Lesch Nyhan heilkenni

Inngangur
Lesch-Nyhan heilkenni (Lesch-Nyhan syndrome) er arfgengt stand sem orsakast af skorti kvenu ensmi sem leiir til ess a vagsra safnast upp lkamanum. Helstu einkenni eru hreyfihmlun, seinkaur vitsmunaroski og sjlfskaahegun. Til eru skyld heilkenni ea sjkdmar ar sem framleisla er essu ensmi er skert en me vgari einkennum. Stundum er v tala um rf sjkdma ar sem Lesch-Nyhan heilkenni er me umfangsmestu einkennin. eir William Nyhan barnalknir og erfafringur og Michael Lesch, sem var lknanemi essum tma, lstu heilkenninu ri 1964 og var heilkenni kennt vi . Heilkenninu hafa veri gefin fjlmrg nnur nfn og eru hr fyrir nean gefin nokkur dmi: choreoathetosis self-mutilation syndrome, complete HPRT Deficiency, HGPRT Deficiency, hypoxanthine-guanine phosphoribosyltransferase deficiency, deficiency of guanine phosphoribosyltransferase, juvenile gout, choreoathetosis, mental retardation syndrome, juvenile hyperuricemia syndrome, LND, LNS, Lesh-Nyhan disease, X-linked hyperuricemia, X-linked primary hyperuricemia, X-linked uric aciduria enzyme defect.

Tni
Lesch-Nyhan er sjaldgft heilkenni og sst hj einu af hverjum 380.000 brnum sem fast, nr eingngu hj drengjum. annig m gera r fyrir a einn einstaklingur s me Lesch-Nyhan heilkenni hr landi. Heilkenni kemur fram h kyntti og virist tnin svipu alls staar heiminum.

Orsk
Skortur ensmi sem kallast HGPRT (Hypoxantine Guanine Phosphoribosyltransferase 1) veldur heilkenninu en ensmi hefur a hlutverk a umbreyta vagsru niurbrotsefni sem skiljast auveldlega r lkamanum. Skorturinn hefur v au hrif a miki magn af vagsru safnast upp vefjum lkamans. Erfabreytingin (HPRT1) er stasett X-litningi (Xq26-q27.2). Til eru fjlmargar stkkbreytingar geninu en oftast er um smvgilega breytingu (punktbreytingu, point mutation) a ra.

Erfir
Lesch-Nyhan kemur nr eingngu fram hj drengjum v stkkbreytingin er X-litningi og ar sem stlkur eru me tvo X litninga vegur heilbrigi litningurinn upp hrif stkkbreytingar hinum X litningnum. Frilega s gti stlka sem erfir tvo X litninga me HPRT1 stkkbreytingunni fr foreldrum snum fengi sjkdminn en slkt er kaflega sjaldgft. Kona sem er me einn litning me stkkbreytingunni getur hins vegar bori hann fram hn sjlf s einkennalaus ea einkennaltil. Konur sem bera erfabreytinguna eru me auknar lkur a f vagsrugigt sar vinni. Mlt er me v a eftir a einstaklingur hefur greinst me Lesch-Nyhan heilkenni su drengir fjlskyldunni rannsakair vi fingu til a mefer geti hafist sem fyrst reynist eir me heilkenni. Einnig er mlt me a r konur fjlskyldunni sem bera erfagallann fi lyfjamefer til a fyrirbyggja vagsrugigt.

Ef kona er arfberi eru hverri megngu fjrungslkur a hn eignist dreng me sjkdminn, fjrungslkur v a hn eignist stlku, sem s arfberi, og helmingslkur v a hn eignist barn sem ekki er me stkkbreytinguna ea sjkdminn. Ef stkkbreytingin er ekkt er hgt a greina sjkdminn fsturskeii og einnig hj ttingjum. Einnig er hgt a finna arfbera me v a mla vagsru slarhringsvagi ea me v a gera smsjrskoun hrsekkjum ea bandvefsfrumum (fibroblasts). Stlka sem er arfberi hefur rfum tilvikum greinst me heilkenni, hefur s X litningur sem er me stkkbreytinguna af einhverjum orskum veri virku formi frumum lkamans en hinn X litningurinn hinsvegar virku formi og hefur ekki nst il a framleia HGPRT ensmi.

