeinendur í myndrćna bođskiptakerfinu PECS 2003-2006.
Nám í međferđarráđgjöf vegna atferlismeđferđar barna međ einhverfu m.a. viđ Glenne Senter í Noregi 1998 og 1999.
Framhaldsnám í stjórnun og starfsmannahaldi 1989-1991 viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands.
Ţroskaţjálfi frá Ţroskaţjálfaskóla Íslands 1986.

Helstu störf
Guđný hefur starfađ hjá Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá árinu 1986 viđ hin ýmsu verkefni. Hún var deildarţroskaţjálfi, yfirţroskaţjálfi og svo deildarstjóri á dagdeild stofnunarinnar til ársins 1997. Ţá hóf hún störf viđ greiningu og ráđgjöf í atferlisţjálfun á fagsviđi einhverfu ásamt frćđslustarfi á vegum sviđsins.
Áriđ 2010 tók hún ađ sér verkstjórn sérverkefnis um mat á stuđningsţörf fatlađra (SIS) og á árunum 2011- 2015 starfađi hún einnig sem sviđsstjóri frćđslu- og mannauđssviđs. Guđný er í leyfi sem sviđsstjóri frćđslusviđs.

Ţessu til viđbótar hefur hún áđur starfađ sem ţroskaţjálfi og forstöđumađur í afleysingu hjá Svćđisskrifstofu málefna fatlađra í Reykjavík 1993-1995, yfirţroskaţjálfi á Endurhćfingar- og hćfingardeild Lsp. í Kópavogi í hlutastarfi 1994-1995, stundakennari viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands og sjálfstćtt starfandi ráđgjafi hjá Frćđslumiđstöđ Reykjavíkur og fleiri stofnunum.

Menntun
Cand. Psych. próf frá Háskóla Íslands áriđ 2014
BA. próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 2008

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2017
Ráđgjafi í fardeild grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi frá 2015-2017
Sálfrćđingur á Skólaskrifstofu Mosfellsbćjar 2014
Starfsţjálfun á göngudeild BUGL 2013-2014

Önnur störf
Umsjónarmađur sumarnámskeiđsins Minn Styrkur 2010-2013
Ýmis störf viđ umönnun einstaklinga međ andlega og/eđa líkamlega fötlun 2002-2010

Guđrún starfar sem félagsráđgjafi og sviđsstjóri á fagsviđi eldri barna.

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning í félagsţjónustu og fötlun 2018.
MA próf í félagsráđgjöf viđ Háskóla Íslands 2010.
Starfsréttindanám í félagsráđgjöf viđ Háskóla Íslands 1996.
BA próf í félagsfrćđi og félagsráđgjöf frá Háskóla Íslands 1995.
Ţjálfunarnámskeiđ um matstćkiđ Autism Diagnostic Interview Revised (ADI-R) 2006.
Fjölmörg námskeiđ og ráđstefnur um einhverfu, málefni barna međ sérţarfir og fjölskyldna ţeirra.

Helstu störf
Sviđsstjóri á fagsviđi eldri barna á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá árinu 2013.
Stundakennsla viđ HÍ, félagsráđgjafardeild frá árinu 2008.
Félagsráđgjafi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá árinu 2000.
Rannsóknastörf í samvinnu viđ HÍ 1997 og 1999.
Félagsráđgjafi hjá Félagsţjónustunni í Reykjavík 1996-2000.

Hafdís starfar sem sviđsritari á fagsviđi langtímaeftirfylgdar og sem ritari á ađalskrifstofu.

Menntun
Próf frá Verslunarskóla Íslands 1972.
Grunnnámskeiđ í tölvuvinnslu.


Hafdís Lilja starfar sem ţroskaţjálfi á fagsviđi yngri barna.

Menntun

Lokapróf frá Ţroskaţjálfaskóla Íslands 1990.
Háskóli Íslands Menntavísindasviđ, viđbótarnám til BA gráđu í ţroskaţjálfafrćđum 2013.
Hefur auk ţess sótt fjölda námskeiđa og fyrirlestra um ţroskafrávik og fatlanir barna, einkum um einhverfu og skyldar ţroskaraskanir.

Helstu störf

Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2010.
Sérkennsluráđgjöf og eftirfylgd á Ţjónustumiđstöđ Breiđholts 2008–2011.
Yfirţroskaţjálfi Langholtsskóla 2006–2008.
Yfirţroskaţjálfi og umsjónarţjálfi barns í atferlisţjálfun á leikskólanum Holtaborg 2003–2006.
Ţroskaţjálfi á leikskólanum Fálkaborg, umsjón međ ţjálfun barns međ einhverfu 1993–1998.

Hanna starfar sem sjúkraţjálfari á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. 

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning í barnasjúkraţjálfun 2013.
M.A. uppeldis- og menntunarfrćđum HÍ 2006.
B.Sc. próf í sjúkraţjálfun frá Háskóla Íslands 1986.
Ýmis námskeiđ á sviđi sjúkraţjálfunar.


Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1995
Styrktarfélag vangefinna, 1992-98
HL-stöđin 1991-94.
Borgarspítalinn 1988-91.
Aker sykehus, Oslo 1987-88.
Styrktarfélag lamađra og fatlađra 1986-87.

