Glærur frá SIS ráðstefnu 30. júní 2016

Þann 30. júní 2016 var haldin ráðstefna á Grand Hótel undir yfirskriftinni: Mat á stuðningsþörf fatlaðra, Supports Intensity Scale (SIS). Hér neðar má smella á glærur þeirra erinda sem flutt voru. 

The Supports Paradigm: Why understanding people with disabilities by their support needs changes everything
 Dr. James Thompson, prófessor við Háskólann í Kansas 

SIS á Íslandi – innleiðing, þróun og rannsóknir
Dr. Tryggvi Sigurðsson, sérfræðingur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

The Supports Intensity Scale – Children’s Version: A reliable and valid tool to measure the support needs of children
Dr. Karrie A. Shogren, lektor við háskólann í Kansas 

Notagildi í daglegu lífi – aukin lífsgæði
Guðný Stefánsdóttir, þroskaþjálfi MA og verkefnastjóri SIS

International Adaptation and Use of the Supports Intensity Scales
Dr. James Thompson, prófessor við Háskólann í Kansas

Using the Supports Intensity Scale – Children’s Version with Children with Autism and Intellectual  Disability
Dr. Karrie A. Shogren, lektor við háskólann í Kansas 

Fjármögnun þjónustu á grundvelli SIS
Guðni Geir Einarsson, sérfræðingur hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Notagildi í nærþjónustu – reynsla af vettvangi
Soffía Lárusdóttir, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

SIS mat og skipulag stuðnings í námi og skólastarfi
Hrund Logadóttir, verkefnastjóri sérkennslu hjá Reykjavíkurborg