Einkenni
Drengir me heilkenni roskast elilega fyrstu 3-6 mnuina en kemur fram lg vvaspenna og seinkun hreyfiroska.

roski og taugakerfi Nokkur roskaskering getur fylgt heilkenninu en hana getur veri erfitt a meta me greindarprfum vegna frvika stjrn hreyfinga. Vitsmunaroski hefur mlst bilinu fr elilegri greind til milungs roskahmlunar. Hreyfiroski er seinkaur og eru drengirnir lengi a lra a sitja og flestir n ekki a ganga. fyrstu runum koma einnig fram kippir vvum, sjlfrar hreyfingar fingrum og handleggjum (choreoathetosis). Einnig er aukin spenna og stfleiki vvum (spastsk einkenni) auk minnkas vvakrafts. Brn me heilkenni geta tt erfitt me a a stjrna hreyfingum snum og lkaminn til a reigjast aftur bak (opisthotonos). Stundum koma fram krftugar, sjlfrar hreyfingar (ballismus) stru vvum lkamans. Vvaspenna er annars lg. a er einkennandi a frvik hreyfingum eru meira berandi egar barni er a gera eitthva en hvld. Drengirnir lra a tala en framburur er oft skr og tali hgt sumir fylgi jafnldrum lestri og reikningi. Kyngingarerfileikar geta veri til staar og valdi erfileikum vi fuinntku.

Hegun Vi 2-3 ra aldur kemur fram sjlfskaandi hegun hj nr llum drengjum me heilkenni ar sem biti er fingur, hendur, varir og kinnar. Einnig er algengt a banka til dmis hfi ea tlimum hara hluti svo sem vegg. Stundum kemur sjlfskaahegunin fyrst fram sar. essi sjlfskaahegun er dmiger fyrir heilkenni og hefur ekki enn tekist a koma alveg veg fyrir hana me mefer. essi hegun getur valdi slmum srum og v er mikilvgt a fylgjast vel me og grpa fljtt inn meal annars me hjlpartkjum sem hindra skaa. Mikilvgt er a r aferir sem notaar eru til a hindra hreyfingar gefi barninu samt sem flest tkifri til tttku. Dmi um etta er a takmarka hreyfingu um olnboga me spelku annig a einstaklingurinn geti nota hendurnar. Einstaklingar me Lesch-Nyhan heilkenni skynja srsauka ekki minna en arir og hefur sjlfskainn veri talinn af sama toga og rttur rttu-rhyggjurskun (obscessive- compulsive disorder) og geta aukist vi streitu. Hegunarmtun getur haft g hrif sjlfskaahegun. nnur erfi hegun til dmis formi skyrpinga, reiikasta, hrtogs og bltsyra getur komi fram og beinst a fjlskyldu og vinum. rtt fyrir stundum rsargjarna hegun eru drengir me Lesch-Nyhan heilkenni yfirleitt glalyndir og hugasamir egar komi er veg fyrir sjlfskaa.

Nru og vagfri Vegna uppsfnunar vagsru geta myndast vagsrukristallar ea steinar nrum, vagleiara og blru sem geta liti t eins og appelsnugulur sandur bleiu barnsins. Einnig geta myndast strri steinar sem erfitt er a losa me vagi. Steinarnir geta valdi srsauka, bli vagi og auki lkur vagfraskingu. dag er sjaldgft a f endastigs nrnabilun v standi er mehndla me lyfjum en komi hn fram er hgt a gera blskilun ea nrnagrslu.

Stokerfi og h vagsrukristallar geta myndast lium og valdi verkjum en sjaldgft er a vagsrugigt komi fram barnsaldri. Einnig getur vagsran falli t h annig a hnar myndist undir hinni.

Anna Vxtur og kynroski er seinkaur. kvein tegund blleysis (megaloblastic anemia) er algeng. Einnig getur blskortur tengst vlindisgapshaul (hiatus hernia) en rstist hluti magans upp vlinda. Me mehndlun lifa flestir einstaklingar me heilkenni dag fram rtugs- ea fertugsaldur. Skingar svo sem lungnablga geta valdi andlti og hefur skyndidaua veri lst tengslum vi einkenni fr ndunarfrum, helst hj eldra flki.

Greining
Ef drengir me seinkaan hreyfiroska sna einkennandi frvik hegun og taugaroska getur a vaki grun um Lesch-Nyhan heilkenni. Flestir me heilkenni greinast fyrst me heilalmun (cerebral palsy). Grunur um Lesch-Nyhan vaknar yfirleitt fyrst egar sjlfskaahegun kemur fram en slk hegun getur einnig fylgt rum heilkennum, samanber upptalninguna hr fyrir nean. Fyrir 10 ra aldur getur blsni (hlutfalli milli vagsru og kreatinins) gefi vsbendingu um heilkenni en oft er hgt a framkvma erfaprf til stafestingar. Til a stafesta greiningu arf meal annars a mla virkni HGPRT ensmsins frumum. Eftir v sem virkni ensmsins minnkar aukast einkennin. Ef virknin mlist minni en 1,5% er greiningin Lesch-Nyhan heilkenni. Ef virknin er meiri er um a ra skyldan sjkdm ea heilkenni me vgari einkennum. Dmi um slkan sjkdm er X-linked hyperuricemia ar sem virkni ensmsins er 8% ea meiri og engin einkenni fr taugakerfi. Einnig m nefna Kelley-Seegmiller heilkenni ar sem starfsemi HGPRT ensmsins er skert en einkennin vgari. nnur heilkenni og sjkdmar me lka einkennamynd eru meal annars einhverfa, Retts heilkenni, roskahmlun, heilalmun, Cornelia de Lange heilkenni, Tourette heilkenni og geklofi auk sjkdma ar sem vagsra er hkku (PRPP synthetase superactivity og glucose 6-phosphate deshydrogenase deficiency).

Mefer
Mlt er me a allir me heilkenni taki lyf (allopurinol) sem minnkar framleislu vagsru. Mikilvgt er a alaga skammta til a fyrirbyggja a nrnasteinar myndist r niurbrotsefni (xanthine lithiasis). Meferin hefur g hrif nrun sem yfirleitt n a starfa innan elilegra marka. Hn hefur einnig g hrif lii og h en verkar ekki sjlfskaahegun ea einkenni fr taugakerfi v lyfi kemst ekki inn heilann (yfir heila-bl rskuld). Unni er a rannsknum fleiri meferarleium til dmis lyfinu gabapentin, dpamngjf, srstaka gjf fruma r naflastreng annars barns og djpheilarvun. essar meferir eru allar tilraunastigi og er til dmis ljst hve ruggar r eru egar til langs tma er liti.

rf er reglulegu lknisfrilegu eftirliti ar sem fylgst er me merkjum um sjlfskaahegun, almennu heilsufari, ttni vagsru bli og hvort lkur su myndun nrnasteina. Mlt er me a fylgjast me hvort barni drekki ngilega v urrkur eykur lkur myndun steinanna. Vi inntku annarra lyfja arf a kanna hvort au auki styrk vagsru bli. Stundum er notaur nrnabrjtur ea skurager til a fjarlgja nrnasteina. Verkjalyfjamefer ea mefer me sprautum (botox, botulium toxin) m nota til a lina verki vegna spastskra einkenna og me skurager m laga vlindisgapshaul. Vegna sjlfskaandi hegunar getur urft a nota hjlpartki sem takmarka hreyfingar. Sumir einstaklingar me heilkenni nota bithlf, lta gera tannagerir ea fjarlgja tennur til a koma veg fyrir bit. Viss lyf geta gagnast vi sjlfskaa.

Rtt er a reyna kvenar aferir atferlisfrinnar (behavioural extinction) vi sjlfskaahegun til dmis me hjlp atferlisfrings ea slfrings en aferirnar hafa gagnast vel strum astum. Einnig er mlt me a styrkja jkvan htt skilega hegun. er helsta meferin vi sjlfskaandi hegun enn dag a hindra hreyfingar til a fora einstaklingum fr sjlfskaa. Einstaklingar me heilkenni ska yfirleitt sjlfir eftir v a hreyfingar eirra su takmarkaar og geta ori kvnir ef a gengur ekki eftir. Stundum hafa aferir sem ekki virast lklegar til a virka vi fyrstu sn reynst vel svo sem a nota uppvottahanska til a koma veg fyrir fingurbit. Rtt er a forast astur sem skapa mikla streitu.

