Blinda og sjnskering

Greindarroski barna er mtaur af upplsingum fr skynfrunum. Sjnin skipar ar han sess v tali er a allt a 80% af skynjun fyrstu rum vinnar fist me sjninni. Me sjninni skynjum vi hluti heild sinni og afstu til annarra hluta. Hn hjlpar okkur lka a tengja saman upplsingar fr rum skynfrum. Ef sjnin er skert er mikilvgt a jlfa fljtt ara skynjun eins og snertiskyn, heyrn og lyktarskyn. Blind og sjnskert brn nlgast umhverfi sitt me rum htti en sjandi brn. au urfa v srstaka kennslu og leibeiningar til ess a geta lrt a sem jafnaldrar eirra lra me v a horfa kringum sig.

Sjnskering er skilgreind t fr sjnskerpu annars vegar og sjnvdd hins vegar. Sjnskerpan er mikilvgur hluti sjnarinnar og gagnleg t.d. vi lestur og ara nkvmnisvinnu. Skerpan er oftast metin me v a mla hversu sma stafi flk getur lesi kveinni fjarlg af ar til gerum sjnprfunartflum. Hliarsjnin er lka mikilvg en hn gerir okkur kleift a skynja hreyfingar tundan okkur. Hn er mld me sjnsvismlum og tknu me grum sem menn sj t fr miju.

Niurstur sjnmlinga eru gefnar upp sem hlutfall (almennt brot) ar sem fyrir ofan strik kemur mlingarfjarlgin en fyrir nean strik s fjarlg sem elilega sjandi einstaklingar greina vikomandi stafi . Einstaklingur telst blindur ef sjn mlist minni en 3/60 (5%) betra auga me besta gleri ea ef sjnvdd er minni en 10. Sjnin er talin skert ef sjnskerpan er minni en 6/18 (33%) betra auga me besta gleri ea sjnsvi rengra en 20. Sjnskertir eiga erfileikum me lestur venjulegs bkleturs rtt fyrir bestu gleraugu. Mikilvgt er a gera sr grein fyrir a algengustu sjnvandaml flks, eins og nrsni, fjarsni og sjnskekkja, flokkast ekki sem sjnskering enda leirtta gleraugu yfirleitt slkan vanda.

Skyringarmynd-af-auga

Oralisti
Sclera Augnhvta
Iris Lithimna
Cornea Glra
Pupil Ljsop
Lens Augasteinn
Conjunctiva Tra/augnslmh
Vitreous Augnhlaup
Choroid a
Optic nerve Sjntaug
Macula Makla (sjnskynjun er sterkust essum bletti)
Retina Sjnhimna

Blinda og sjnskering meal barna er alvarleg ftlun og krefst srhfrar jnustu fr fyrstu byrjun. Miklu mli skiptir a greina sjnskeringuna sem fyrst og hefja srtka jnustu ea snemmtka hlutun (early intervention). Bast m vi a rmlega eitt barn af hverjum sund, sem fast hr landi, su me galla augum, sjntaugum ea sjnstvum heila. heildina fast hr slandi u..b. 5-6 sjnskert brn ri hverju, ar af um eitt til tv blind.

Sjnskering getur veri af lkum orskum og lst sr margvslegan htt. slandi eru flest brn sjnskert ea blind vegna skaa ea verka mitaugakerfinu. Augu eirra eru heil en sjnrvinnsla heila skert. Mrg eirra greinast me vibtarfatlanir sem rekja m til mitaugakerfisins, s.s. CP, roskahmlun og flogaveiki. Arar algengar orsakir fyrir blindu ea alvarlegri sjnskeringu hj slenskum brnum eru msir mefddir augngallar t.d. sm augu (microphthalmos), meftt sk augasteinum og albnismus. heildina m bast vi a allt a helmingur sjnskertra barna s me vibtarfatlanir sem a sjlfsgu hefur mikil hrif alla hlutun og framtarhorfur barnanna.

Solveig Sigurardttir, Greiningarst, 2011.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi