Skipul÷g­ kennsla (TEACCH)

TEACCH - er skammst÷fun sem stendur fyrir Treatment and Education of Autistic and related Communications Handicapped Children, e­a me­fer­ og kennsla barna me­ einhverfu og skyldar bo­skiptatruflanir.

HÚr er um a­ rŠ­a alhli­a ■jˇnustulÝkan fyrir fˇlk me­ r÷skun ß einhverfurˇfi og fj÷lskyldur ■eirra. Ůjˇnustan mi­ast vi­ alla aldurshˇpa allt frß snemmtŠkri Ýhlutun (early intervention) til fullor­ins ßra. LÝkan ■etta er upprunni­ frß Nor­ur KarˇlÝnufylki Ý BandarÝkjunum, nßnar tilteki­ frß hßskˇlanum Ý borginni Chapel Hill. HugmyndafrŠ­i TEACCH var fyrst sett fram ßri­ 1965 af prˇfessor Eric Schopler ■ar sem hann lag­i til a­ me­fer­ einstaklinga me­ r÷skun ß einhverfurˇfi yr­i sÚrstaklega sni­in a­ ■÷rfum ■eirra.á L÷g­ er ßhersla ß einstaklingsmat og ˙t frß ■vÝ er smÝ­u­ ■jßlfunar og kennsluߊtlun ■ar sem markvisst er unni­ me­ styrkleika og ■ß ■Štti sem styrkja fŠrni, sjßlfstŠ­i og ßhugaá einstaklingsins. TEACCH nßlgunin er eins og a­rar Ýhlutunarlei­ir vŠnlegust til ßrangurs ef h˙n er Ý st÷­ugri endursko­un og nŠr yfir sem flestar a­stŠ­ur Ý lÝfi vi­komandi einstaklingsins.

Skipul÷g­ kennsla (Structured Teaching) nefnist s˙ kennslua­fer­ sem ■rˇu­ hefur veri­ innan TEACCH-lÝkansins. Rannsˇknirá hafa sřnt a­ skilpul÷g­ kennsla hentar mj÷g vel einstaklingum me­ r÷skun ß einhverfurˇfi. Me­ ■vÝ a­ skipuleggja umhverfi­, setja upp dagskrß, vinnukerfi, sjˇnrŠnt bo­skiptakerfi, og veita yfirsřn yfir ■a­ sem er Ý vŠndum, hefur ßhrifamikil lei­ veri­ fundin til a­ auka fŠrni barna me­ r÷skun ß einhverfurˇfi og gera ■au fŠrari um a­ framkvŠma hluti ßn stu­nings frß ÷­rum.á Ůessir ßherslu■Šttir eru sÚrstaklega mikilvŠgir vegna ■ess a­ allt of oft fŠr barni­ ekki tŠkifŠri til a­ virkja sjßlfstŠ­i sitt Ý mismunandi a­stŠ­um vegna skorts ß frumkvŠ­i.

Einstaklingskennsla er mj÷g mikilvŠgur ■ßttur Ý dagsskipulaginu til a­ barni­ geti tileinka­ sÚr nřja fŠrni. Ůß fŠrni ■arf barni­ a­ geta yfirfŠrt ß a­rar nřjar a­stŠ­ur. M÷rg b÷rn me­ r÷skun ß einhverfurˇfi geta vel nřtt sÚr kennslu Ý almennum skˇlum, me­an ÷nnur ■urfa ß sÚrhŠf­ari ˙rrŠ­um a­ halda ■ar sem umhverfi og nßmsefni er a­laga­ sÚrstaklega a­ ■÷rfum hvers og eins.á Skipulag­a kennslu er hŠgt a­ framkvŠma hvar sem er og vi­ hva­a a­stŠ­ur sem er.

TEACCH-modeli­ leggur ßherslu ß samfellda ■jˇnustu alla Švi. Meginmarkmi­i­ er ßvallt a­ einstaklingurinn lifi sjßlfstŠ­u og innihaldsrÝku lÝfi og a­lagist samfÚlaginu eins vel og kostur er.ááá

(Fengi­ af heimasÝ­u TEACCH: www.unc.edu/depts/teacch/ me­ leyfi h÷fundar)

Rß­gjafar- og greiningarst÷­á
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hŠ­ | 220 Hafnarfj÷r­ur
SÝmi/Tel.: 510 8400 |áKennitala: 570380-0449


Afgrei­sla og skiptibor­ er opi­ frß kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mßnudaga til fimmtudaga
og f÷studaga fra 8.30 ľ 13.00.
Reception is openáMon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

á

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i