Ađalskrifstofa

Ađalskrifstofa

Berglind starfar sem lćknaritari á ađalskrifstofu.

Menntun
Lćknaritaranám viđ Fjölbrautaskólann í Ármúla 2005-2007.
Navision Financials tölvubókhaldsnámskeiđ hjá Námsflokkum Hafnarfjarđar.
Skrifstofubraut viđ Menntaskólann í Kópavogi 1998-1999.
Almennt bóknám viđ Iđnskólann í Reykjavík 1994-1995.

Helstu störf
Lćknaritari á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2008
Lćknaritari á almennu skurđlćkningasviđi á LSH viđ Hringbraut áriđ 2007.
Starfsnám á ýmsum sviđum LSH áriđ 2006.
Rekstrarstjóri hjá Sólaría ehf. 2002-2004.
Skrifstofustörf hjá Ţrep ehf. – endurskođun 1999-2001.
Spyrill hjá Gallup og leiđbeinandi á leikskólanum Kirkjubóli í Garđabć međ námi 1997-1999. 

Erla Helga starfar sem lćknaritari á ađalskrifstofu

Menntun
Lćknaritaranám frá FÁ 2016
Diplómanám í íslensku frá HÍ 2010
B.Ed. frá KHÍ 2001
Ritaranám frá SR 1991
Verslunarpróf frá FB 1994

Helstu störf
Lćknaritari á Greiningar- og ráđgjafarstöđ frá 2016
Grunnskólakennari viđ Grunnskólann í Borgarnesi 2006-2016
Grunnskólakennari viđ Súđavíkurskóla 1995-2006

Guđný starfar viđ sérverkefniđ Mat á stuđningsţörf (Supports Intensity Scale; SIS)  sem er samvinnuverkefni Greiningar- og ráđgjafarstöđvar, Háskóla Íslands og innanríkisráđuneytis/Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga.

Menntun
M.A. í menntunarfrćđi viđ Háskóla Íslands 2008.
Dipl.Ed. í uppeldis og menntunarfrćđum viđ framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands 2003.
Međferđar- og ráđgjafarréttindi í Aggression Replacement Training (ART) 2005.
Námskeiđ fyrir leiđbeinendur í myndrćna bođskiptakerfinu PECS 2003-2006.
Nám í međferđarráđgjöf vegna atferlismeđferđar barna međ einhverfu m.a. viđ Glenne Senter í Noregi 1998 og 1999.
Framhaldsnám í stjórnun og starfsmannahaldi 1989-1991 viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands.
Ţroskaţjálfi frá Ţroskaţjálfaskóla Íslands 1986.

Helstu störf
Guđný hefur starfađ hjá Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá árinu 1986 viđ hin ýmsu verkefni. Hún var deildarţroskaţjálfi, yfirţroskaţjálfi og svo deildarstjóri á dagdeild stofnunarinnar til ársins 1997. Ţá hóf hún störf viđ greiningu og ráđgjöf í atferlisţjálfun á fagsviđi einhverfu ásamt frćđslustarfi á vegum sviđsins.
Áriđ 2010 tók hún ađ sér verkstjórn sérverkefnis um mat á stuđningsţörf fatlađra (SIS) og á árunum 2011- 2015 starfađi hún einnig sem sviđsstjóri frćđslu- og mannauđssviđs. Guđný er í leyfi sem sviđsstjóri frćđslusviđs.

Ţessu til viđbótar hefur hún áđur starfađ sem ţroskaţjálfi og forstöđumađur í afleysingu hjá Svćđisskrifstofu málefna fatlađra í Reykjavík 1993-1995, yfirţroskaţjálfi á Endurhćfingar- og hćfingardeild Lsp. í Kópavogi í hlutastarfi 1994-1995, stundakennari viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands og sjálfstćtt starfandi ráđgjafi hjá Frćđslumiđstöđ Reykjavíkur og fleiri stofnunum.

Hafdís starfar sem sviđsritari á fagsviđi langtímaeftirfylgdar og sem ritari á ađalskrifstofu.

Menntun
Próf frá Verslunarskóla Íslands 1972.
Grunnnámskeiđ í tölvuvinnslu.


Heimir starfar sem fjármálastjóri og sviđsstjóri ađalskrifstofu.

Menntun
Cand.Oecon - Viđskiptafrćđingur af fjármálasviđi frá Háskóla Íslands, 1994.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, rekstrarstjóri, frá 2004.
Umhverfisstofnun, skrifstofustjóri, jan.- des. 2003.
Náttúruvernd ríkisins, fjármálastjóri, 1997-2003.

Ingibjörg starfar sem barnalćknir á fagsviđi yngri barna og viđ úrvinnslu tilvísana á ađalskrifstofu. 

Menntun
Doktorspróf frá lćknadeild Háskóla Íslands 2013. Heiti doktorsritgerđarinnar er "Outcome of children born with extremely low birth weight. Survival, health and development" (Íslenskur titill: Litlir fyrirburar. Lifun, heilsa og ţroski).
Fékk sérfrćđileyfi á Íslandi í almennum barnalćkningum í janúar 1988 og í nýburalćkningum í júlí 1989.
Sérnám í barnalćkningum og nýburalćkningum fór fram 1980–82 á Barnaspítala Hringsins, 1982-85 viđ University of Manitoba og Barnaspítalann í Winnipeg, 1986–87 á Kvennadeild og Barna- og unglingageđdeild Landspítalans, 1988 viđ University of British Columbia og Barnaspítalann í Vancouver og fékk almennt lćkningaleyfi í Kanada 1988.
Ađstođarlćknir á sjúkrahúsum í Reykjavík 1978–1980 og fékk almennt lćkningaleyfi á Íslandi voriđ 1980.
Nám viđ Lćknadeild Háskóla Íslands 1972–78.
Önnur menntun: Stjórnun og rekstur í heilbrigđisţjónustu viđ Endurmenntun Háskóla Íslands1999–2001 og ýmis námskeiđ um stjórnun, og lögfrćđi tengda heilbrigđisţjónustu, réttindum barna og barnavernd.


Helstu störf

Barnalćknir í Smábarnaskor fagsviđs yngri barna frá 2013.
Sviđsstjóri inntöku- og samrćmingarsviđs Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins 2007– 2012.
Barnalćknir á fagsviđi einhverfu og málhamlana á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2005–2012.
Yfirlćknir hjá Landlćknisembćttinu 2004–2006.
Barnalćknir hjá Tryggingastofnun ríkisins međ málefni fatlađra og langveikra barna frá 1995–2005, ađstođartryggingayfirlćknir og umsjónarađili međ sjúklingatryggingu 2001–2005.
Barnalćknir á Greiningar- og ráđgjafarstöđ 1988–1995 og á eigin stofu 1989–1998.
Ingibjörg hefur unniđ ađ rannsóknum á litlum fyrirburum frá 1996 og ritađ frćđigreinar međ öđrum í innlend og erlend tímarit.

Linda Björk starfar í mötuneyti Greiningar- og ráđgjafarstöđvar.

Áđur vann hún í bakaríi.
Hún stundar einnig nám í Fjölmennt.

Pálmey starfar sem móttökuritari

Menntun
Tölvu og bókhaldsnám frá Nýja tölvuskólanum 2006.
Lćknaritaranám frá Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla 2000.
Lyfjatćkninám frá Lyfjatćkniskóla Íslands 1991.

Helstu störf
Móttökuritari á Greiningar- og ráđgjafastöđ ríkisins frá 2011.
Móttökuritari hjá SP fjármögnun 2007–2009.
Breytingafulltrúi hjá Actavis 2007.
Verkefnastjóri í blöndun hjá Apóteki LSH 2000–2007

 

Menntun
Diplómanám í menntunarfrćđum
Viđbótarnám til BA prófs í ţroskaţjálfafrćđi
Diplómanám í opinberri stjórnsýslu og stjórnun
Ţroskaţjálfaskóli Íslands

 

Stađa: Barnalćknir, stađgengill forstöđumanns
Starfsviđ: Eldri börn, stađgengill forstöđumanns
Menntun: Barnalćknir PhD, sérfrćđingur í fötlunum barna

Tryggvi leiđir sérverkefniđ Mat á stuđningsţörf fatlađra, sem er samvinnuverkefni Greiningar- og ráđgjafarstöđvar, Háskóla Íslands, velferđarráđuneytis og innanríkisráđuneytis.

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning í fötlunarsálfrćđi 1992.
Doktorspróf frá Sorbonne háskóla, París 1997.
Embćttispróf í sálfrćđi frá Sorbonne háskóla, París 1977.
B.A.próf í sálarfrćđi frá Háskóla Íslands 1974.

Helstu störf
Sérfrćđingur Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins 2010.
Sviđstjóri fagsviđs ţroskahamlana á Greiningarstöđ frá 1997-2010.
Áframhaldandi rannsóknarstörf viđ Sorbonneháskóla.
Stundakennari viđ Háskóla Íslands frá 1978 -1996.
Yfirsálfrćđingur Greiningar og ráđgjafarstöđ ríkisins, frá 1986-2010.
Sálfrćđingur viđ athugunardeildina í Kjarvalshúsi, 1975 -1986.
Ráđgefandi sálfrćđingur viđ Barnadeild Landakotsspítala síđar Sjúkrahús Reykjavíkur, Öskjuhlíđarskóla, svo og ýmsar stofnanir fyrir fatlađa.

Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins

Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Fax 510 8401
Kennitala: 570380-0449

Skiptiborđ er opiđ virka daga
frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00

Staðsetning

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svćđi