Dagskrá Vorráðstefnu 2014

Okkur er það mikil ánægja að kynna dagskrá vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sem haldin verður 15. og 16. maí 2014 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er "Fjölskyldumiðuð þjónusta. Ávinningur og áskoranir".

Alþjóðlegur dagur einstaklinga með downs heilkenni

Í dag 21 mars er alþjóðlegur dagur einstaklinga með downs heilkenni.

Leiðarþing fyrir fólk með þroskahömlun á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar

Þann 5. apríl kl. 11 - 16 verður haldið leiðarþing fyrir fólk með þroskahömlun.

Áhugaverð verkefni á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Um leið og við minnum á tækifærið til að kynna áhugaverð verkefni á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins viljum við tilkynna að frestur til að skila inn ágripi hefur verið framlengdur til 28. mars.

Evrópudagur talþjálfunar

Í dag, 6. mars 2014, er Evrópudagur talþjálfunar og er dagurinn í ár tileinkaður fjöltyngi og fjölmenningu

Sjaldgæfir sjúkdómar: Alþjóðlegur dagur og norræn ráðstefna

Á alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma viljum við vekja athygli á þverfaglegri norrænni ráðstefnu um sjaldgæfa sjúkdóma sem haldin verður í Finnlandi 4. og 5. september 2014.

Myndband: Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma 28. febrúar

Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma

Þann 4. og 5. september n.k. verður haldin ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma og fatlanir í Helsinki. Ráðstefnan er skipulögð af

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma 28. febrúar

Áhersla á umönnun, uppörvun, hvatningu og áhrifamátt þess að standa saman.

Námskeiðsbæklingur vormisseris 2014

Námskeiðbæklingur vormisseris 2014 er komin út.