Jólakveðja

Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins óskar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Við verðum í jólafríi til 2. janúar.

Auglýst eftir kynningum á Vorráðstefnu 2013

Auglýst eftir kynningum á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sjá nánar hér!

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, 16. og 17. maí 2013

XXVIII. vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin 16. og 17. maí 2013 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er „Ýmsar ásjónur einhverfunnar“.

Ný grein í Fréttablaðinu

Námskeið fyrir pör í stjúpfjölskyldum

Frjálsíþróttaæfingar fatlaðra ungmenna 13 ára og yngri

Foreldranámskeið

Ný grein í Fréttablaðinu

Evald Sæmundsen sálfræðingur og sviðsstjóri fagsviðs einhverfu á Greiningarstöð skrifar grein í Fréttablaðið 31. ágúst.

Námskeiðsbæklingur haust 2012

Námskeiðayfirlit Greiningarstöðvar fyrir haustmisseri 2012 er komið út. Hægt er að nálgast bæklinginn hér. Námskeið haust 2012

Fræðsla og umræður um einhverfu á pólsku

Laugardaginn 8. september kl. 10.30-13.30 er aðstandendum pólskra barna með einhverfu boðið til fræðslufundar á pólsku með Dr. Rafal Kawa sálfræðingi frá Háskólanum í Warsjá.