Tenglar

Greiningar- og ráðgjafarstöð er í reglubundnu og virku samstarfi við fjölda aðila í samfélaginu í þeim tilangi að veita börnum með fatlanir og raskanir sem og langveikum börnum, foreldrum þeirra og öðrum aðstandum eins góða og faglega þjónustu og hægt er. 

Það er eitt af lykilhlutverkum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar að veita faglega ráðgjöf til samstarfsaðila um þætti eins og uppbyggingu og starfrækslu greiningar- og ráðgjafarþjónustu, menntun og þjálfun starfsfólks, sérhæfðan tækjabúnað og aðgengi [fatlaðs fólks],  kannanir á högum og þörfum fatlaðra barnam, umsögn um þjónustu og vistun, , öflun og miðlun þekkingar um fatlanir og alvarlegar þroskaraskanir og fleira skv. 4. grein laga um Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins. 

Á þessari síðu og hér til vinstri má finna lista yfir helstu samstarfaðila í Greiningar- og ráðgjafarstöðvar í málefnum barna með fatlanir og þroskaraskanir sem og langveikra barna.