Ráðstefna um félagslega hugsun

Ráðstefna um félagslega hugsun

Vakin er athygli á ráðstefnunni um félagslega hugsun dagana 2. og 3. á Grand Hótel.

Litróf einhverfunnar. Ný bók um einhverfu.

Fjallað er um greiningu á einhverfu, orsakir hennar og meðraskanir, framvindu og horfur, meðferð, þjónustu, fjölskyldur, líf og reynslu einhverfra. Sjónum er einkum beint að börnum og unglingum, en þó einnig að öðrum aldurshópum. Þá eru í bókinni nýjar upplýsingar um sögu einhverfu á Íslandi.

Styrktarsjóður til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson styrkir fjölda starfsmanna

Þann 13. júní s.l. voru veittir styrkir úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Styrktarsjóðurinn var stofnaður 8. júní 1995, en þann dag hefði Þorsteinn Helgi orðið 5 ára gamall. Hann lést 20. janúar 1995.

Glærur frá Vorráðstefnu 2014

Glærur frá Vorráðstefnu 2014 eru komnar inn á vefinn.

Vorráðstefnu 2014 lokið

XXIX. vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin dagana 15. og 16. maí s.l. Ráðstefnan hefur verið árviss atburður frá því að stofnunin tók til starfa árið 1986.

Bókin „Litróf einhverfunnar“ er komin út. Fyrsta eintak afhent ráðherra

Í dag er útgáfudagur nýrrar bókar um einhverfu "Litróf einhverfunnar". Fyrsta eintak bókarinnar var afhent Eygló Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra í velferðarráðuneytinu í morgun. Eftir heimsókn í ráðuneytið var haldið til Einhverfusamtakanna og Sjónarhóls og forsvarsmönnum þeirra samtaka afhent eintök.

Innsend erindi - Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma

Við vekjum athygli á því að frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur og rennur út 22. apríl nk.

Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma. Drög að dagskrá.

Drög að dagskrá ráðstefnu um sjaldgæfa sjúkdóma er komin út og fylgir hér.

Alþjóðlegur dagur um einhverfu

Í dag 2.apríl er alþjóðlegur dagur um einhverfu.