Hagnýt fræðsla

Hér til hliðar má finna hagnýtt efni um íhlutun og annað sem lýtur að börnum og unglingum með þroskaraskanir. Sumt af þessu efni er skrifað með hliðsjón af tilteknum þroskaröskunum en getur í mörgum tilfellum nýst börnum með annars konar sérþarfir.

Hér neðar má sjá myndbönd um greiningarferlið þegar grunur um frávik vaknar, snemmtæka íhlutun og réttindi og úrræði fyrir fötluð börn.

1. Ferlið frá því grunar vaknar um frávik í þroska 

 2. Snemmtæka íhlutun í vinnu með börnum

 3. Réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi  (

Myndböndin má finna á hér á ensku og hér á pólsku. 

Annað fræðsluefni:

Að gera félagshæfnisögur

Að upplýsa barnið um einhverfu

Að fylgja fyrirmælum, tíu ráð

Börn með CP- bæklingur

Börn með hreyfihömlun- bæklingur

Einhverfuróf, hagnýt ráð í vinnu með börnum

Einhverfuróf, nemendur í grunnskóla

Leiðbeiningar um greiningu einhverfu hjá börnum og ungmennum

Skref fyrir skref, margmiðlunarefni fyrir foreldra og fagfólk

Svefnvandi barna; fimm skref að góðum svefni

Vefbók- líf ungs fólks með hryggrauf

Hjálpartæki

 

 

Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hæð | 220 Hafnarfjörður
Sími/Tel.: 510 8400 | Kennitala: 570380-0449


Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00.
Reception is open Mon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði