Smith-Magenis heilkenni

Inngangur

Smith-Magenis heilkenni er me­fŠtt ßstand sem orsakast af ■vÝ a­ hluti af litningi 17 starfar ekki e­lilega. Einkenni koma fram Ý mismiklum mŠli hjß fˇlki me­ heilkenni­ og sjaldan koma ÷ll einkennin sem hÚr er lřst fram hjß sama einstaklingi.á Einkenni tengjast me­al annars mi­taugakerfi; ■a­ er ■roska og heg­un, einnig eru ˙tlitssÚrkenni, missmÝ­ar ß lÝffŠrum og svefntruflanir oft til sta­ar. Heilkenni­ var kennt vi­ Ann C. M. Smith erf­arß­gjafa og R. Ellen Magenis barnalŠkniá og erf­afrŠ­ing ßri­ 1986 en ■Šr voru fyrstar til a­ lřsa einkennunum nokkrum ßrum ß­ur.

TÝ­ni

N˙ er tali­ a­ 1 af hverjum 15.000 til 25.000 b÷rnum sem fŠ­ast sÚ me­ Smith-Magenis heilkenni. Ekki er langt sÝ­an ■rˇa­ var erf­aprˇf til a­ greina heilkenni­ og ■vÝ eru t÷lurnar enn nokku­ ß huldu. ┴ ═slandi fŠ­ast n˙ um 4700 b÷rn ß ßri og ■vÝ mß gera rß­ fyrir a­ barn fŠ­ist me­ heilkenni­ ß nokkurra ßra fresti ß ═slandi. Smith-Magenis heilkenni kemur fram ˇhß­ kynjum og kyn■Štti.

Ors÷k

Algengast (90%) er a­ vera me­ ˙rfellingu ß ßkve­nu svŠ­i ß ÷­rum litningnum n˙mer 17 (17p11.2). Einnig er hŠgt a­ vera me­ st÷kkbreytingu Ý ßkve­nu geni (RAI1, retinoic acid-induced 1) sem ■ar er sta­sett. Ůetta gen hefur veri­ tengt truflunum ß lÝkamsklukkunni og veldur svefntruflunum. SÝfellt bŠtist vi­ ■ekking ß ■vÝ hvernig ors÷k heilkennisins og einkenni ■ess tengjast. Til dŠmis er algengara a­ vera me­ offitu ef st÷kkbreyting er ß RAI1 geninu ß me­an ˙rfelling tengist heyrnarsker­ingu. Einnig mß almennt segja a­ eftir ■vÝ sem ˙rfellingin er meiri ver­i einkennin ˙tbreiddari.

Erf­ir

LÝkur ß ■vÝ a­ foreldrar barns me­ Smith-Magenis heilkenni eignist anna­ barn me­ heilkenni­ eru metnar undir 1% ef erf­arannsˇknir hjß foreldrum eru e­lilegar. Til eru mj÷g sjaldgŠf form ■ar sem endurtekningarlÝkur eru hŠrri. Bent er ß a­ leita til erf­arß­gjafa.

Einkenni

┴ me­g÷ngu er algengt a­ fˇsturhreyfingar sÚu litlar (50%) en a­ ÷­ru leyti eru me­ganga og fŠ­ing yfirleitt e­lileg. Stundum (20%) mŠlist h÷fu­ummßl lÝti­ vi­ fŠ­ingu. Einstaklingum me­ Smith-Magenis heilkenni er oft lřst sem gla­lyndum og me­ gott skopskyn.

┌tlitáá ┌tlitssÚrkenni koma betur fram eftir ■vÝ sem barni­ eldist en ■au eru ekki mj÷g ßberandi. H÷fu­i­ getur veri­ dßlÝti­ ferkanta­ a­ l÷gun me­ fl÷tum hnakka og mi­andliti og nokku­ framstŠ­u og brei­u enni. Nefrˇtin er yfirleitt brei­, nefi­ lÝti­ og vÝsar a­eins upp ß vi­. Kinnar eru oft rˇsrau­ar. Augu liggja dj˙pt, geta veri­ a­eins skßsett og stundum er langt bil ß milli ■eirra.á Lagi­ ß efri v÷r er gjarnan sÚrkennandi (ätentlikeô) ■ar sem munnvik vÝsa ni­ur me­ frekar stuttu bili milli nefs og varar. Kjßlkinn er lÝtill Ý fyrstu en ver­ur yfirleitt framsettur me­ aldrinum og hakan meira ßberandi. Me­ aldrinum ver­a augabr˙nir lo­nari og oft samvaxnar. Hendur og fŠtur eru oft litlar. Hryggskekkja er ekki ˇalgeng og getur komi­ fram frß 4 ßra aldri en sjaldan sjßst missmÝ­ar ß hryggs˙lu. Barni­ er gjarnan ljˇsara yfirlitum en foreldrarnir. M÷rg barnanna eru smßvaxin (undir 5. hundra­sr÷­) en flest nß ■au meiri hŠ­ ß fullor­insßrum (10.-25. hundra­sr÷­). ═ einni rannsˇkn var um ■ri­jungur einstaklinga me­ heilkenni­ Ý yfir■yngd og ■ß gjarnan me­ brei­an brjˇstkassa og fitus÷fnun ß bol.

Ůroskiáá B÷rn me­ heilkenni­ eru me­ mismikil ■roskafrßvik. Vitsmuna■roski mŠlist gjarnan ß stigi vŠgrar e­a mi­lungs ■roskah÷mlunar en getur legi­ ß vÝ­u bili e­a allt frß almennum nßmserfi­leikum yfir Ý dj˙pa ■roskah÷mlun. Styrkleikar koma oft fram ß svi­i langtÝmaminnis mi­a­ vi­ skammtÝmaminni og einbeiting vi­ t÷lvu getur veri­ gˇ­. Mßl■roskavandi er til sta­ar hjß meirihluta einstaklinga (70-96%) til dŠmis vegna heyrnarsker­ingar og ■roskah÷mlunar. Vi­ um 7 ßra aldur eru b÷rnin oft farin a­ tjß sig betur og hafa oft gaman a­ samskiptum. Mßlskilningur er oft betri en mßltjßning. M÷rg barnanna (75%) eru me­ truflanir Ý starfsemi ˙ttaugakerfis sem hugsanlega hefur ■ř­ingu var­andi sjßlfsska­aheg­un, sÚrstaklega frßvik Ý sßrsaukaskyni. V÷­vaspenna er lßg, fˇtbogar signir og g÷ngulag getur einkennst af stuttum og hr÷­um skrefum. Veikleikar var­andi fÝn- og grˇfhreyfingar koma fljˇtt fram. Flogaveiki sÚst hjß allt a­ einum ■ri­ja barna me­ heilkenni­ en ein tegund flogaveiki er ekki meira ßberandi en ÷nnur. Kyn■roski kemur yfirleitt ß rÚttum tÝma. á

Sjˇn, heyrn og r÷ddáá Breytingar ß sjˇn eru algengar til dŠmis tileyg­, nŠrsřni og sjˇnskekkja. Ůa­ er aukin tilhneiging til a­ fß sjˇnhimnulos vegna sjßlfsska­aheg­unar. Heyrnarsker­ing kemur fyrir hjß um 2/3 hluta hˇpsins og tengist oft langvinnum eyrnabˇlgum e­a skyntaugaheyrnartapi. Einnig koma fyrir hn˙tar ß raddb÷ndum og hŠsi. Kornab÷rn me­ heilkenni­ grßta ekki miki­ en grßturinn er hßs, seinna getur komi­ fram kok- e­a nefmŠlgi. Margir me­ heilkenni­ (80%) eru vi­kvŠmir fyrir hßva­a e­a ßkve­inni tÝ­ni hljˇ­s.

Meltingáá ┴ ungbarnaskei­i eiga b÷rn me­ heilkenni­ erfitt me­ a­ nŠrast en sogkraftur er oft minnka­ur auk ■ess sem frßvik Ý skynjun ß munnsvŠ­i og vÚlindabakflŠ­i getur veri­ til sta­ar. B÷rnin eru oft me­ munninn hßlfopinn ■annig a­ tungan leitar fram og getur aukin slefmyndun fylgt. HŠg­atreg­a er ekki ˇalgeng.

Heg­un og lÝ­anáá Vi­ eins ßrs aldur er algengt a­ sjß b÷rn me­ heilkenni­ nudda saman h÷ndum, sjaldgŠfara er a­ ■au leiti Ý a­ setja hendi Ý munn (um 60%), gnÝsti t÷nnum (54%), ruggi sÚr miki­ (43%) e­a sn˙i hlutum hratt (40%). DŠmiger­ir heg­unarerfi­leikar koma yfirleitt fyrst fram vi­ 18 mßna­a aldur. B÷rnin eru ßkve­in, eiga erfitt me­ a­ lŠra a­ hlř­a fyrirmŠlum og fß rei­ik÷st sem ver­a algengari ■egar ■au eldast. Einkenni athyglir÷skunar me­ e­a ßn hreyfiofvirkni eru algeng. Sjßlfska­andi heg­un fer oft a­ sjßst frß tveggja ßra aldri til dŠmis tilhneiging til a­ bÝta sig Ý ˙lnli­, kroppa sig Ý h˙­ e­a slß h÷f­i Ý vegg. B÷rnin setja lengur hluti upp Ý munn en jafnaldrar. SÚrstaklega ■arf a­ huga a­ ■rifa■jßlfun en h˙n tekur oft lengri tÝma. Heg­un sem eldri b÷rn me­ Smith-Magenis heilkenni geta sřnt (25-30%) er til dŠmis a­ toga Ý neglur ß h÷ndum og fˇtum (onychotillomania) og a­ pota hlutum inn Ý lÝkamsop (polyembolokoilamania). Margir me­ Smith-Magenis heilkenni eiga til a­ bleyta fingur Ý munni og bla­a hratt Ý gegnum bŠkur og gŠti ■etta veri­ ■eirra lei­ til a­ minnka spennu. Anna­ sem er einkennandi er a­ halda handleggjunum uppi og řta ■eim beinum ni­ur a­ brjˇstkassanum Ý nokkrar sek˙ndur e­a lÝk heg­un ■ar sem ■au fa­ma sig (self-hug).

B÷rn me­ heilkenni­ eru me­ fÚlagslega styrkleika og sŠkja mj÷g Ý athygli og samskipti vi­ fullor­na. Ůetta getur stundum sn˙ist upp Ý neikvŠ­a athygli sem getur ßsamt svefnleysi og ÷­rum lÝkamlegum einkennum haft ■au ßhrif a­ heg­un getur or­i­ erfi­ari. Einstaklingar me­ heilkenni­ eru oft ekki me­vita­ir um hva­ ÷­rum finnst ■Šgileg fjarlŠg­ Ý samskiptum og standa nßlŠgt ■eim sem ■eir tala vi­. Segja mß a­ frßvik Ý heg­un aukist ■egar komi­ er ß unglingsßr. Ůß ver­ur kvÝ­i ßberandi og skapsveiflur aukast s÷mulei­is en tala­ er um a­ heg­unin geti lagast ß fullor­insßrum. Ůess mß geta a­ Ý rannsˇkn ■ar sem einstaklingur me­ Smith-Magenis heilkenni var athuga­ur kom Ý ljˇs a­ skortur var ß efni (levodopa) Ý heila en ■a­ er forveri bo­efna sem me­al annars hafa ■ř­ingu vi­ lyndisraskanir. Ůa­ er ekki ˇalgengt a­ b÷rn me­ heilkenni­ fßi greiningu um fylgiraskanir eins og einhverfurˇfsr÷skun, athyglir÷skun, ßrßttu-■rßhyggjur÷skun og lyndisraskanir.

Svefn ááH÷fgi (lethargy) e­a ˇvenju mikill svefn ß fyrsta aldursßri er dŠmigert fyrir b÷rn me­ Smith-Magenis heilkenni. B÷rnin eru syfju­ ß daginn og sŠkja Ý dagl˙ra. Seinna koma svefntruflanir eins og erfi­leikar vi­ a­ sofna, stuttar svefnlotur og aukin tilhneiging til a­ vakna upp bŠ­i a­ nˇttu og snemma a­ morgni. Svefnvandinn helst fram ß fullor­insßr. Rannsˇknir hafa sřnt a­ truflun er ß seytingu melatonins hjß flestum me­ heilkenni­ en melatonin er efni sem veldur e­lilegri syfju. ŮÚttni melatonins hjß einstaklingum me­ heilkenni­ er ■vÝ oft hŠst a­ degi til en ekki a­ nˇttu eins og vanalega er. Me­ aldrinum er tilhneiging til a­ heildarsvefntÝmi minnki, draumsvefn (REM) er skertur og kŠfisvefn getur komi­ fram.

Ínnur einkenniáá Um ■a­ bil 1/3 barnanna eru me­ einhvers konar hjartagalla. S÷mulei­is geta komi­ fyrir frßvik Ý uppbyggingu heila og missmÝ­ar geta veri­ ß nřrum. Skar­ Ý v÷r e­a gˇm sÚst einstaka sinnum og tennur getur vanta­, sÚrstaklega forjaxla. Vanstarfsemi ß skjaldkirtli getur fylgt heilkenninu. Stundum er uppbygging beina ekki e­lileg. Ef skortur er ß ˇnŠmisglˇb˙lÝnum Ý blˇ­i (immunoglobulin IgA, IgE og IgG) eru auknar lÝkur ß sřkingum. Kˇlesterˇl er hŠkka­ hjß um 50% einstaklinga me­ Smith-Magenis heilkenni. Tali­ er a­ lÝfslengd fˇlks me­ heilkenni­ sÚ svipu­ og hjß ÷­ru fˇlki.

Greining

Heilkenni­ er greint me­ lŠknissko­un og erf­aprˇf notu­ til sta­festingar. Oft greinist heilkenni­ fremur seint ■ar sem ˙tlitseinkenni eru vŠg og erf­abreytingin greinist ekki vi­ hef­bundna sko­un litninga heldur ■arf sÚrtŠkt prˇf. MŠlt er me­ athugun erf­aefnis foreldra, ekki sÝst vegna erf­arß­gjafar. Ínnur heilkenni me­ lÝka einkennamynd eru Downs heilkenni, Williams heilkenni, Prader-Willi heilkenni, Sotos heilkenni, ˙rfelling ß 2q37, 2q23.1, 9q34 (Kleefstra heilkenni) og 22q11.2 (Velo-cardio-facial heilkenni). Ef ˙rfelling ß 17p11.2 svŠ­inu er stˇr getur h˙n nß­ yfir svŠ­i sem hefur me­ ˙ttaugar a­ gera og getur sÚrst÷k greining ßtt vi­ vegna ■ess (hereditary neuropathy with liability to pressure palsies (HNPP)).

Rannsˇknir og me­fer­

Sumir mŠla me­ rannsˇknum til dŠmis ß heila, hjarta, nřrum, hrygg, sjˇn og heyrn, blˇ­prˇfum (skjaldkirtilshormˇnum, fastandi kˇlesterˇli og ˇnŠmisglˇb˙lÝnum) og myndat÷ku af ■vagfŠrum ef ■vagfŠrasřkingar eru tÝ­ar. Ef ˙rfellingin er stˇr gŠti ■urft a­ sko­a starfsemi nřrnahettna og ˙tttauga. Sko­un barnataugalŠknis er mikilvŠg. Me­fer­in fer eftir ■eim einkennum sem eru til sta­ar hverju sinni. ┴ fyrstu ßrunum er ßhersla ß mßl÷rvun me­ a­sto­ talmeinafrŠ­ings og a­sto­ vi­ fŠ­uinnt÷ku sem nŠringarfrŠ­ingur getur einnig komi­ a­. Tßkn me­ tali er hjßlplegt til dŠmis Ý leikskˇlanum og sumir nřta sÚr t÷lvutŠkni til samskipta. Ef eyrnabˇlgur eru tÝ­ar er hŠgt a­ setja r÷r Ý hljˇ­himnur og heyrnartŠki getur ■urft. Oft er ßstŠ­a til a­ byrja sj˙kra■jßlfun ß fyrsta aldursßri. Lyfjagj÷f og rß­gj÷f getur komi­ a­ gagni vi­ svefnerfi­leikum, heg­unarerfi­leikum og athyglir÷skun, til dŠmis vir­ist melatonin fyrir svefn geta gefi­ gˇ­a raun.

Ůar sem b÷rn me­ heilkenni­ sŠkja gjarnan Ý neikvŠ­a athygli er mikilvŠgt a­ taka ß heg­unarerfi­leikum me­ heg­unarmˇtandi a­fer­um og fyrirbyggja eftir ■vÝ sem kostur er. SÚrkennsla eftir ■÷rfum er mikilvŠg og stu­ningur Ý skˇlanum me­ einstaklingsmi­a­ri nßlgun og skřrum ramma. Stundum hjßlpar a­ a­laga umhverfi til dŠmis Ý skˇlastofu og minnka skynßreiti. Reynslan sřnir a­ kennslua­fer­ir sem henta b÷rnum me­ einhverfu gŠtu einnig henta­ b÷rnum me­ Smith-Magenis heilkenni vel.

