Yngri brn

Brn leiksklaaldri og yngri og fjlskyldur eirra f jnustu Yngri barna svii.

Yngri barna svii er unni t fr hugmyndafri snemmtkrar hlutunar og fjlskyldumiarar jnustu.egar barni hefur veri vsa Greiningar- og rgjafarst og mli ess hefur veri vsa fagsvi er kvei hvaa starfsmaur verur tengill fjlskyldunnar og hefur yfirsn yfir jnustuna. Tengiliur heldur utan um ml barnsins, er tengiliur vi stofnunina, rir reglulega vi foreldra og fr mynd af rfum og styrkleikum barns og fjlskyldu. samstarfi vi anna fagflk tekur tengillinn tt a mila upplsingum og stula a vieigandi rrum og samvinnu milli jnustukerfa. Hlutverk hans er einnig a styja foreldra og hvetja til virkrar tttku, meal annars til a gera krfur um og eiga hlutdeild kvrunum er vara jnustu vi barn og fjlskyldu.Hlutverk tengils getur veri breytilegt eftir eli mla og verklagi fagsvium.

jnusta vi ung brn sem ekki eru komin leikskla felur sr snemmtka hlutun. Markmii er a hafa jkv hrif roskaframvindu og framtarhorfur barna og styrkja foreldra eirra uppeldishlutverki snu. hlutunin felur meal annars sr markvissa jlfun og kennslu barna, en einnig rgjf og frslu til foreldra og fjlskyldu. Fylgst er me roskaframvindu barna og formlegt mat lagt roskastu, oft vi tveggja ra aldur ea tengslum vi upphaf leiksklagngu. Samstarf er vi fagaila utan Greiningar- og rgjafarstvar svo sem Barnasptala Hringsins og fingast SLF. Leiksklaganga er undirbin samstarfi vi foreldra, leikskla og srfrijnustu sveitarflaga. Fyrir au brn sem ba landsbygginni er veitt rgjf til foreldra og fagaila heimabygg, fari heimsknir og haldnir fjarfundir.

jnusta vi brn leiksklaaldri er mismunandi eftir stu tilvsunar og rfum barns og fjlskyldu. Sveitarflg bera byrg snemmtkri hlutun leiksklum og v er unni ni me teymi barnsins, a er foreldrum, rgjfum sveitarflaganna og starfsflki leikskla. Veitt er rgjf og frsla, meal annars vegna snemmtkrar atferlishlutunar og skipulagrar kennslu. Einnig er veitt srhf rgjf til dmis vegna alvarlegs fuinntkuvanda, hegunarvanda og svefnvanda og fer vinnan bi fram heimilum og leiksklum barnanna. hersla er lg a markviss hlutun fari strax af sta og unni s me ann vanda sem fram kemur vi frumgreiningu, til hagsbta fyrir barn og fjlskyldu. Tmasetning athugana hj hverju barni er h msum ttum svo sem stu tilvsunar, aldri barns og bilista.

Starfsflk Yngri barna svis.

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi