Heilkenni brotgjarns X

Inngangur

Heilkenni brotgjarns X er algengasta arfgenga sta fyrir roskahmlun. Fyrstu tilvikunum a v er tali er var lst ri 1943, en ar var 11 drengjum og tveimur stlkum tveggja kynsla einnar ttar lst. Um var a ra svipu einkenni hj einstaklingunum, en drengjunum lst me mun alvarlegri roskahmlun heldur en hj stlkunum. Me runum hefur komi ljs a heilkenni er arfgengt og erfist yfirleitt fr mur til sona. Heiti heilkenninu stafar af v a vi skoun litningum r einstaklingnum me heilkenni kemur fram inndregi svi ea "brothtt" kvenum sta X-litnings. ar sem drengir hafa einungis einn X-litning en stlkur tvo, veldur essi litningagalli alvarlegri einkennum hj drengjum.

Margar rannsknir hafa leitt ljs srstaka svipger heilkennisins er varar hegun, atferli og vitsmunaroska. Rannsknir heilkenninu hafa leitt til framfara svii erfa og ekki sst tengsl erfa (arfgerar) vi birtingaform klnskra einkenna (svipgerar).

Erfagallinn

egar frumur r einstaklingum me heilkenni voru ltnar vaxa ti sem skorti flnsru var hgt a aukenna brotgjarna svi, en etta hafi ekki sst hefbundnu ti sem nota er vi venjulegar litningarannsknir. X-litningurinn er rkenndur (brotgjarn) v svi sem um rir, alveg vi enda lengri armsins (Xq27.3).

Uppgtvun essa erfagalla hefur leitt til frekari uppgtvana mikilvgi X-litningsins run mitaugakerfisins.

Geni sem um rir essu brothtta svi X-litningsins var einangra ri 1991. Geninu var strax gefi nafni Brotgjarnt X-roska-hmlun-1-geni. ensku er a skammstafa FMR1. F stendur fyrir "Fragile X" (brotgjarnt X). M stendur fyrir "Mental" (roska) og R fyrir "Retardation" (hmlun). slensk ing sem finna m bkinni "Aljleg tlfriflokkun sjkdma og skyldra heilbrigisvandamla" er svohljandi: "Heilkenni brotgjarns X".

Frvik roska mitaugakerfis eru tengd stkkbreytingu FMR1 geninu. Breytingar X-litningsins umrddu svi stafa af s-endurtekningu rkjarnsranna (CGG)n FMR1-geninu. Tali er elilegt a vera me nokkrar rkjarnsruendurtekningar (CGG)6 til 50 FMR1 geninu, en tala er um forstigsbreytingu ef fjldi endurtekninga er kominn upp 50 til 200 talsins (CGG)50 til 200. Forstigsbreyting er ekki talin leia til frvika taugaroska. Ef endurtekningin kemur oftar fyrir, .e. yfir 200 sinnum, koma fram einkenni heilkennisins.

ri 1993 uppgtvaist hlutverk FMR1-gensins. var snt fram a geni kar fyrir prtni sem er skammstafa FMRP (Fragile X Mental Retardation Protein). a hefur veri snt fram a etta prtn, FMRP, er mjg mikilvgt run og starfsemi mitaugakerfis. Tali er a prtni s eitt af eim efnum mitaugakerfis sem taka tt efnaskiptum taugafruma vi krefjandi rkhugsun (nm og minnisrvinnsla).

Heilkenni brotgjarns X er fyrsta sjkdmsstand sem er tengt er erfagllum af essu tagi, .e. s-endurtekningu rkjarnasra (trinucleotide repeats), a reyndist merk uppgtvun og ruddi brautina fyrir uppgtvun fleiri sjkdma sem orsakast af slkum erfagalla.

Greining

Me ntmalegri tkni er hgt a greina gallann auveldari htt, ar sem hgt er a telja rkjarnasrufjldann geninu. Stkkbreyting getur einnig tt sr staa ru nlgu svi X-litningnum, er tala um FRAXE. Hefbundin stasetning stkkbreytingar nefnist FRAXA.

egar einstaklingur hefur veri greindur me gallann, er sterklega mlt me a arir fjlskyldumelimir su athugair me tilliti til gallans. annig vri hgt a finna alla sem eru me forstigsbreytingu og r stlkur sem eru arfberar n einkenna.

au einkenni sem fram koma hj einstaklingunum og er nnar lst hr a nean eru sjaldnast algjrlega srtk fyrir umrtt heilkenni sem slkt. ess vegna er mlt me a allir einstaklingar sem greinast me roskahmlun og/ea einhverfurfsrskun me ekkta orsk gangist undir rannskn fyrir umrddum galla.

Faraldsfri

Forstigsbreytingin (50 til 200 endurtekningar) er talin nokku algeng. Algengara er a breytingin finnist hj kvenflki (1/259), heldur en karlkyninu (1/700). Algengi heilkennisins fullri mynd er nokku mismunandi eftir lndum. Almennt er tali a ngengi sjkdmsins s 1 af hverjum 2000 til 4000 lifandi fddum. Englandi og stralu er algengi tali vera um 1/4000 hj jarinu og hj karlkyninu Hollandi um 1/6000. essar rannsknir hafa ekki n srstaklega til einstaklinga me vgara form nmserfileika og jafnvel er tali a algengi s meira.

Einhverra hluta vegna virist algengi heilkennisins ekki vera eins htt hr landi eins og mrgum rum lndum. Samkvmt munnlegum upplsingum fr Jhanni Heiari Jhannssyni yfirlkni litningarannskn Landsptala-Hsklasjkrahs greindust 5 einstaklingar me gallann 10 ra tmabili (1992 til 2001). Ekki er fyllilega ljst hversvegna algengi slandi er eins lti og raun ber vitni. a hefur veri athuga nokku vel hvort vi sum a vangreina heilkenni hr landi, en yfirleitt er mlt me litningarannskn og skoun v hvort brotgjarn X-litningur s til staar hj flestum einstaklingum sem greinast me roskahmlun og/ea einhverfurfsrskun vegum Greiningar- og rgjafarstvar rkisins.

Lkamleg teikn heilkennis brotgjarns X og heilsufar

ess m fyrstu geta a lkamleg teikn heilkennisins eru ekki srtk. a ir a au lkamlegu einkenni sem lst hefur veri geta einnig veri til staar hj mrgum einstaklingum me roskafrvik af rum toga og einnig heilbrigum einstaklingum. Varandi heilsufarseftirlit, er mlt me v a lknir ea teymi fylgist me heilsufarshgum hj einstaklingnum alla vi.

Andlit og hfu

Flestir einstaklinganna me heilkenni eru ekki me afgerandi andlitssrkenni, en oft eru vg srkenni til staar egar ni er skoa. egar gerur er samanburur mrgum einstaklingum me heilkenni og einstaklingum me roskafrvik, af rum toga, er hpurinn me heilkenni me strra hfu a mealtali (hfuumml er auki) og andlit gjarnan eilti langleitt. Ytri eyru eru oft nokku berandi (strgerari og lengri). Htt enni og h gmhvelfing getur veri til staar og neri kjlki strgerur. Einkenni essi vera yfirleitt meira berandi hj strkum sem komnir eru yfir 10 ra aldur. Sumar konur sem eru me forstigsbreytingu ea fulla stkkbreytingu X-litningnum geta einnig haft ofangreind andlitseinkenni minna mli s. Stundum er klofinn gmur til staar, en rengsli fyrir tennur getur veri til staar og tanngallar geta komi til. Algengasti fylgikvilli byggingar andlitsbeina er tilhneiging til tra mieyrnablga. a stafar af elilegri legu kokhlustar sem tengir mieyra vi loftrmi aftur koki. Mieyrnablgur koma fram hj 60 til 80% einstaklinganna og geta orsaka tmabundna heyrnaskeringu. Kinnholuskingar eru einnig nokku algengar.

Vxtur og nring

Vgur ofvxtur getur veri til staar hj einstaklingum me heilkenni brotgjarns X. Yfirleitt eru fingaryngd barna me heilkenni elileg ea vgt aukin. Almennur vxtur sku er gjarnan yfir mealtalinu en vaxtarkippur vi kynroska er hgari en gerist og gengur. ess vegna getur fullorinsh veri eilti lgri en mealtali segir til um. Fuvandaml eru nokku algeng ungbarnaskeii, me aukinni tni uppkasta (vlindabakflis), sem stundum arf a bregast vi og mehndla.

Taugakerfi

Hfuumml er oft stkka, eins ur greinir fr, og er tali stafa af yfirstr heilans. eir hlutir heilans sem virast stkkair eru innri kjarnar hans (thalamus, hippocampus, caudate). etta hefur veri snt fram me hprannsknum en hefur ekki beina ingu hverju tilviki fyrir sig. a er v ekki mlt me tarlegri myndgreiningarrannskn heila, nema a lkamsskoun og saga bendi til stabundins sjkdms mitaugakerfi. Flogaveiki kemur fram hj um 20% einstaklinganna. Ef flog koma fram er gerist a oftast snemma barnsku og flogaveiki hefur tilhneigingu til a lagast eftir v sem einstaklingurinn eldist.

Augu og sjn

Augnvandaml geta komi fram. Algengast (allt fr 25% til rmlega 50%) er a finna tileyg og fjarsni, samt sjnskekkju.

Hjarta og blrs

Algengasta vandmli sambandi vi hjartastarfsemi hj einstaklingum me heilkenni er framfall (prolapse) mturloku. etta vandml er afar sjaldgft hj brnum en rf er a fylgjast me hvort etta einkenni komi fram fullorinsaldri. Tali er a um helmingslkur su essum lokugalla, en hann telst ekki alvarlegur og er nokku auvelt a lagfra. Htta er hkkun blrstingi fullorinsrum og fylgjast me arf me blrstingi rlega. Mlt er me hjartalnuriti og hjartamun ef grunur vaknar um einkenni fr hjarta- og blrsarkerfi.

vag- og kynfri

Stkkun eistum voru lengi talin srkenni heilkennis brotgjarns X, en er raun mjg sjaldgft teikn hj ungum drengjum. Stkkunin kemur fram hj um 80-90% drengja eftir kynroska. Oftast er um a ra tvfldun rmmli eistna. essi stkkun leiir sjaldnast til vandamla, nema eykur ltillega lkur nrakvisliti. Bi karlar og konur me heilkenni eru me elilega frjsemi. Hugsanlega er aukin tni nrnabakflis en ekki er talin rf srstku eftirliti hj eim hpi einstaklinga sem um rir essari grein. Undirmiga/seinku rifajlfun er mehndlu hefbundinn htt.

Stokerfi

Varandi stokerfi, er lileiki um liamt fingrum aukinn og tilhneiging til stugleika rum liamtum.

roski og hegun

Lengi hefur veri vita, a galli s sem leiir til heilkennis brotgjarns X hefur vtk hrif roskaferil barna (t.d. Batshaw, 2002 og Dykens, Hodapp og Finucane, 2000). ar er bi um a ra vitsmunaroska, hreyfiroska, flagsroska og hegun. Frvik roska koma oftast fram snemma vi barnsins, einkum egar hrifa gallans gtir til fulls. Barni fer oft ekki a ganga fyrr en um 19 mnaa aldur og talar ekki fyrr en 26-30 mnaa gamalt.