Yfirleitt nst viunandi stjrn sjlfskaa me fjlttri nlgun. Mlt er me akomu verfaglegs teymis sem astoar til dmis vi val hjlpartkjum, svo sem srtbnum stlum og hjlastlum, auk rlegginga um algun umhverfis heimili og skla. Hjlpartki geta meal annars auvelda einstaklingum a stra hndum og hjlpa vi gang. Mlt er me sjkrajlfun, meal annars til a fyrirbyggja kreppur lium og hryggskekkju og einnig me iju- og taljlfun. rri flagsjnustu svo sem lismaur, stuningsfjlskylda ea skammtmavistun geta veri gagnleg. Bent er flgin Umhyggju (www.umhyggja.is) og einstk brn (www.einstokborn.is) og Systkinasmijuna (www.systkinasmidjan.com) fyrir systkini. Foreldrar geta stt asto hj Leiarljsi- Stuningsmist (www.leidarljos.is) sem meal annars veitir og astoar vi a samtta jnustu ea hj Sjnarhli rgjafarmist sem styur fjlskyldur me brn me roskafrvik (www.sjonarholl.net) til dmis tengslum vi sklargjf.

Frekari upplsingar

http://www.lesch-nyhan.org/

http://ghr.nlm.nih.gov/condition/lesch-nyhan-syndrome

heimasu Greiningarstvar er a finna nokkrar greinar ar sem fjalla er um heilkenni. Ekki eru tk a vera me tmandi lsingar meferarrrum eim llum, meal annars ar sem mguleikar asto vi barn og fjlskyldu taka stugt breytingum. Bent er a rum greinum heimasunni kunna a vera hugmyndir ea rri sem gtu einnig nst fyrir brn me Lesch-Nyhan heilkenni og fjlskyldur eirra.

Heimildir
Hypoxanthine-guanine phosophoribosyltransferase (HPRT) deficiency: Lesch-Nyhan syndrome. RJ Torres, JG Puig. Orphanet Journal of Rare Diseases 2007;2:48

Lesch-Nyhan Syndrome. WL Nyhan, JP ONeill. Teki af vef GeneReview 12.gst 2013: http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK1149/

Lesch-Nyhan syndrome. JG Puig, RJ Torres.Teki af vef Orphanet 12. gst 2013: http://www.orpha.net/consor/cgi-bin/OC_Exp.php?Lng=GB&Expert=510

Lesch-Nyhan Syndrome; LNS. Teki af vef Online Mendelian Inheritance in Man 12.gst 2013. http://omim.org/entry/300322

Lesch-Nyhan syndromeTeki af vef Genetics Home Reference 12. gst 2013: http://ghr.nlm.nih.gov/condition/lesch-nyhan-syndrome

Lesch-Nyhans syndromTeki af vef Socialstyrelsen Danmrku 4. jl 2013: http://beskrivelser.videnshus.dk/index.php?id=811&beskrivelsesnummer=744&p_mode=beskrivelse&cHash=260c9ec919661d4016badf153d82011c

Lesch-Nyhan SyndromeTeki af vef Patient.co.uk 19. gst 2013: http://www.patient.co.uk/doctor/Lesch-Nyhan-Syndrome-%28LNS%29.htm

Teki af vef British medical journal best practices 17. september 2013: http://bestpractice.bmj.com/best-practice/monograph/1192/treatment.html

Cognitive functioning in Lesch-Nyhan syndrome: a 4-year follow-up study. WS Matthews, A Solan og fl. Dev Med Child Neurol 1999;41:260-262

A Review of Behavioral Treatments used for Lesch-Nyhan Syndrom. L Olson og D Houlihan

Behav Modif.2000;24: 202
Successful unrelated umbilical cord blood transplantation in Lesch-Nyhan syndrome. K Kllay, Z Liptai og fl. Metab Brain Dis. 2012;27:193-6

Margrt Valdimarsdttir, Inglfur Einarsson, Solveig Sigurardttir, Greiningar- og rgjafarst rkisins, september 2013.

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi