Markhpar Greiningar- og rgjafarstvar

Greiningar- og rgjafarst rkisins (GRR) starfar samkvmt srlgum fr rinu 2003 (nr. 83/2003). Samkvmt lgunum er stinni tla a jna brnum me a alvarleg frvik roska og algun a leitt geti til ftlunar til framtar. lgunum er hugtaki ftlun skilgreint eftirfarandi htt: Me ftlun er tt vi a stand sem skapast egar einstaklingur arf fjltta jnustu og asto til langframa vegna alvarlegrar roskarskunar ea annarrar rskunar frni. leggja lgin stofnuninni herar mis nnur mikilvg verkefni sem m.a. lta a rannsknum, kennslu, frslu og flun ekkingar aljavettvangi.

lgum um jnustu vi fatla flk me langvarandi stuningsarfir (nr. 38/2018) er nnur og tarlegri skilgreining ftlun sem er: Afleiing skeringa og hindrana af msum toga sem vera til samspili flks me skeringar og umhverfis og vihorfa sem hindra fulla og rangursrka samflagstttku til jafns vi ara. Skeringar hlutaeigandi einstaklings eru langvarandi og hindranirnar til ess fallnar a vikomandi veri mismuna vegna lkamlegrar, gernnar ea vitsmunalegrar skeringar ea skertrar skynjunar.

Sjaldnast er a fyllilega ljst hvort brn forsklaaldri me seinkun roska komi til me a n sjlfsti fullorinsrum. Mikilvgt er a brn og fjlskyldur eirra fi a njta vafans og fi bestu mgulega jnustu essum fyrstu rum hvort sem a varar greiningu, hlutun og jlfun ea rgjf og flagsleg stuningsrri. Af essu leiir a athuga arf fleiri brn GRR en au sem augljslega eru me mefdda ftlun. Einnig geta einkenni rast og breyst me tmanum og hamla barninu mismiki eftir aldri. Greiningar geta v breyst ea haft mismunandi vgi eftir tmabilum og sama htt getur rf fyrir jnustu veri breytileg.1 Endurathugun getur v veri mikilvg mismunandi aldri barna.

Rannsknir hafa snt a allavega 15-20% barna urfi asto uppvaxtarrum vegna langvarandi heilsufarsvanda, roskafrvika og/ea nmsvanda og a.m.k. 4% af hverjum rgangi urfi asto daglegu lfi fullorinsrum vegna mefddrar ftlunar.2-7 Eftirspurn eftir jnustu GRR hefur aukist a undanfrnu og hefur fjldi tilvsana seinustu rin samsvara 6 til 8% af hverjum rgangi.8 essi eftirspurn er umfram a sem stin getur anna mia vi nverandi fjlda starfsmanna og nverandi verklag.

a er ekki skilgreint hlutverk GRR a jna llum brnum me grun um frvik taugaroska heldur stofnunin a lisinna eim brnum sem lklega vera rf fyrir fjlttan stuning fullorinsrum. ar sem meginhluti aukningarinnar eru tilvsanir vegna barna me raskanir einhverfurfi n mefylgjandi roskahmlunar8 er hjkvmilegt a horfa til essa hps egar vimi fyrir markhpa stvarinnar eru kvein. Telur stofnunin v mikilvgt a samtali vi helstu samstarfsaila veri meti hvernig hgt er a mta skilvirkan htt rfum essara barna og foreldra fyrir stafestingu einhverfugreiningu og jnustu kjlfari.

takti vi r samflagsbreytingar sem ori hafa slandi undanfarinn ratug hefur tilvsunum fyrir brn af erlendum uppruna fjlga miki og tlar stofnunin a gera v rannskn. Srstaklega verur skoa hvort fjldi tilvsana s hrri en bast m vi t fr fjlda barna af erlendum uppruna slandi almennt. S a raunin arf a leita mgulegra skringa v.

seinustu 10 rum hefur mealfjldi lifandi fddra barna slandi veri rmlega 4400 og mealfjldi barna rgangi er litlu meiri ea um 4450.9 Lagt er til a mia s vi a 4-5% af hverjum rgangi komi til athugunar GRR sem samsvarar 180-220 tilvsunum ri. Innan ess ramma veri brn me grun um einhverfurfsraskanir, roskahmlun, alvarlegar hreyfihamlanir, blindu/sjnskeringu (einkum ef fylgiraskanir), heyrnarleysi/heyrnarskeringu (einkum ef fylgiraskanir) og sjaldgf heilkenni ea sjkdma sem valda alvarlegri frniskeringu.

Heimildir

  1. The ESSENCE in child psychiatry: Early Symptomatic Syndromes Eliciting Neurodevelopmental Clinical Examination
  2. Menntun fyrir alla slandi. Mennta- og menningarmlaruneyti 2017.
  3. Geheilbrigisjnusta vi brn og unglinga. Anna og rija jnustustig. Rkisendurskoun 2016.
  4. Staa ungs flks me rorku- ea endurhfingarlfeyri. Flagsvsindastofnun Hskla slands 2016.
  5. Estimated prevalence of children with diagnosed developmental disabilities in the United States, 2014-2016
  6. Changing trends of childhood disability, 2001-2011
  7. Prevalence of childhood disability and the characteristics and circumstances of disabled children in the UK: secondary analysis of the Family Resources Survey
  8. rsskrslur GRR 2009-2017
  9. Hagstofa slands

Vimi fyrir markhpa a jnustu GRR.

