Ný grein um snemmtæka íhlutun fyrir ung börn með einhverfrófsröskun í Evrópu

Nýlega birtist í vefútgáfu tímaritsins „autism“ greinin „Use of early intervention for young children with autism spectrum disorder across Europe“. Einn af meðhöfundum greinarinnar er Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

STYRKTARSJÓÐUR TIL MINNINGAR UM ÞORSTEIN HELGA ÁSGEIRSSON STYRKIR STARFSMENN

Í dag 8. júní voru veittir styrkir úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Styrktarsjóðurinn var stofnaður 8. júní 1995, en þann dag hefði Þorsteinn Helgi orðið 5 ára gamall. Í dag eru 25 ár frá fæðingardegi hans en hann lést 20. janúar 1995.