Heimir starfar sem fjármálastjóri og sviđsstjóri ađalskrifstofu.

Menntun
Cand.Oecon - Viđskiptafrćđingur af fjármálasviđi frá Háskóla Íslands, 1994.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, rekstrarstjóri, frá 2004.
Umhverfisstofnun, skrifstofustjóri, jan.- des. 2003.
Náttúruvernd ríkisins, fjármálastjóri, 1997-2003.

Helga Kristín starfar sem iđjuţjálfi á fagsviđi eldri barna.

Menntun
Ţjálfunar- og réttindanámskeiđ um matstćkiđ Evaluation of Social Interaction (ESI) 2015.
Fimm daga ţjálfunarnámskeiđ um einhverfu og hugmyndafrćđi TEACCH 2014.
Ţjálfunar- og réttindanámskeiđ um matstćkiđ Assessment of Motor and Process Skills (AMPS) 2008.
BSc. próf í iđjuţjálfunarfrćđi frá Háskólanum á Akureyri, 2005.

Helstu störf
Iđjuţjálfi á fagsviđi eldri barna á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2013.
Iđjuţjálfi á Ţroskahömlunarsviđi Greiningar- og ráđgjafarstöđvar 2009-2013.
Iđjuţjálfi viđ Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins í átaksverkefni - Fannborgarteymi 2007- 2009.
Ráđgjafi í málefnum fatlađra barna hjá Félagsţjónustu A-Húnvetninga, 2005-2007.
Deildarstjóri í dagvist fyrir fatlađa, Blönduósi 2005-2007.

 

 

 

Helga starfar sem sálfrćđingur og sviđsstjóri á fagsviđi yngri barna. 

Menntun
Cand. Psych. í sálarfrćđi frá Háskólanum í Árósum og embćttispróf 2002.
B.A.-próf í sálarfrćđi og próf í uppeldis- og kennslufrćđi frá Háskóla Íslands 1990.

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2002.
Sálfrćđikennari í fjarnámi Verkmenntaskólans á Akureyri, 1999-2001.
Deildarsérfrćđingur á Rannsóknarstofnun Uppeldis- og menntamála, 1998-2000.
Uppeldismenntađur starfsmađur á leikskólanum Mýri, 1990 - 1998.
Ađstođarmađur sálfrćđinga á Geđdeild Landspítalans, Kleppi, 1983-1985.
Lćknaritari á Geđdeild Landspítalans, Kleppi, 1982-1983.

Helga starfar sem félagsráđgjafi á fagsviđi eldri barna. 

Menntun
Diplóma í fötlunarfrćđi frá Háskóla Íslands 2013.
B.S. próf í félagsráđgjöf frá Álaborgarháskóla 1990.

Helstu störf
Félagsráđgjafi Greiningar og ráđgjafarstöđ ríkisins 2008.
Félagsráđgjafi á Landspítala Háskólasjúkrahús krabbameinsdeildum 2003 -2008.
Félagsráđgjafi hjá Félagsţjónustu Kópavogsbćjar málefni fatlađra 1997-2003.
Félagsráđgjafi hjá Félagsţjónustu Reykjavíkur á hverfaskrifstofu í Mjódd og í málefnum fatlađra 1994-1997.
Félagsráđgjafi á Svćđisskrifstofu um málefni fatlađra á austurlandi 1991-1994.

Hólmfríđur starfar sem atferlisfrćđingur á fagsviđi yngri barna

Menntun
Master of Sciences í atferlisgreiningu (Behavior Analysis) frá University of North Texas, 2016
BSc. próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands, 2012

Helstu störf
Atferlisráđgjafi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá júní 2016
Umsjón međ ţjálfun barna í snemmtćkri atferlisíhlutun hjá UNT Kristin Farmer Autism Center, 2014-2016
Umsjón međ virknimati og íhlutun vegna óćskilegrar hegđunar hjá Behavior Analysis Resource Center, 2014-2016
Atferlisţjálfi hjá Easter Seals North Texas, 2013-2014
Stuđningsfulltrúi í Krikaskóla, 2013
Liđveisla, 2007-2011

Hrönn starfar sem félagsráđgjafi og skorarstjóri á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. 

Menntun
Diplóma í fötlunarfrćđi frá Háskóla Íslands 2006.
B.S. próf í félagsráđgjöf frá Álaborgarháskóla 1989.
Hefur sótt fjölmörg námskeiđ og ráđstefnur um málefni barna međ sérţarfir og fjölskyldna ţeirra.

Helstu störf
Félagsráđgjafi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1998.
Félagsráđgjafi á Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 1993-1998.
Félagsráđgjafi á Svćđisskrifstofu Reykjavíkur 1992-1993.
Félagsráđgjafi á Svćđisskrifstofu Vesturlands 1989-1992.
Starfsmađur á dagheimilinu Lyngási 1983-1984.

Ingibjörg starfar sem barnataugalćknir á fagsviđi yngri barna.

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning í taugalćkningum og hćfingu barna 2007. Sérfrćđinámiđ fór fram á Drottning Silvias Barn- och Ungdomssjukhus í Gautaborg, Svíţjóđ árin 2003–2007.
Sérfrćđiviđurkenning í barnalćkningum 2003. Sérfrćđinámiđ fór fram á Barnaspítala Hringsins og á Drottning Silvias Barn- och Ungdomssjukhus í Gautaborg árin 1998-2003.
Kandidatspróf í lćknisfrćđi viđ Lćknadeild Háskóla Íslands 1997.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2010.
Sjálfstćtt starfandi barnalćknir á stofu, frá 2011.
Taugalćkningar og hćfing barna viđ Barn- och Ungdomshabiliteringen Göteborg og Södra Bohuslän í Gautaborg, međ framhaldsnámi og eftir ađ ţví lauk, til ársins 2010.
Sérfrćđingur í taugalćkningum og hćfingu barna á Drottning Silvias Barn- och Ungdomssjukhus í Gautaborg á árunum 2007–2008.

Ingibjörg starfar sem barnalćknir á fagsviđi yngri barna og viđ úrvinnslu tilvísana á ađalskrifstofu. 

Menntun
Doktorspróf frá lćknadeild Háskóla Íslands 2013. Heiti doktorsritgerđarinnar er "Outcome of children born with extremely low birth weight. Survival, health and development" (Íslenskur titill: Litlir fyrirburar. Lifun, heilsa og ţroski).
Fékk sérfrćđileyfi á Íslandi í almennum barnalćkningum í janúar 1988 og í nýburalćkningum í júlí 1989.
Sérnám í barnalćkningum og nýburalćkningum fór fram 1980–82 á Barnaspítala Hringsins, 1982-85 viđ University of Manitoba og Barnaspítalann í Winnipeg, 1986–87 á Kvennadeild og Barna- og unglingageđdeild Landspítalans, 1988 viđ University of British Columbia og Barnaspítalann í Vancouver og fékk almennt lćkningaleyfi í Kanada 1988.
Ađstođarlćknir á sjúkrahúsum í Reykjavík 1978–1980 og fékk almennt lćkningaleyfi á Íslandi voriđ 1980.
Nám viđ Lćknadeild Háskóla Íslands 1972–78.
Önnur menntun: Stjórnun og rekstur í heilbrigđisţjónustu viđ Endurmenntun Háskóla Íslands1999–2001 og ýmis námskeiđ um stjórnun, og lögfrćđi tengda heilbrigđisţjónustu, réttindum barna og barnavernd.


Helstu störf

Barnalćknir í Smábarnaskor fagsviđs yngri barna frá 2013.
Sviđsstjóri inntöku- og samrćmingarsviđs Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins 2007– 2012.
Barnalćknir á fagsviđi einhverfu og málhamlana á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2005–2012.
Yfirlćknir hjá Landlćknisembćttinu 2004–2006.
Barnalćknir hjá Tryggingastofnun ríkisins međ málefni fatlađra og langveikra barna frá 1995–2005, ađstođartryggingayfirlćknir og umsjónarađili međ sjúklingatryggingu 2001–2005.
Barnalćknir á Greiningar- og ráđgjafarstöđ 1988–1995 og á eigin stofu 1989–1998.
Ingibjörg hefur unniđ ađ rannsóknum á litlum fyrirburum frá 1996 og ritađ frćđigreinar međ öđrum í innlend og erlend tímarit.

Ingibjörg starfar sem sálfrćđingur á fagsviđi yngri barna

Menntun
Löggilding sem sálfrćđingur, 2011
Cand. Psych. próf frá Háskóla Íslands, 2011
BA próf í sálfrćđi frá Háskólanum á Akureyri, 2009

Ţjálfunarnámskeiđ um Autism Diagnostic Observation Schedule (ADOS-2), 2017
Ţjálfunarnámskeiđ í notkun SFA, skólafćrnismats, 2015
Leiđbeinendaréttindi fyrir Klóka litla krakka, kvíđastjórnunarnámskeiđ, 2014
Leiđbeinendaréttindi fyrir Klóka krakka, kvíđastjórnunarnámskeiđ, 2014
Gottman para međferđ fyrir fagfólk: level 1, 2012
Ţjálfunarnámskeiđ í notkun K-SADS, 2012
Leiđbeinendanámskeiđ SOS Hjálp fyrir foreldra, 2011

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2017
Sálfrćđingur hjá Fjölskyldudeild Akureyrarbćjar, 2015-2017
Kennsla viđ símenntunarmiđstöđina Símey, 2017
Sálfrćđingur hjá Frćđsluskrifstofu Reykjanesbćjar, 2011-2015
Sálfrćđingur fyrir leikskóla Hjallastefnunnar, 2013-2015
Rannsóknarstörf fyrir Barnaverndarstofu, 2011
Starfsţjálfun á Barna- og unglingageđdeild, 2010-2011
Rannsóknarstörf fyrir Háskólann á Akureyri, 2009

 

Ingólfur starfar sem barnalćknir og sviđsstjóri á fagsviđi langtíma eftirfylgdar.