Brn forsklaaldri (0 til 5 ra).

Brn me mefddar fatlanir sem greinast fljtlega eftir fingu svo sem me mis heilkenni, mefddar missmar taugakerfi ea miki skerta frni/almennan seinroska sem getur t.d. tengst lkamlegum veikindum og/ea fyrirburafingum.

Brn me mefdda ea unna hreyfihmlun. Tilvsun arf a fylgja mat srfrilknis ea sjkrajlfara hreyfifrni samt upplsingum um stafesta ea mgulega sjkdmsgreiningu. Innan essa markhps eru brn me CP-hreyfihmlun, hryggrauf, hrrnunarsjkdma og ara sjkdma hreyfikerfi ar sem bast m vi afturfr hreyfifrni og/ea andlegri skeringu me tmanum.

Blind brn og alvarlega sjnskert brn s grunur um vibtarraskanir (s.s. roskahmlun, einhverfurfsrskun ea hreyfihmlun).

Heyrnarlaus brn og alvarlega heyrnarskert brn s grunur um vibtarraskanir (s.s. roskahmlun, einhverfurfsrskun ea hreyfihmlun) .

Brn me grun um roskahmlun. Tilvsun arf a fylgja skrsla slfrings me upplsingum um heilsufar, nlegar roskamlingar og lsingu frni barns daglegu lfi, boskiptum og flagsfrni. Mia er vi a greindartala mlist um og undir 70 vi frumgreiningu og rkstuddur grunur s um skerta algunarfrni. Hj brnum yngri en 24 mnaa arf ekki a liggja fyrir formleg roskamling heldur ngir lsing frni, nkvm roskasaga, formlegt mat mlroska og/ea klnskt mat srfrings roskaaldri.

Brn me grun um einhverfurfsrskun. Tilvsun arf a fylgja skrsla slfrings me upplsingum um heilsufar, nlegar roskamlingar og lsingu frni barns daglegu lfi, boskiptum og flagsfrni. Auk ess urfa a fylgja tilvsun upplsingar um einkenni einhverfurfi fr foreldrum og rum ailum sem tengjast barninu og byggjast skimunarlistum (s.s. CARS2-ST), roskasgu og klnsku mati ar sem fram kemur hversu hamlandi einkennin eru. Hj brnum yngri en 24 mnaa arf ekki a liggja fyrir formleg roskamling heldur ngir lsing frni, nkvm roskasaga, formlegt mat mlroska og/ea klnskt mat srfrings roskaaldri. Innan essa markhps eru brn sem auk gruns um einhverfu eru me roskahmlun, mlhmlun ea ara yngjandi tti (s.s yrtra nmserfileika, afturfr roska).

Brn 6 ra og eldri.

Brn me hreyfihmlun. Tilvsun arf a fylgja mat srfrilknis ea sjkrajlfara hreyfifrni samt upplsingum um stafesta ea mgulega sjkdmsgreiningu. Innan essa markhps eru brn me CP- hreyfihmlun, hryggrauf, hrrnunarsjkdma og ara sjkdma hreyfikerfi ar sem bast m vi afturfr hreyfifrni og/ea andlegri skeringu me tmanum.

Blind brn og alvarlega sjnskert brn s grunur um vibtarraskanir (s.s. roskahmlun, einhverfurfsrskun ea hreyfihmlun).

Heyrnarlaus brn og alvarlega heyrnarskert brn s grunur um vibtarraskanir (s.s. roskahmlun, einhverfurfsrskun ea hreyfihmlun).

Brn/unglingar me grun um roskahmlun. Tilvsun arf a fylgja skrsla slfrings me upplsingum um heilsufar, nlegar roskamlingar og lsingu frni barns daglegu lfi, boskiptum og flagsfrni. Mia er vi a greindartala mlist um og undir 70 vi frumgreiningu og rkstuddur grunur s um skerta algunarfrni. Tilvsun arf a fylgja lsing frni barns/unglings daglegu lfi, boskiptum og flagsfrni auk lsingar frammistu nmi.

Brn/unglingar me grun um einhverfurfsrskun. Tilvsun arf a fylgja skrsla slfrings me upplsingum um heilsufar, nlegar roskamlingar og lsingu frni barns daglegu lfi, boskiptum og flagsfrni. Auk ess urfa a fylgja tilvsun upplsingar um einkenni einhverfurfi fr foreldrum og rum ailum, sem tengjast barninu, og byggjast skimunarlistum (s.s. CARS2-ST/CARS2-HF), roskasgu og klnsku mati ar sem fram kemur hversu hamlandi einkennin eru. Ef fyrir liggja eldri athuganir roska og frni barnsins er skilegt a r fylgi me tilvsun. Innan essa markhps eru brn sem auk gruns um einhverfu eru me roskahmlun, mlhmlun ea ara yngjandi tti (s.s yrtra nmserfileika, afturfr roska).

Kpavogur 19. gst 2019.
Solveig Sigurardttir
Evald Smundsen
Ingibjrg Georgsdttir
Soffa Lrusdttir
Inglfur Einarsson,
Gurn orsteinsdttir
Helga Kristinsdttir

Greiningar- og rgjafarst, birt febrar 2020

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi