Angelman heilkenni

Inngangur
Angelman heilkenni einkennist me­al annars af frßvikum Ý mßl■roska, ■roskah÷mlun, ˇst÷­uleika vi­ gang og skapferli sem einkennist af gle­i og hlßturmildi. Mikil breidd er Ý einkennum barna me­ Angelman heilkenni. Heilkenninu var fyrst lřst af barnalŠkninum Harry Angelman ßri­ 1965 en ors÷k ■ess fannst fyrst ßri­ 1987.

TÝ­ni
Tali­ er a­ eitt af hverjum 12 000 til 20 000 b÷rnum sem fŠ­ast sÚ me­ Angelman heilkenni. HÚr ß landi fŠ­ast 4500 til 5000 b÷rn ß ßri og ■vÝ mß Štla a­ ß ═slandi fŠ­ist barn me­ Angelman heilkenni ß nokkurra ßra fresti.

Orsakir
Angelman heilkenni orsakast af breytingum ß erf­aefni ß ßkve­nu svŠ­i ß litningi n˙mer 15 (15q11.1-q13). Ůetta er me­fŠtt ßstand sem tengist ekki a­stŠ­um ß me­g÷ngu e­a Ý fŠ­ingu. Rannsˇknir hafa sřnt a­ Ý e­lilegum taugafrumum manna og nagdřra er ■etta svŠ­i (UBE3A geni­) eing÷ngu virkja­ ß ■eim litningi n˙mer 15 sem hefur erfst frß mˇ­ur (genetic imprinting). Hver litningur er vanalega Ý tvÝriti Ý frumunum og me­ ■vÝ a­ hengja methylhˇp ß litninginn er geni­ virkja­ ß ÷­rum litningnum en ekki ß hinum. Ůetta gen ber upplřsingar um prˇtÝn (E6-AP) sem hefur me­al annars ■ř­ingu var­andi taugaenda (dendritic processes) og hefur ■annig ßhrif ß skilvirkan bo­flutning milli taugafruma Ý heila. Einkenni Angelman heilkennis eru til komin ■vÝ UBE3A geni­ ß litningum frß mˇ­ur er ekki tjß­ rÚtt e­a vantar. Algengast er a­ ■a­ hafi falli­ ˙t b˙tur ˙r litningi 15 frß mˇ­ur (70 %). ═ 3-7 % tilfella hafa bß­ir litningarnir erfst frß f÷­ur (uniparental disomi) og hefur einkennamyndin ■ß tilhneigingu til a­ vera vŠgari. ═ 5-11 % tilvika hefur or­i­ st÷kkbreyting Ý UBE3A geninu Ý litningi frß mˇ­ur. Ůa­ geta einnig veri­ ÷nnur frßvik til dŠmis ß ■vÝ hvernig litningarnir eru virkja­ir en stundum finnst ors÷kin ekki. Ůess mß geta a­ ef litningur n˙mer 15 frß f÷­ur starfar ekki e­lilega kemur fram anna­ heilkenni sem kallast Prader-Willi heilkenni.

A­ finna nßkvŠma ors÷k heilkennisins hefur ■ř­ingu til a­ geta lei­beint var­andi barneignir en gefur einnig vitneskju um einkennamynd svo sem tilhneigingu til a­ fß flogaveiki, mßlh÷mlun e­a yfir■yngd. Ůetta getur aftur haft ßhrif ß val ß me­fer­ og kennslua­fer­um. LÝkurnar ß ■vÝ a­ eignast anna­ barn me­ Angelman heilkenni fara eftir ■vÝ hva­a breyting ß erf­aefninu liggur til grundvallar. Vi­ ˙rfellingu e­a ef tveir litningar n˙mer 15 hafa erfst frß f÷­ur eru minna en 1% lÝkur ß ■vÝ a­ anna­ systkini fŠ­ist me­ heilkenni­. Vi­ a­rar orsakir svo sem st÷kkbreytingu ß UBE3A geninu geta endurtekningarlÝkur veri­ allt a­ 50%. ═ vissum tilfellum geta veri­ auknar lÝkur Ý stˇrfj÷lskyldu mˇ­ur ß a­ barn geti fŠ­st me­ Angelman heilkenni. Bent er ß a­ leita rß­gjafar hjß erf­arß­gjafa. HŠgt er a­ gera rannsˇkn ß ÷llum ■ekktum genabreytingum ß fˇsturstigi me­ legvatnsßstungu e­a fylgjusřni.