Hr eftir verur leitast vi a gera grein fyrir v helsta, sem rannsknir roskaferli og hegun barna og fullorinna me heilkenni brotgjarns X hafa leitt ljs. Niurstur essara rannskna gefa einstaka innsn a, hvern htt ekktur erfagalli leiir til kveinna einkenna roska og hegun, sem bregast arf vi me vieigandi hlutun.

Vitsmunaroski

Vitsmunaroski einstaklinga me heilkenni kvarast af mrgum ttum en fyrst og fremst af erfafrilegu standi eirra og kynferi. Rannsknir hafa einnig snt fram tengsl vitsmunaroska og aldurs (Wright-Talmante og flagar, 1996). Hr eftir verur ger grein fyrir helstu ttum, sem virast kvarandi fyrir vitsmunaroska eirra, sem eru me heilkenni brotgjarns X.

Kynferi hefur afgerandi hrif vitsmunaroska ea stig greindar hj eim, sem eru me heilkenni. Karlkyns einstaklingum me heilkenni er gjarnan skipt rj hpa, eftir v hve hrif litningagallans eru mikil (Dykens, Hodapp og Finucane, 2000). Strsti hpurinn er me vitsmunaroska ea greind stigi vgrar ea milungs alvarlegrar roskahmlunar. Hj essum hpi gtir hrifa erfagallans a fullu vegna ess a FMRP-prteini er ekki framleitt a neinu leyti. Hj rum fmennari hpi, ar sem aeins hluti fruma verur fyrir hrifum litningagallans er vitsmunaroski almennt betri og oft nlgt mealgetu. Hj rija hpnum gtir hrifa litningagallans minnst, ar sem FMRP- prteini er framleitt talsverum mli af ekktum stum. Vitsmunaroski essara einstaklinga er oft elilegur ea v sem nst. arna er aeins um a ra fmennan hluta eirra, sem eru me gallann.

Einkenni heilkennisins koma aeins fram hj einum rija hluta stlkna, sem eru me erfagallann. Frvik vitsmunaroska eru ekki eins alvarleg og hj drengjum en fara a miklu leyti eftir framleislu FMRP-prtnsins eins og hj drengjum. Kynjamunur stafar fyrst og fremst af v, a stlkur hafa tvo X litninga en drengir aeins einn. Framleisla FMRP er alltaf til staar a einhverju leyti hj stlkum me erfagallann, en ekki hj drengjunum. etta er vegna ess a annar X litningurinn er heilbrigur hj stlkunum.

hugaverar niurstur rannskna benda einnig til ess, a hrif gallans vitsmunaroska stlkna su frbrugin hrifum drengi (Tassone, 1999). hrif vitsmunaroska drengja virast almenn en hrif stlkur koma einkum fram verklegum roskattum. Sumir hfundar halda v fram, a hrif skorts FMR-prtninu komi fremur fram lkamlegum einkennum en vitrnum hj stlkum en a essu s fugt fari hj drengjum (Dykens, Hodapp og Finucane, 2000).

Arar rannsknir hafa snt fram kvein mynstur styrkleika og veikleika vitsmunaroska hj eim, sem eru me heilkenni brotgjarns X. Erfileikar koma til dmis oft fram skammtmaminni, rmttun og kvenum ttum rkhugsunar hj karlmnnum. Styrkleikar koma hins vegar fram mltengdum greindarttum, bi hj kvenkyns og karlkyns einstaklingum. Einnig hefur veri snt fram erfileika vitrnum ttum, sem tengjast starfsemi framheilans. ar er til dmis um a ra erfileika vi a vihalda athygli og a breyta aferum til rlausna verkefna og a vinna r upplsingum.

Rannsknir hafa einnig snt fram lkkun greindar hj drengjum me heilkenni roskarunum, einkum seint bernsku- og unglingsrunum. Ekki er um a ra beina
afturfr roska. Orsakir essa eru ekki ekktar en virast tengjast framleislu FMRP. Drengir me einhverja framleislu prtnsins eru varir fyrir hnignun vitsmunaroska og hann kemur heldur ekki fram hj stlkum.

Rannsknir vitsmunaroska einstaklinga me heilkenni brotgjarns X eru enn tiltlulega far. r sna yggjandi htt fram srstaka og einstaka roskaframvindu, sem tengist fyrst og fremst framleislu FMRP-prtnsins. arna er um a ra spennandi svi rannskna, ar sem roskaframvinda er tengd vi kvena tegund af litningagalla.

Mlroski

Erfileikar koma oft fram mlroska hj karlkyns einstaklingum me heilkenni brotgjarns eins og bast m vi vegna roskahmlunar, sem oft fylgir heilkenninu. Rannsknir eru far, einkum hj stlkum og konum (Dykens, Hodapp og Finucane, 2000). Ekki hefur til dmis veri snt fram , hvort erfileikar mltjningu og/ea mlskilningi eru meiri en svarar til almennrar skeringar vitsmunaroska.

Einstaklingar me heilkenni tala skrykkjtt, ar sem skiptast hraar "gusur" af tali og lngum gnum. Or ea hlutar ora eru oft endurtekin og hlj vantar or. Einnig hefur veri snt fram , a boskipti einkennast af ofnotkun alls kyns frasa, sem vikomandi virast festast . Stlkur me heilkenni brotgjarns eiga stundum vi kjrgli a stra, .e.a.s. a r tala ekki vi kvenar astur og drengir hafa tilhneigingu til a tala vi sjlfa sig. essir erfileikar koma fram, rtt fyrir a vitsmunaroski karlkyns einstaklinga me heilkenni brotgjarns einkennist af styrkleikum mltengdum greindarttum.

Mikil vntun er rannsknum, sem snt geta fram srtka erfileika mlroska eirra, sem eru me heilkenni og hugsanlega tengingu vi skort FMRP-prtninu. Niurstur slkra rannskna vru einnig n efa mikilvgar fyrir hlutun.

Flagsroski og hegun

Erfileikar flagslegum samskiptum og hegun hj brnum og fullornum me heilkenni eru vel ekktir. hugi frimanna tengslum heilkennisins og einhverfu er til dmis ekki nr af nlinni. rr drengir af hverjum fjrum eiga vi marktka hegunarerfileika a stra vi 4-5 ra aldur (Batshaw, 2002). ekktastir essara erfileika eru stegld ea s-endurtekin hegun, rsarhneig, sjlfsmeiingar, ofurnmi gagnvart breytingum umhverfi, erfileikar vi a mynda og vihalda augnsambandi og loks erfileikar vi a mynda tengsl vi jafnaldra. essi hegunareinkenni eru einnig ekkt hj stlkum me heilkenni brotgjarns en koma yfirleitt fram vgara mli en hj drengjunum. Stlkur me heilkenni eru oft feimnar og kvi og unglyndi eru algeng meal eirra. Afgerandi kynjamunur kemur v fram flagsroska og hegun hj einstaklingum me heilkenni eins og rum svium.

Nlegar rannsknir hafa snt, a einhverfa kemur fram hj 15%-25% drengja me heilkenni (Bailey og flagar, 1998). Hegun sem bent getur til einhverfu er ekki alltaf stafesting v, a um rskun einhverfurfi s a ra. Erfileikar vi a mynda augnsamband hafa til dmis oft vaki grun um raskanir einhverfurfi hj brnum me heilkenni brotgjarns X. rtt fyrir etta hefur veri snt fram , a essir einstaklingar hafa yfirleitt meiri huga rum og mynda meiri flagsleg tengsl en einstaklingar me einhverfu.

rtt fyrir upptalningu srkennilegri og erfiri hegun, sem oft kemur fram hj einstaklingum me heilkenni er rtt a vekja v athygli, a styrkleikar flagslegri algunarfrni koma oft jafnframt fram hj eim sem eru me heilkenni. Sem dmi um etta m nefna sjlfsti og sjlfshjlp, einkum hj karlkyns einstaklingum.

hlutun

au einkenni roska og hegun, sem fram koma hj brnum og fullornum me heilkenni brotgjarns X hljta a vera leisegjandi um hlutun, hvort sem um er a ra kennslu, jlfun ea mefer vegna erfirar hegunar og geraskana. Snemmtk hlutun, ar sem unni er markvissan htt a rvun roska og stuningi vi foreldra eru besta ekkta leiin til barni ni a nta sem best mguleika sna til roska og a fyrirbyggja run eirra fjlttu hegunarerfileika, sem ekktir eru meal eirra sem eru me heilkenni. Mefer vegna gernna erfileika, til dmis unglyndis arf a standa til boa samt rgjf og stuningi vi foreldra og annarra umnnunaraila. Slk rgjf og mefer arf a vera srhf og taka mi af eim srstku erfileikum, sem brn og fullornir me heilkenni brotgjarns X eiga vi a stra. Sem dmi um etta m til dmis nefna, a ekki er rlegt a vinga brn og fullorna til a mynda augnsamband. Slk nlgun getur leitt til alvarlegs kva og vanlanar og v skapa fleiri vandaml en hn leysir.

Niurlag

essari grein hefur veri fjalla um heilkenni brotgjarns X. eir sem eru me heilkenni eru lkir innbyris en hafa sameiginleg einkenni, sem reynt hefur veri a gera skil essari umfjllun. Hafa ber huga a birtingarform heilkennisins er mjg einstaklingsbundi og haga ber hlutun, .e.a.s. jlfun, kennslu og mefer samkvmt v. Ltin er ljs s von, a essi greinaskrif efli ekkingu og vitund fagaila og hugaflks hr landi um heilkenni sem leitt getur til frvika roska og hegun. Stefni J. Hreiarssyni, barnalkni og forstumanni Greiningarstvar rkisins er akkaur yfirlestur og fagleg rgjf vi ritun greinarinnar.

Heimildir:

American Academy of Pediatrics. Committee on Genetics. (1996). Health Supervision for Children With Fragile X Syndrome. Pediatrics 98(2), 297-300.

Bailey D.B., Jr., Mesibov, G.B., Hatton D.D., et al. (1998). Autistic behavior in young boys with fragile X syndrome. J Autism & Dev Disorders, 28, 499-508.

Dykens E.M., Hodapp R.M. & Finucane B.M. (Eds.). (2000). Fragile X Syndrome. In Genetics and Mental Retardation Syndrome. Baltimore: Paul H. Brookes Publishing Co.

Meyer G.A. & Batshaw M.L. (2002). Fragile X Syndrome. In M.L. Batshaw (Ed.), Children with Disabilities (5th ed., pp. 321-331). Baltimore: Paul Brookes Publishing Co.

Tassone F, Hagerman R. J, Ikle D, Dyer P. N, Lampe M. Willemsen R, Oostra B. A. & Taylor A. K. (1999). FMRP expression as a potential prognostic indicator in fragile X syndrome. Am J Med Genet, 84, 250-261.

Wright-Talmante C., Cheema A., Riddle J.E. et al. (1996). A controlled study of longitudinal IQ changes in females and males with fragile X syndrome. American J of Medical Genetics, 64, 350-355.

Gagnlegar heimasur:
Bandarsku samtkin um heilkenni brotgjarns X
www.fragilex.org
Rannsknarhpur Maryland Bandarkjunum um heilkenni brotgjarns x
www.fraxa.org
Kanadsk samtk um heilkenni brotgjarns x
www.dante.med.utoronto.ca
Bresku samtkin um heilkenni brotgjarns x
www.fragilex.org.uk

Grein um Heilkenni brotgjarns X pdf

Inglfur Einarsson og Tryggvi Sigursson, Greiningarst, jn 2007.

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi