Jólakveðja

Ýmis verkefni starfsmanna Greiningarstöðvar

Starfsfólk Greiningarstöðvar hefur öllu jafna næg verkefni í vinnu sinni á stofnuninni. Starfsmenn stofnunarinnar eru einnig ötulir við að sinna öðrum verkefnum, s.s. rannsóknum, gerð fræðsluefnis og ritun fræðilegra vísindagreina svo eitthvað sé nefnt.

Gjöf til Greiningarstöðvar

Mánudaginn 7. desember sl. komu góðir gestir færandi hendi. Fjölskylda Hugins Kolka Gíslasonar afhenti Greiningarstöðinni til eignar, Tobii augnstýribúnað, tjáskiptaforritið communicator og fartölvu.

Alþjóðadagur fatlaðra 3. desember

Alþjóðadagur fatlaðra var fyrst haldinn fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1992 í kjölfar alþjóðaárs fatlaðra 1981 og áratugs fatlaðs fólks 1981-1991.