Greining
SÚrtŠk einkenni sem benda til Angelman heilkennis koma yfirleitt ekki fram fyrr en ß ÷­ru aldursßri en ■au ver­a skřrari me­ ßrunum. Ůess vegna greinast margir seint, jafnvel fyrst ß fullor­insßrum. ═ Noregi greinast flestir Ý dag ß aldrinum 3 - 7 ßra og er hi­ sÚrstaka skapferli eitt helsta einkenni­ sem lei­ir til athugunar. Greining byggir ß ni­urst÷­um nßkvŠmrar lŠknissko­unar og ß litningarannsˇknum. Ůar sem mismunandi litningafrßvik valda heilkenninu getur ■urft fleiri rannsˇknara­fer­ir til leitar. ═ almennri litningarannsˇkn sjßst breytingar ß erf­aefninu mj÷g sjaldan (<1%). Ef ors÷kin finnst ekki getur veri­ erfitt a­ meta lÝkur ß ■vÝ a­ anna­ barn s÷mu foreldra fŠ­ist me­ heilkenni­. Ůß ■arf lÝka a­ meta hvort um anna­ heilkenni sÚ a­ rŠ­a sÚrstaklega hjß yngstu b÷rnunum svo sem Retts heilkenni, heilal÷mun (cerebral palsy), Lennox-Gastaut heilkenni e­a ˙rfellingu ß litningi 22. Stundum eru einhverfurˇfseinkenni ßberandi. Til eru greiningarskilmerki sem notu­ eru a­ sta­festa hvort um Angelman heilkenni sÚ a­ rŠ­a ef erf­abreytingin finnst ekki me­ rannsˇknum.

Einkenni
Me­ganga og fŠ­ing ganga yfirleitt e­lilega fyrir sig og engar stˇrar missmÝ­ar ß lÝffŠrum. Vi­ fŠ­ingu er lengd, hŠ­ og h÷fu­ummßl yfirleitt e­lileg, hnakkinn dßlÝti­ flatur. Hjß nřburum getur veri­ erfitt a­ fß b÷rnin til a­ taka brjˇst ■vÝ v÷­vaspenna er almennt lßg ■ˇ fˇt- og handleggir geti veri­ stinnari. Stundum gengur pelagj÷f betur. Erfi­leikar vi­ fŠ­uinnt÷ku minnka yfirleitt ß ÷­ru aldursßri.

Ůroskiáá Sein■roski kemur yfirleitt Ý ljˇs um 6 mßna­a aldur me­ hŠgum framf÷rum Ý hreyfi-og fÚlags■roska en barni­ missir ekki ni­ur ■ß ■roskaßfanga sem ■a­ hefur nß­ nema ■ß tÝmabundi­ Ý tengslum vi­ veikindi e­a flog. B÷rnin nß a­ sitja ˇstudd ß bilinu 6 mßna­a til 3 ßra aldurs og fara almennt seint a­ ganga e­a vi­ 3-5 ßra aldur. Sum ganga strax 2 ßra me­an ÷nnur nß ekki a­ sleppa sÚr. B÷rn me­ heilkenni­ eiga erfi­ara me­ a­ lŠra a­ halda jafnvŠgi en jafnaldrar og eru brei­spora. Ůau ganga oft me­ handleggina upplyfta og beyg­a um olnboga eins og til a­ nß betra jafnvŠgi. SamhŠfingarvandi er til sta­ar me­ rykkjˇttum handarhreyfingum sem gerir ■Šr ˇmarkvissari. V÷­var hafa tilhneiginu til a­ stÝfna me­ aldrinum og hryggskekkja er ekki ˇalgeng. Me­ tÝmanum hŠgir ß vexti h÷fu­sins og vi­ 2 ßra aldur er h÷fu­i­ minna en hjß jafn÷ldum, myndrannsˇknir sřna yfirleitt e­lilega uppbyggingu heilans.