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning sem barnalćknir međ fötlun sem undirsérgrein 1. október 2009.
Framhaldsnám í fötlunum barna viđ Hallam Universtity og Barnaspítalann í Sheffield í Englandi, međ starfstengingu viđ Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins á Íslandi, 2004-2009.
Sérfrćđiviđurkenning sem barnalćknir á Íslandi áriđ 2002.
Sérnám í almennum barnalćkningum í Englandi, MRCPCH gráđa frá Royal Collage of Peadiatrics and Child Health, á árunum 1998 til 2002.
Embćttisprófi viđ lćknadeild Háskóla Íslands 1994.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2002.
Stundakennsla viđ menntavísindasviđ Háskóla Íslands (áđur KHÍ) frá 2004.
Ung- og smábarnavernd á Heilsugćslu höfuđborgarsvćđis frá 2002.
Barnaspítali Hringsins 1995-1998. 

Katrín starfar sem sálfrćđingur á fagsviđi eldri barna.

Menntun
Cand. Psyc. próf frá Křbenhavns Universitet 1999.
B.A. próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 1993.

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1999.
Sálfrćđingur hjá Félagi heyrnarlausra frá 1999.
Stuđningsfulltrúi á leikskólanum Lćkjarborg 1995-1996.
Međferđarfulltrúi á sambýli fyrir einhverfa 1993-1995.

Katrín Sveina er atferlisfrćđingur og starfar á fagsviđi langtímaeftirfylgdar

Menntun
MS próf í hagnýtri atferlisgreiningu (applied behavioral analysis) frá Georgia State University Atlanta USA
BA próf í sálfrćđi frá Háskólanum á Akureyri
Fjölmörg námskeiđ um málefni barna međ sérţarfir.

Helstu störf
Sérkennslustjóri á leikskóla hjá Reykjavíkurborg
Atferlisţjálfi í leikskóla
Leiđbeinandi í leikskóla

 

 

 

Kolbrún starfar sem ritari á fagsviđi yngri barna. 

Menntun
Viđskipta og tölvuskólinn 1998 – 1999.
Nám á listasviđi í fjölbraut Breiđholtsskóla 1995 - 1998.
Tćkniteiknun 1981-1983.
Kolbrún hefur auk ţess sótt fjölda námskeiđa og fyrirlestra bćđi hérlendis og erlendis um ţroskafrávik og fatlanir barna, einkum um einhverfu og skyldar ţroskaraskanir.
Ýmis námskeiđ, m.a. á vegum SFR.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1999.
Gćslumađur á geđdeild Landspítala 1987 - 1998.
Skrifstofustörf hjá Hagvirki 1986-1987.
Međferđafulltrúi á Barnageđdeild Landspítala 1984-1986.

Kristjana starfar sem sálfrćđingur á fagsviđi eldri barna. Hún er sérfrćđingur í fötlunarsálfrćđi skv. 9 gr laga nr. 34/2012. Kristjana er í leyfi.

Menntun
Sérnám í hugrćnni atferlismeđferđ viđ EHÍ 2006-2008.
Cand psych, embćttispróf í sálfrćđi 2001 frá Kaupmannhafnarháskóla.
BA próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 1998.
Fjölmörg námskeiđ um einhverfu og önnur ţroskafrávik barna.

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar og ráđgjafastöđ ríkisins frá 2007.
Sálfrćđingur hjá Sveitarfélaginu Árborg 2005-2007.
Sálfrćđingur hjá Fjölskyldumiđstöđinni Lausn, Reykjavíkurborg 2003-2005.
Leikskólinn Geislabaugur umsjón međ sérkennslu 2004-2005.
Stuđningsfulltrúi á skammtímavistun fyrir fatlađa í Víđihlíđ 2001-2003.
Sumarstarfsmađur á Sólheimum í Grímsnesi 1996-1997.

Laufey starfar ţroskaţjálfi og einhverfuráđgjafi á fagsviđi eldri barna.

Menntun
M.A próf í menntunarfćđi frá Háskóla Íslands međ áherslu á stúlkur á einhverfurófi.
Dipl.Ed. próf í Uppeldis- og menntunarfrćđum viđ framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands 2003.
Framhaldsnám, Skipulag og stjórnun I og II, viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands 1988 -1991, međ áherslu á skipulag og framkvćmd starfsmannafrćđslu. Ţroskaţjálfi frá Ţroskaţjálfaskóla Íslands 1979.
Hefur sótt mikiđ af ráđstefnum og námskeiđum hérlendis og erlendis varđandi einhverfu og ađrar ţroskahamlanir.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins; Einhverfusviđ, ADOS-prófanir og ráđgjöf til foreldra og ţjónustuađila 2003.
Frćđslumiđstöđ Reykjavíkur, Ţjónustusviđ, ráđgjafi í málefnum nemenda međ ţroskaraskanir s.s. einhverfurófsraskanir, ofvirkni-misţroska-athyglisbrest og Tourette frá 2001.
Länsteamet för Barnneuropsykiatri Kärnsjukhuset i Skövde (KSS) í Svíţjóđ.
Starfađi viđ greiningu og eftirfylgd barna međ ţroskaraskanir á aldrinum 4-18 ára, 1996 - 2000.
Barn- och Ungdomshabiliteringen i Skövde; Ráđgjöf og eftirfylgd til foreldra og skóla, vegna barna og unglinga međ einhverfu, ódćmigerđa einhverfu og Asperger heilkenni, 1996 -1997.
Social- och Habiliteringsverksamheten i Mariestad. Sambýli fyrir einhverfa, 1994 -1996.
Forstöđumađur leikfangasafns í Ólafsvík á vegum Svćđistjórnar Vesturlands; ráđgjöf viđ leikskóla, grunnskóla og foreldra varđandi fötluđ börn, 1989 -1993.

