Hér til hliðar má finna hagnýtt efni um íhlutun og annað sem lýtur að börnum og unglingum með þroskaraskanir. Sumt af þessu efni er skrifað með hliðsjón af tilteknum þroskaröskunum en getur í mörgum tilfellum nýst börnum með annars konar sérþarfir.
Hér neðar má sjá myndbönd um greiningarferlið þegar grunur um frávik vaknar, snemmtæka íhlutun og réttindi og úrræði fyrir fötluð börn.
1. Ferlið frá því grunar vaknar um frávik í þroska
2. Snemmtæka íhlutun í vinnu með börnum
3. Réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi (
Myndböndin má finna á hér á ensku og hér á pólsku.