B÷rn me­ Angelman heilkenni skilja yfirleitt tala­ mßl betur en ■au sjßlf geta tjß­ sig munnlega og flest ■eirra nß ekki a­ lŠra m÷rg or­. Styrkleikarnir liggja meira Ý skilningi, sjˇnrŠnni ˙rvinnslu og lÝkamstjßningu en mßllegri fŠrni. Ůa­ skiptir miklu a­ fˇlki­ sem barni­ umgengst geri sÚr far um a­ skilja tjßskipti barnsins. Sum b÷rn me­ Angelman heilkenni nřta sÚr tßkn og myndir til samskipta. B÷rnin eru oft mj÷g gˇ­ Ý a­ ■ekkja andlit og sta­i ■ar sem ■au hafa veri­ ß­ur. Ůa­ er misjafnt hve mikil ■roskaseinkun er hjß b÷rnunum. Me­al annars vegna mßlfrßvika og hreyfivanda reynist erfitt a­ meta vitsmuna■roska en hann mŠlist oft ß stigi alvarlegrar ■roskah÷mlunar. ١ er tali­ a­ vitsmuna■roski sÚ Ý raun hŠrri en mŠlist me­ hef­bundnum ■roskaprˇfum. Einstaklingar me­ Angelman heilkenni geta alla Švi tileinka­ sÚr nřja hluti og teki­ framf÷rum.

Skapger­ og heg­unáá B÷rn me­ Angelman heilkenni sŠkja yfirleitt Ý fÚlagsskap og eru blÝ­, gla­lynd og brosmild. Ůau eru einnig hlßturmild og breg­ast oft vi­ ßreitum me­ ■vÝ a­ hlŠja. Fyrir m÷rgum ßrum ■egar Harry Angelman lřsti einkennum barna me­ heilkenni­ lÝkti hann ■eim vi­ gla­a strengjabr˙­u (happy puppet) me­al annars vegna g÷ngulags. B÷rn me­ heilkenni­ eru gjarnan miki­ ß hreyfingu og eru me­ minni einbeitingargetu en jafnaldrar og skert ˙thald sem lagast nokku­ me­ aldrinum. Heg­un getur veri­ erfi­ og ■ß sÚrstaklega ef ■au eiga erfitt me­ a­ gera sig skiljanleg til dŠmis ef ■au eru me­ verki sem ■au geta ekki tjß­ sig um munnlega. B÷rn me­ heilkenni­ ver­a au­veldlega gl÷­ og spennt og blaka ■ß gjarnan h÷ndunum. Ůau geta ßtt erfitt me­ a­ yfirfŠra fŠrni milli a­stŠ­na. Sum hafa mj÷g gaman a­ vatni, sterkum litum og hlutum sem hŠgt er a­ spegla sig Ý. Ínnur rÝfa pappÝr Ý b˙ta. Ůau hafa tilhneigingu til a­ nudda augun en ors÷k ■ess er ekki ■ekkt.

Flogaveiki ááR˙mlega 80% barna me­ Angelman heilkenni fß flogaveiki, ■ˇ er tÝ­nin lŠgri hjß b÷rnum ■ar sem ors÷kin er ekki ˙rfelling. Flogaveiki kemur yfirleitt fram fyrir 3 ßra aldur og getur birst ß mismunandi hßtt til dŠmis sem st÷ruflog e­a alflog. Flogin minnka yfirleitt me­ ßrunum og geta jafnvel horfi­ ß fullor­insaldri. V÷­vakippir geta lÝkst flogum en eru ekki eiginleg flog.

Svefn ááSvefntruflanir eru ekki ˇalgengar, oft fylgir minnku­ svefn■÷rf en sum b÷rn me­ heilkenni­ ■urfa einungis 3-5 tÝma svefn a­ nˇttu. Ůau hafa tilhneigingu til a­ vakna upp og vera hress og kßt sama hvenŠr sˇlarhringsins ■au vakna. Svefnmynstri­ hefur tilhneigingu til a­ batna me­ aldrinum.

┌tlit ááSÚrkenni Ý ˙tliti ver­a heldur meira ßberandi me­ aldrinum me­ ljˇsara hßri og h˙­ en hjß systkinum. B÷rnin eru oft blßeyg­ og geta veri­ tileyg­. FramstŠ­ haka, brei­ur munnur ßsamt auknu bili milli tanna er ekki ˇalgengt.