Annađ
Skrifađi grein um Aspergerheilkenni ásamt Báru Ađalsteinsdóttur í Uppeldi 3.tbl 9.árg 1996.
ANSER-ţrepin 7: Greining á börnum međ taugafrćđilegar raskanir.
Starfsemi ţverfaglegs teymis í Svíţjóđ - Glćđur 1. tbl. 11. árg 2001.

Linda Björk starfar í mötuneyti Greiningar- og ráđgjafarstöđvar.

Áđur vann hún í bakaríi.
Hún stundar einnig nám í Fjölmennt.

Margrét starfar sem barna-og unglingageđlćknir á fagsviđi yngri barna. 

Menntun
Kandídatspróf í lćknisfrćđi viđ Lćknadeild Háskóla Íslands 1996.
Sérfrćđiréttindi í barna- og unglingageđlćkningum 2005.
Kennsluréttindanám frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 2006.

Helstu störf
Barna-og unglingageđlćknir á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá júní 2007.
Áđur starfađi hún á barna- og unglingageđdeild á Landspítala – háskólasjúkrahúsi, BUGL.
Margrét hefur ritađ nokkrar greinar í innlend og erlend tímarit.
Starfar ađ hluta sem stundakennari viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands. 

María starfar sem félagsráđgjafi á fagsviđi langtíma eftirfylgdar.

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning í félagsţjónustu og fötlun 2018
MA- próf í félagsráđgjöf frá HÍ 2010
Félagsráđgjöf til starfsréttinda frá HÍ 1997
BA-próf í uppeldis- og menntunarfrćđum međ félagsráđgjöf sem aukafag 1996

Helstu störf
Félagsráđgjafi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá september 2013
Forstöđumađur ţekkingarseturs um félagstengsl og kynímynd hjá Ás Styrktarfélagi 2007–2013
Félagsráđgjafi hjá Ás Styrktarfélagi 1997–2007
Stundakennsla viđ menntavísindasviđ Háskóla Íslands (áđur KHÍ) 2001–2010
Stundakennsla viđ félagsvísindasviđ Háskóla Íslands 2003–2010

María starfar sem ţroskaţjálfi og ráđgjafi í atferlisţjálfun á fagsviđi yngri barna.

Menntun
Master of Sciences međ áherslu á atferlisgreiningu frá sálfrćđideild HÍ 2013.
Lauk starfsţjálfun í notkun ađferđa hagnýtrar atferlisgreiningar viđ kennslu og ţjálfun barna međ raskanir á einhverfurófi voriđ 2006.
B.ed. frá KHÍ – ţroskaţjálfaskor, 1999.

Helstu störf
Ţroskaţjálfi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá október 1999.
Ţroskaţjálfi viđ atferlismeđferđ áriđ 1999 á leikskólanum Hćđarbóli.
Starfsţjálfun áriđ 1999, Sviđ 4 á Greiningarstöđ og gerđi verkefni um Atferlismeđferđ fyrir börn međ einhverfu.
Starfsţjálfun og stuđningfulltrúi áriđ 1998, Leikskólinn Fálkaborg.
Starfsmađur á Sambýli, 1996-1998.
Starfsmađur á Landspítalanum í Kópavogi, 1992-1996.

Marrit starfar sem sjúkraţjálfari og skorarstjóri á fagsviđi langtíma eftirfylgdar.

Menntun
B.Sc. próf í sjúkraţjálfun frá Deventer Academie voor Fysiotherapie, 1988.
8-vikna Bobath námskeiđ, London, 1993.
MSc. próf í hreyfivísindum frá Háskóla Íslands 2015.
Sérfrćđiviđurkenning í barnasjúkraţjálfun 2017.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1999.
Endurhćfingar- og hćfingardeild Landspítalans í Kópavogi 1994-1999.
Endurhćfingarstöđ Ţroskahjálpar í Keflavík 1990-1994.
Sjúkrahús Akraness 1988-1990.
Afleysingastörf í sjúkraţjálfun í Hollandi 1988.

Pálmey starfar sem móttökuritari

Menntun
Tölvu og bókhaldsnám frá Nýja tölvuskólanum 2006.
Lćknaritaranám frá Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla 2000.
Lyfjatćkninám frá Lyfjatćkniskóla Íslands 1991.

Helstu störf
Móttökuritari á Greiningar- og ráđgjafastöđ ríkisins frá 2011.
Móttökuritari hjá SP fjármögnun 2007–2009.
Breytingafulltrúi hjá Actavis 2007.
Verkefnastjóri í blöndun hjá Apóteki LSH 2000–2007

Sigríđur Lóa starfar sem sálfrćđingur og á rannsóknarsviđi.

Menntun
Framhaldsnám í hagnýtri atferlisgreiningu viđ University of California, Los Angeles 1993-94.
Cand.Psych., embćttispróf í sálfrćđi frá Ĺrhus Universitet 1980.
B.A. próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 1977.
Sérhćfđ námskeiđ um stjórnun (Stjórnunarfélag Íslands), fjölskyldumeđferđ (Institut für Paar- und Familienterapie 1982-1985), áfallahjálp, svo og greiningu og međferđ einhverfu.
Löggilding sem sálfrćđingur hér á landi 1980 skv. lögum um sálfrćđinga (nr. 40/1976).
Sérfrćđiviđurkenning á sviđi fötlunar 1995 skv. lögum (68/1988) og reglugerđ um sérfrćđileyfi sálfrćđinga (158/1990).

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1995.
Stundakennsla viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands og síđar Kennaraháskóla Íslands og Menntavísindasviđ Háskóla Íslands frá 1981.
Kennsla á framhaldsnámskeiđum fyrir stuđningsfulltrúa á vegum SFR frá 1996 og síđan á vegum Framvegis, miđstöđvar um símenntun, frá 2002.
Sérfrćđingur í áfallateymi Rauđa kross Íslands frá 2000.
Ráđgjöf vegna atferlismeđferđar barna međ einhverfu í Ísrael 2001-2003.
Ţátttaka í fjölţjóđlegum rannsóknarhópi vegna rannsóknar á áhrifum atferlismeđferđar á ung börn međ einhverfu frá 1994.
Ráđgjöf og námskeiđ fyrir ýmsar stofnanir fyrir fatlađa.
Forstöđumađur međferđarheimilia,sambýla og vinnustofu einhverfra 1982-1995.
Sálfrćđingur á Kópavogshćli 1980-1982.

Sigrún starfar sem talmeinafrćđingur á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. 

Menntun
Próf í talmeinafrćđi frá Statens Spesiallćrerhöjskole Noregi 1978.
Próf frá Fósturskóla Íslands 1975.
Ýmis námskeiđ um Blisstáknmál hérlendis og erlendis.

Helstu störf
Talmeinafrćđingur viđ Athugunar- og greiningardeildina Kjarvalshúsi, síđar Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, frá 1978.
Stundakennari viđ Kennaraháskóla Íslands, leikskólaskor frá 2000.
Stundakennari viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands frá 1992, síđar Ţroskaţjálfaskor KHÍ.
Ráđgjöf viđ ýmsar stofnanir.
Talmeinafrćđingur á eigin stofu frá 1978.
Talmeinafrćđingur viđ leikskóla í Kópavogi.
Uppeldisfulltrúi viđ Heyrnleysingjaskólann 1972 – 1973.
Forstöđumađur leikskóla í Hafnarfirđi 1975 -1976.

Sigrún hefur starfađ í Íslensku Blissnefndinni frá stofnun hennar 1980, sem einnig er ađili ađ Norrćnu Blissnefndinni (N.B.K.) Hún er einnig ađili ađ alţjóđlegu Blisssamtökunum (B.C.I.) og fulltrúi ţeirra sem eftirlitsađili um rétta notkun á Blisstáknmáls á Íslandi.
Ađili ađ alţjóđlegu Blisssamtökunum (B.C.I.) og fulltrúi ţeirra sem eftirlitsađili um rétta notkun á Blisstáknum á Íslandi.

Sigurlaug starfar sem ţroskaţjálfi á fagsviđi eldri barna. Hún er í leyfi.

Menntun
Ţroskaţjálfaskóli Íslands, útskriftarár 1996.
Háskóli Íslands Menntavísindasviđ, viđbótarnám til BA gráđu í ţroskaţjálfafrćđum, 2009.

Helstu störf
Ţroskaţjálfi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2007.
Ţroskaţjálfi í Rjóđri 2005-2007.
Ţroskaţjálfi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins 2002-2004.
Ţroskaţjálfi á Lyngási 1998-1999.
Ţroskaţjálfi á sambýlinu Víđihlíđ 1996-1998.
Ţroskaţjálfi og deildarstjóri á leikskólanum Gullborg 1996-1998 og 1999-2002.

Sigurrós starfar sem sálfrćđingur og skorarstjóri á fagsviđi eldri barna.

Menntun
Löggilding sem sálfrćđingur áriđ 2004.
Embćttispróf (Cand.Psych.) í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 2003.
B.A. próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 1999.
Leiđbeinendanámskeiđ SOS Hjálp fyrir foreldra.
Ţjálfunarnámskeiđ í notkun á ADI-R og ADOS-2 á vegum UMACC.
Fjölmörg námskeiđ og ráđstefnur um einhverfu, málefni barna međ sérţarfir og fjölskyldna ţeirra.

Helstu störf
Rekstur eigin sálfrćđistofu frá 2013.
Stundakennari viđ H.R. frá 2011.
Sálfrćđingur á Greiningarstöđ frá 2004.
Hefur m.a. hannađ og kennt námskeiđiđ Ráđagóđir foreldrar fyrir foreldra barna međ ţroskaraskanir og námskeiđiđ Ráđagóđir kennarar fyrir kennara.
Verktakavinna viđ rannsókn á erfđum kvíđa hjá Íslenskri Erfđagreiningu áriđ 2003.
Kennt fjöldamörg SOS-uppeldisnámskeiđ frá árinu 2003.
Starfsţjálfun á Barna- og unglingageđdeild 2002.

Silja Björk starfar sem sálfrćđingur á fagsviđi yngri barna. Hún er í leyfi.

Menntun
Löggilding sem sálfrćđingur á Íslandi 2014
Löggilding sem sálfrćđingur í Svíţjóđ 2013
Master í sálfrćđi frá Lunds Universitet og embćttispróf 2012
B.A. próf í sálfrćiđ frá Háskóla Íslands 2008

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2015.
Sálfrćđingur á almännpsykiatriska och neuropsykiatriska mottagningen pĺ Barn och Ungdomspsykiatrin i Lund (Svíţjóđ) 2012-2015
Starfsţjálfun á Barn og ungdomspsykiatri i Eslöv (Svíţjóđ) 2009
Yfirleiđbeinandi hjá Vinnuskóla Reykjavíkur 2008 og 2009
Ýmis störf viđ umönnun einstaklinga međ andlega og/eđa líkamlega fötlun 2002-2008

Menntun
Diplómanám í menntunarfrćđum
Viđbótarnám til BA prófs í ţroskaţjálfafrćđi
Diplómanám í opinberri stjórnsýslu og stjórnun
Ţroskaţjálfaskóli Íslands

 

Sólveig starfar sem taugasálfrćđingur á fagsviđi eldri barna

Menntun
Doktorspróf (PhD) í klínískri taugasálfrćđi (Clinical Neuropsychology) frá lćknadeild University of Groningen (Rijksuniversiteit Groningen), Hollandi, 2006. (ADHD and Its Relationship to Comorbidity and Gender)
Diplómanám í taugasálfrćđi barna frá European Graduate School of Child Neuropsychology í Amsterdam í Hollandi 1997-1998 (Lokaritgerđ: Neuropsychological deficits in children prenatally exposed to alcohol)
Starfsréttindanám (certification) í School Psychology frá John Carroll University, Ohio, Bandaríkjunum 1982-1984
Mastersnám í Educational Psychology frá John Carroll University, Ohio, Bandaríkjunum 1982
BA próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 1975 (Lokaritgerđ: Barnaeinhverfa)
Sérfrćđiviđurkenning í klínískri taugasálfrćđi 2009
Sérfrćđiviđurkenning í klínískri taugasálfrćđi barna sem undirgrein viđ klíníska barnasálfrćđi 2002
Sérfrćđiviđurkenning í klínískri barnasálfrćđi 2000
Löggilding sem grunnskólakennari og framhaldsskólakennari 1989
Löggilding sem sálfrćđingur á Íslandi 1985
Löggilding sem School Psychologist í Ohio, Bandaríkjunum 1984

Helstu störf
Klínískur taugasálfrćđingur á vefrćnum deildum Landspítala, ađallega taugadeild og endurhćfingardeild, 2005-2016
Stundakennsla viđ Háskóla Íslands: Klínísk taugasálfrćđi, 2017
Klínískur barnasálfrćđingur og taugasálfrćđingur á Barna- og unglingageđdeild Landspítala (BUGL) 1998-2004
Yfirsálfrćđingur hjá Barnaverndarnefnd Reykjavíkur, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 1992-1998
Skólaráđgjafi og kennari, fagstjóri sérkennslu viđ Garđaskóla, Garđabć 1989-1991
Skólasálfrćđingur á Frćđsluskrifstofu Reykjavíkurumdćmis 1985-1989
Skólasálfrćđingur á Frćđsluskrifstofu Reykjanessumdćmis 1985 (mars-ágúst)
Skólasálfrćđingur (School Psychology Internship), Nordonia Hills City School District, Ohio, Bandaríkjunum 1983-1984
Enskukennari viđ Gagnfrćđaskólann viđ Laugalćk í Reykjavík 1974-1978

Solveig starfar sem barnalćknir á fagsviđi eldri barna og er stađgengill forstöđumanns.

Menntun
Doktorspróf frá lćknadeild NTNU (Norges teknisk-naturvitenskapelige universitet) í Ţrándheimi í Noregi 2011. Heiti doktorsritgerđarinnar er, „Clinical aspects of cerebral palsy in Iceland. A population-based study of preschool children.“
Amerísk sérfrćđipróf í almennum barnalćkningum 1996 og í fötlunum barna sem undirsérgrein 2001.
Sérfrćđiviđurkenning á Íslandi í barnalćkningum og fötlunum barna 1999.
Framhaldsnám í fötlunum barna viđ Johns Hopkins háskólann í Baltimore, Maryland í Bandaríkjunum 1996-1999.
Nám í barnalćkningum viđ Case Western Reserve háskólann í Cleveland, Ohio í Bandaríkjunum 1993-1996.
Kandidatspróf frá Lćknadeild Háskóla Íslands 1988.

Svala starfar sem iđjuţjálfi á fagsviđi langtímaeftirfylgdar

Menntun:
BSc. í iđjuţjálfunarfrćđum
Sjúkraliđapróf
Nám í Nýja viđskipta- og tölvuskólanum

Svandís starfar sem sálfrćđingur og skorarstjóri á fagsviđi yngri barna. Hún er sérfrćđingur í klínískri barnasálfrćđi skv. 9 gr laga nr. 34/2012.

Menntun
Kandidatspróf í sálarfrćđi frá Kaupmannahafnarháskóla 1998.
B.A. próf í sálarfrćđi frá Háskóla Íslands 1995.
Grunnmenntun í PMT foreldrafćrni hjá Skólaskrifstofu Hafnarfjarđar 2004.
Ţjálfunarnámskeiđ um matstćkiđ Autism Diagnostic Interview Revised (ADI-R) 2001.
Fjölmörg námskeiđ og ráđstefnur um einhverfu, málefni barna međ sérţarfir og fjölskyldna ţeirra.

Helstu störf
Skorarstjóri á fagsviđi yngri barna á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2013.
Sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1999.
Sálfrćđingur á BUGL frá sept 2005 – mars 2006.
Sjálfstćtt starfandi sálfrćđingur fyrir Leikskóla Kópavogs frá ágúst 2002.
Stuđningsfulltrúi á leikskólanum Múlaborg 1998-1999.
Stuđningsfulltrúi á sambýli frá 1998.
Međferđarfulltrúi á Barna- og unglingageđdeild 1994-1996. 

Thelma Rún starfar sem sálfrćđingur á fagsviđi eldri barna.

Menntun
Löggilding sem sálfrćđingur áriđ 2017.
Embćttispróf (Cand.Psych.) í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 2017.
BSc. próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands 2015.
Leiđbeinendanámskeiđ SOS Hjálp fyrir foreldra 2016.
Ţjálfunarnámskeiđ í notkun K-SADS 2016.

Helstu störf
Sálfrćđingur á Greiningarstöđ frá 2017.
Umsjónarmađur í unglingahópi Einhverfusamtakanna frá 2016.
Međlimur í stjórn skátafélagsins Vífils frá 2015.
Skólastjóri Útilífsskóla Vífils 2014-2016.

Tryggvi leiđir sérverkefniđ Mat á stuđningsţörf fatlađra, sem er samvinnuverkefni Greiningar- og ráđgjafarstöđvar, Háskóla Íslands, velferđarráđuneytis og innanríkisráđuneytis.

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning í fötlunarsálfrćđi 1992.
Doktorspróf frá Sorbonne háskóla, París 1997.
Embćttispróf í sálfrćđi frá Sorbonne háskóla, París 1977.
B.A.próf í sálarfrćđi frá Háskóla Íslands 1974.

Helstu störf
Sérfrćđingur Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins 2010.
Sviđstjóri fagsviđs ţroskahamlana á Greiningarstöđ frá 1997-2010.
Áframhaldandi rannsóknarstörf viđ Sorbonneháskóla.
Stundakennari viđ Háskóla Íslands frá 1978 -1996.
Yfirsálfrćđingur Greiningar og ráđgjafarstöđ ríkisins, frá 1986-2010.
Sálfrćđingur viđ athugunardeildina í Kjarvalshúsi, 1975 -1986.
Ráđgefandi sálfrćđingur viđ Barnadeild Landakotsspítala síđar Sjúkrahús Reykjavíkur, Öskjuhlíđarskóla, svo og ýmsar stofnanir fyrir fatlađa.

Unnur stýrir frćđslu- og kynningarstarfi

Menntun
Sérfrćđingur í barnasjúkraţjálfun
MSc í heilbrigđisvísindum
BSc í sjúkraţjálfun

 

Ţóra starfar sem sérfrćđingur og verkefnastjóri viđ frćđslu- og kynningarmál auk rannsókna.

Menntun
MPM í verkefnastjórnun
BSc í iđjuţjálfunarfrćđum
Dip í Iđjuţjálfun


 

 

Ţóranna starfar sem ţroskaţjálfi á fagsviđi yngri barna. 

Menntun
Lokapróf frá Ţroskaţjálfaskóla Íslands, 1990.
Fjöldi námskeiđa um fagleg efni sem tengjast vinnu međ börnum og ungmennum međ ţroskafrávik og fatlanir.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2002.
Nýherji, 2000 - 2002
Eyjafjarđarsveit og Akureyrarbćr, 1996 - 2000
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, 1992 - 1996.
Skálatúnsheimiliđ í Mosfellsbć, 1990 - 1991.

Ţórunn er iđjuţjálfi á fagsviđi langtímaeftirfylgdar. Hún er í leyfi.

Menntun
BSc. próf í iđjuţjálfunarfrćđi
Lokapróf í iđjuţjálfun


Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins

Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Fax 510 8401
Kennitala: 570380-0449

Skiptiborđ er opiđ virka daga
frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00

Staðsetning

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svćđi