Afgreiðsla GRR lokuð frá 23. des til 4. jan. Gleðileg jól!

Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar óskar vinum, samstarfsfólki og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum góð samskipti og samvinnu á liðnu ári. Athugið að afgreiðsla stöðvarinnar er lokuð frá 23. des. til 4. janúar þó það sé starfsemi í húsinu.

Hægt er að skrá sig á námskeið vorannar 2021

Námskeið vorannar GRR eru komin á vef stöðvarinnar. Fræðsla á sviði fatlana og þroskaraskana og útgáfu fræðsluefnis er eitt af hlutverkum stofnunnarinnar skv. lögum um um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna

Félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Samkvæmt reglugerðinni á foreldri langveiks eða alvarlega fatlaðs barns sem hlotið hefur greiðslur í desember 2020, samkvæmt lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlegra fatlaðra barna, rétt á desemberuppbót.