Skynjunáá Einstaklingar me­ heilkenni­ geta ßtt erfitt me­ a­ meta dřpt og fjarlŠg­ og lyfta ■vÝ fˇtum hßtt til dŠmis ■egar ■au ■au stÝga yfir ■r÷skulda e­a ganga tr÷ppur. Vi­kvŠmni fyrir sterku ljˇsi og a­ eiga erfitt me­ a­ a­skilja hluti Ý forgrunni frß munstru­um bakgrunni getur fylgt heilkenninu. Ínnur frßvik Ý skyn˙rvinnslu geta veri­ a­ ■ola illa hßvŠr hljˇ­ e­a lÚtta snertingu. B÷rnin eru sÚrstaklega nŠm Ý andliti og kringum munn. Ůeim getur ■vÝ ■ˇtt ˇ■Šgilegt a­ lßta ■vo andlit e­a bursta tennur. Sum eru me­ hßan sßrsauka■r÷skuld.

Ínnur einkenniáá VÚlindabakflŠ­i hjß ungb÷rnum er algengt og getur tengst lßgri v÷­vaspennu. Ůa­ getur lřst sÚr me­ tÝ­um uppk÷stum, hˇsta e­a loftvegasřkingum. Tunga ■rřstist fram Ý munninn og getur haft ■au ßhrif a­ barni­ slefar meira fyrir viki­. Ůa­ er algengt hjß b÷rnum me­ Angelman heilkenni a­ vilja setja alla hluti upp Ý munninn og a­ sj˙ga h÷nd e­a fˇt er algengt ß ungbarnaskei­i. LÝkamlegt heilsufar er almennt ßgŠtt hjß eldri b÷rnum og fullor­num me­ heilkenni­. Einstaklingar me­ Angelman heilkenni svitna oft miki­ vi­ ßreynslu en ors÷k ■ess er ˇ■ekkt. Kyn■roski kemur ß e­lilegum tÝma e­a er a­eins seinka­ur. Tali­ er a­ frjˇsemi fˇlks me­ Angelman heilkenni sÚ e­lileg og er dŠmi um a­ kona me­ Angelman heilkenni hafi eignast barn.

Me­fer­
Me­fer­ fer eftir einkennum og er ■vÝ mismunandi fyrir hvert barn um sig. ═ fyrstu ■arf oft a­ hjßlpa b÷rnum me­ heilkenni­ til nß a­ sj˙ga betur. HŠgt er a­ me­h÷ndla vÚlindabakflŠ­i me­ lyfjum. Fylgjast ■arf vel me­ ■yngd og grÝpa inn Ý ef ■÷rf krefur til dŠmis me­ a­sto­ nŠringarrß­gjafa, einstaka sinnum ■arf tÝmabundi­ a­ setja sl÷ngu Ý maga til a­ nŠra barni­. Tal■jßlfun er mj÷g mikilvŠg til a­ auka tjßskipti me­ ßherslu ß ˇhef­bundnar tjßskiptalei­ir. TalmeinafrŠ­ingur getur einnig komi­ a­ munn÷rvun til a­ hjßlpa barninu m.a. me­ tunguhreyfingar. Huga ■arf vel a­ tannheilsu. Me­ sj˙kra■jßlfun er g÷ngufŠrni ■jßlfu­ og i­ju■jßlfi ■jßlfar fÝnhreyfingar. Sj˙kra■jßlfun er einnig mikilvŠg til a­ vi­halda teygjanleika v÷­va og fyrirbyggja kreppur Ý li­um. Markmi­i­ er a­ barni­ lŠri a­ hjßlpa sÚr sem mest sjßlft. Sumir nřta sÚr sj˙kra■jßlfun ß hesti og hafa einstaklingar me­ Angelman heilkenni lŠrt a­ synda. MŠlt er me­ reglubundinni hreyfingu me­al annars til a­ fyrirbyggja hryggskekkju. A­ger­ getur stundum hjßlpa­ til dŠmis ef hßsinar eru stuttar e­a ef hryggskekkja er mikil. HjßlpartŠki eins og g÷ngugrind e­a sÚrstakir stˇlar geta stutt vi­ barni­.

