Ráðgjafar- og greiningarstöð er staðsett að Digranesvegi 5 í Kópavogi, á 2., 3. og 4. hæð.
Á fyrstu hæð hússins er Hljóðbókasafn Íslands.
Ráðgjafar- og greiningarstöð er í göngufæri frá strætómiðstöðinni Hamraborg.
Ekið er inn á bílastæði frá Fannborg (efra plan) og Olísstöðinni við Hamraborg (neðra plan). Á báðum stöðum eru merkt stæði fyrir fatlaða.
Sjá staðsetningu á Google Maps.