Skipulg kennsla (TEACCH)

TEACCH - er skammstfun sem stendur fyrir Treatment and Education of Autistic and related Communications Handicapped Children, ea mefer og kennsla barna me einhverfu og skyldar boskiptatruflanir.

Hr er um a ra alhlia jnustulkan fyrir flk me rskun einhverfurfi og fjlskyldur eirra. jnustan miast vi alla aldurshpa allt fr snemmtkri hlutun (early intervention) til fullorins ra. Lkan etta er upprunni fr Norur Karlnufylki Bandarkjunum, nnar tilteki fr hsklanum borginni Chapel Hill. Hugmyndafri TEACCH var fyrst sett fram ri 1965 af prfessor Eric Schopler ar sem hann lagi til a mefer einstaklinga me rskun einhverfurfi yri srstaklega sniin a rfum eirra. Lg er hersla einstaklingsmat og t fr v er smu jlfunar og kennslutlun ar sem markvisst er unni me styrkleika og tti sem styrkja frni, sjlfsti og huga einstaklingsins. TEACCH nlgunin er eins og arar hlutunarleiir vnlegust til rangurs ef hn er stugri endurskoun og nr yfir sem flestar astur lfi vikomandi einstaklingsins.

Skipulg kennsla (Structured Teaching) nefnist s kennsluafer sem ru hefur veri innan TEACCH-lkansins. Rannsknir hafa snt a skilpulg kennsla hentar mjg vel einstaklingum me rskun einhverfurfi. Me v a skipuleggja umhverfi, setja upp dagskr, vinnukerfi, sjnrnt boskiptakerfi, og veita yfirsn yfir a sem er vndum, hefur hrifamikil lei veri fundin til a auka frni barna me rskun einhverfurfi og gera au frari um a framkvma hluti n stunings fr rum. essir hersluttir eru srstaklega mikilvgir vegna ess a allt of oft fr barni ekki tkifri til a virkja sjlfsti sitt mismunandi astum vegna skorts frumkvi.

Einstaklingskennsla er mjg mikilvgur ttur dagsskipulaginu til a barni geti tileinka sr nja frni. frni arf barni a geta yfirfrt arar njar astur. Mrg brn me rskun einhverfurfi geta vel ntt sr kennslu almennum sklum, mean nnur urfa srhfari rrum a halda ar sem umhverfi og nmsefni er alaga srstaklega a rfum hvers og eins. Skipulaga kennslu er hgt a framkvma hvar sem er og vi hvaa astur sem er.

TEACCH-modeli leggur herslu samfellda jnustu alla vi. Meginmarkmii er vallt a einstaklingurinn lifi sjlfstu og innihaldsrku lfi og alagist samflaginu eins vel og kostur er.

(Fengi af heimasu TEACCH: www.unc.edu/depts/teacch/ me leyfi hfundar)

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi