Átaksverkefni 2007-2009 - til að stytta biðtíma barna eftir greiningu og ráðgjöf vegna þroskaraskana.

Komin er út skýrsla um átaksverkefni til að stytta biðtíma barna eftir greiningu og ráðgjöf vegna þroskaraskana.

Greiningarstöð þjónar öllu landinu

Í helstu staðtölum fyrir árin 2007 - 2009 kemur fram að ágætt samræmi er á milli fólksfjölda og hlutfalls tilvísana eftir landshlutum

Upplýsingar um biðtíma eftir þjónustu

Almennt má segja að biðtími eftir sérhæfðum athugunum sé styttstur hjá yngstu börnunum og getur verið frá 1 ? 8 mánuðum.

Styrkir til sveitarfélaga vegna þjónustu við börn

Umsóknarfrestur rennur út 25. nóvember.

Nýjar upplýsingar á vef Greiningarstöðvar

Nýlegar reglugerðir og upplýsingar um flutning málefna fatlaðra til sveitafélaga

Hjólastóll að gjöf til Greiningarstöðvar

frá fyrirtækinu FastusHjolastoll_gjof

Styrkir afhentir úr Styrktarsjóði Greiningarstöðvar

til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson Styrkur-004

Samstarfssamningur um kennslu og rannsóknir í þágu barna með fötlun

Samningur undirritaðurFra-undirritun-samningsins-um-kennslu-og-rannsoknir

Námskeið á haustmisseri 2010

Bæklingurinn er kominn út

Verklag um samstarf Æfingastöðvar og Greiningarstöðvar

Eftirfarandi samkomulag miðar að því að efla markvissa samvinnu milli stofnananna til að tryggja betur samfellu í þjónustu við börn og fjölskyldur.