MŠlt er me­ áa­ barni­ sofi Ý eigin herbergi og a­ ■a­ sÚ myrkva­ um nŠtur. Stundum eru notu­ lyf til a­ hjßlpa til vi­ svefn. Reynt er a­ hŠtta gj÷f flogaveikilyfja ■egar barni­ eldist ef kostur er. SÚrstakt matarŠ­i (ketogenic e­a low glycemic index treatment (LGIT)) hefur stundum sřnt sig a­ geta haft gˇ­ ßhrif ß flog. Lyfjagj÷f getur hjßlpa­ vi­ hreyfiofvirkni og einbeitingarerfi­leikum. Hef­bundnar a­fer­ir eru nota­ar ef b÷rnin eru tileyg­ og hŠgt er a­ grÝpa inn Ý me­ skur­a­ger­. MŠlt er me­ eftirliti hjß augnlŠkni. Ůa­ getur haft ßhrif ß augun ef b÷rnin nudda ■au miki­ og er mŠlt me­ a­ barninu sÚ kennt a­ for­ast ■a­. Hafa ber Ý huga a­ kenna barninu vi­eigandi heg­un eins og kostur er, fa­ml÷g eiga til dŠmis ekki eins vel vi­ ■egar barni­ eldist. Ůa­ er mikilvŠgt a­ undirb˙a barni­ fyrir a­ flytja a­ heiman og ■jßlfa ■a­ Ý daglegri fŠrni. AtferlisfrŠ­ingur getur a­sto­a­ var­andi heg­unarerfi­leika.

Skřr rammi og fyrirsjßanleiki skiptir miklu Ý skˇla og heima og hefur gˇ­ ßhrif ß heg­un og lÝ­an. Stundum gagnast a­ vinna Ý minni hˇpum Ý skˇla og a­laga a­stŠ­ur me­ tilliti til skyn˙rvinnsluerfi­leika. SÚrkennsla og einstaklingsmi­u­ nßlgun Ý skˇla er mikilvŠg. B÷rnin ■urfa mikla a­sto­ Ý daglegu lÝfi og eru fj÷lskyldur barna me­ heilkenni­ Ý ■÷rf fyrir stu­ning ■vÝ uppeldinu fylgir ßlag eins og rannsˇknir hafa sřnt.áBent er ß Systkinasmi­juna (www.systkinasmidjan.com) fyrir systkini barna me­ heilkenni­, a­sto­ sßlfrŠ­ings og fÚlags■jˇnustu getur veri­ mikilvŠg fyrir fj÷lskylduna. Erlendis eru starfandi stu­ningsfÚl÷g ■ar sem gefst tŠkifŠri til a­ kynnast ÷­rum fj÷lskyldum sem hafa svipa­a reynslu, bent er ß fÚlagi­ Einst÷k b÷rn (www.einstokborn.is) og Umhyggju (www.umhyggja.is). Hjß Sjˇnarhˇli ľrß­gjafarmi­st÷­ (www.sjonarholl.net) sem veitir stu­ning foreldrum barna me­ sÚr■arfir og Lei­arljˇs-Stu­ningsmi­st÷­ (www.leidarljos.is) sem sÚrhŠfir sig Ý a­sto­ vi­ alvarlega langveik b÷rn. Ůverfagleg nßlgun gagnast var­andi upplřsingagj÷f, stu­nings˙rrŠ­i, eftirlit, val ß hjßlpartŠkjum ef ■÷rf er ß og fleira.

Veri­ er a­ rannsaka m÷guleika ß ■vÝ a­ nota lyfjagj÷f til a­ hafa ßhrif ß tjßningu UBE3A gensins hjß ■eim sem hafa fengi­ sitt hvorn litning n˙mer 15 frß foreldrum sÝnum. Markmi­i­ er a­ virkja svŠ­i­ ß ■eim litningi sem venjulega er ˇvirkur ■annig a­ taugafrumur geti nřtt sÚr erf­aupplřsingar sem annars vŠru ekki a­gengilegar. Ůessar rannsˇknir hafa enn sem komi­ er einungis veri­ ger­ar Ý tilraunum og mun framtÝ­in lei­a Ý ljˇs hvort ■essi me­fer­arm÷guleiki ver­ur a­ raunveruleika fyrir einstaklinga me­ Angelman heilkenni.

Horfur

┴ fullor­insaldri hafa margir nß­ til dŠmis a­ lŠra a­ klŠ­a sig, bor­a me­ hnÝfap÷rum og gera einf÷ld h˙sverk. Skapferli­ einkennist yfirleitt ßfram af blÝ­u og gle­i. KvÝ­i getur tengst nřjum a­stŠ­um og fˇlki me­ heilkenni­ lÝ­ur oft best ■egar daglegt lÝf er Ý f÷stum skor­um. Einstaklingar me­ Angelman heilkenni geta b˙i­ sjßlfstŠtt me­ studdri b˙setu og geta nß­ hßum aldri. Ůa­ eru mismunandi valkostir Ý bo­i var­andi Ýb˙­arh˙snŠ­i. Einstaklingar me­ Angelman heilkenni eru yfirleitt fÚlagslyndir og ■arf a­ hafa ■a­ Ý huga vi­ val ß b˙setuformi ß fullor­insßrum, til dŠmis hjß ■eim sem ■urfa meiri a­sto­. Sumir vinna ß verndu­um vinnust÷­um e­a eru Ý dagvistun. Fˇlk me­ Angelman heilkenni getur haft gaman af řmiskonar tˇmstundum svo sem hannyr­um, tˇnlist, Ý■rˇttum og fleira.

Myndir og frekari lesning:
www.rarelink.is
www.angelman.no
www.angelman.dk
www.angelman.org

┴ heimasÝ­u Greiningarst÷­var er a­ finna nokkrar greinar ■ar sem fjalla­ er um heilkenni. Ekki eru t÷k ß a­ vera me­ tŠmandi lřsingar ß me­fer­ar˙rrŠ­um Ý ■eim ÷llum, me­al annars ■ar sem m÷guleikar ß a­sto­ vi­ barn og fj÷lskyldu taka st÷­ugt breytingum. Bent er ß a­ Ý ÷­rum greinum ß heimasÝ­unni kunna a­ vera hugmyndir e­a ˙rrŠ­i sem gŠtu einnig nřst fyrir b÷rn me­ Angelman heilkenni og fj÷lskyldur ■eirra.

Heimildir

Clinical and genetic aspects of Angelman syndrome. Charles A. Williams, Daniel J. Driscoll og fÚl. Genetics in Medicine, the official journal of the American College of Medical Genetics and Genomics. 2010;12:385-95.

Teki­ af vef Frambu Ý Noregi 23.10.12: http://www.frambu.no/modules/diagnoser/diagnose.asp?iDiagnoseId=37&iPageId=15005&iCatId=595

Kynning ß Angelmanheilkenni frß Greiningarst÷­ febr˙ar 2011. SlŠ­ur og fyrirlestrar samdar af Gu­bj÷rgu Bj÷rnsdˇttir, H÷nnu Marteinsdˇttur, Helgu Kristinsdˇttir, Hr÷nn Bj÷rnsdˇttur og Ingˇlfi Einarssyni.

Angelman Syndrome. Aditi I Dagli og Charles A Williams.Teki­ af vef GeneReviews 030112, sÝ­ast uppfŠrt j˙nÝ 2011; http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK1144/

Molecular and Clinical Aspects of Angelman Syndrome. A Dagli, K Buiting, og CA Williams. Mol Syndromol. 2012 2: 100ľ112.

Teki­ af vef Socialstyrelsen Ý SvÝ■jˇ­ 09.11.12: http://www.socialstyrelsen.se/ovanligadiagnoser/angelmanssyndrom

Teki­ af vef ┼grenska Ý SvÝ■jˇ­ 09.11.12 : http://www.agrenska.se/Global/Nyhetsbrev/Sotos07.pdf

Topoisomerase inhibitors unsilence the dormant allele of Ube3a in neurons. HS Huang, JA Allen og fÚl. Nature 2011;481:185-189.

Exceptionally mild Angelman syndrome phenotype associated with an incomplete imprinting defect

K Brockmann, R B÷hm, J BŘrger. Teki­ af vef Journal of medical genetics 29.10.12: http://jmg.bmj.com/content/39/9/e51.full

Psychological well-being in parents of children with Angelman, Cornelia de Lange and Cri du Chat syndromes. GM Griffith, RP Hastings og fÚl. J Intellect Disabil Res.2011;55:397-410.

Low glycemic index treatment for seizures in Angelman syndrome. RL Thibert RL, HH Pfeifer og fÚl. Epilepsia. 2012; 53:1498-502á

ę MargrÚt Valdimarsdˇttir, Solveig Sigur­ardˇttir og Ingˇlfur Einarsson, Greiningarst÷­, jan˙ar 2013.

Rß­gjafar- og greiningarst÷­á
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hŠ­ | 220 Hafnarfj÷r­ur
SÝmi/Tel.: 510 8400 |áKennitala: 570380-0449


Afgrei­sla og skiptibor­ er opi­ frß kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mßnudaga til fimmtudaga
og f÷studaga fra 8.30 ľ 13.00.
Reception is openáMon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

á

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i