Stu­ningur ß fullor­insßrum til dŠmis vinna ß verndu­um vinnusta­ getur henta­ fullor­nu fˇlki me­ heilkenni­. MŠlt er me­ reglulegu lŠknisfrŠ­ilegu eftirliti, til dŠmis gŠti ■urft a­ me­h÷ndla hßa blˇ­fitu me­ matarŠ­i e­a lyfjum. Gott er a­ foreldrar leitist vi­ a­ tryggja eigin svefn eins og hŠgt er. Ůa­ er ßlag a­ ala upp barn me­ f÷tlun og er foreldrum bent ß a­ leita sÚr stu­nings til dŠmis hjß sßlfrŠ­ingi. Systkini geta ■urft sÚrstakan stu­ning (www.systkinasmidjan.com).á Einnig er bent ß stu­ningsfÚlagi­ Einst÷k b÷rn (www.einstokborn.is), Umhyggju (www.umhyggja.is) og Sjˇnarhˇlľrß­gjafarmi­st÷­ (www.sjonarholl.net) ■ar sem hŠgt er a­ fß rß­gj÷f fyrir foreldra barna me­ sÚr■arfir. Stu­nings˙rrŠ­i frß fÚlags■jˇnustu eru mikilvŠg svo sem li­sma­ur, skammtÝmavistun, stu­ningsfj÷lskylda og b˙setuform me­ stu­ningi.

Frekari upplřsingar og myndir:

www.rarelink.is

www.prisms.orgááá

www.smith-magenis.co.uk

www.smithmagenis.dk

┴ heimasÝ­u Greiningarst÷­var er a­ finna nokkrar greinar ■ar sem fjalla­ er um heilkenni. Ekki eru t÷k ß a­ vera me­ tŠmandi lřsingar ß me­fer­ar˙rrŠ­um Ý ■eim ÷llum, me­al annars ■ar sem m÷guleikar ß a­sto­ vi­ barn og fj÷lskyldu taka st÷­ugt breytingum. Bent er ß a­ Ý ÷­rum greinum ß heimasÝ­unni kunna a­ vera hugmyndir e­a ˙rrŠ­i sem gŠtu einnig nřst fyrir b÷rn me­ Smith-Magenis heilkenni og fj÷lskyldur ■eirra.

Heimildir

SmithľMagenis syndrome. SHáElsea, SáGirirajan. European Journal of Human Genetics 2008; 16, 412ľ421

Teki­ af vefsÝ­u GeneReviewsÖ ■ann 29. 12.12. Smith-Magenis Syndrome. Pagon RA, Bird TD og fÚlagar ritstřra 2001, sÝ­ast upfŠrt j˙nÝ 2012. University of Washington, Seattlehttp://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK1310/á

An indirect examination of the function of problem behavior associated with fragile X syndrome and Smith-Magenis syndrome. P Langthorne, P McGill. J Autism Dev Disord. 2012;42(2):201-9

Smith-Magenis syndrome results in disruption of CLOCK gene transcription and reveals an integral role for RAI1 in the maintenance of circadian rhythmicity. SR Williams , D Zies og fÚl. Am J Hum Genet.2012; 941-9

Teki­ af vefsÝ­u Frambu, 19.10.12. http://www.frambu.no/modules/diagnoser/diagnose.asp?iDiagnoseId=193&iPageId=16870&iCatId=661

Teki­ af vefsÝ­u Socialstyrelsen Ý SvÝ■jˇ­ 19.11.12á http://www.socialstyrelsen.se/ovanligadiagnoser/smith-magenissyndrom

Teki­ af vefsÝ­u Socialstyrelsen Ý Danm÷rku 19.11.12 http://www.servicestyrelsen.dk/handicap/sjaeldnehandicap/beskrivelser-af-diagnoser

Alteration of the circadian clock in children with Smith-Magenis syndrome.M Novßkovß, S NevsÝmalovß og fÚl. J Clin Endocrinol Metab. 2012; E312-8

A duplication CNV that conveys traits reciprocal to metabolic syndrome and protects against diet-induced obesity in mice and men. Lacaria M, Saha P og fÚl. PLoS Genet. 2012;8(5):e1002713.

Cognitive functioning in children and adults with Smith-Magenis syndrome. Osˇria A, Cruz R og fÚl. Eur J Med Genet.2012;55:394-9

Smith-Magenis syndrome: clinical evaluation in seven Brazilian patients. BF Gamba, GH.Vieira, og fÚl. Genet Mol Res. 2011; 2664-70

Clinical improvement of the aggressive neurobehavioral phenotype in a patient with a deletion of PITX3 and the absence of L-DOPA in the cerebrospinal fluid. K Derwińska, Mierzewska H og fÚl. Am J Med Genet B Neuropsychiatr Genet. 2012; 236-42

Autism spectrum features in Smith-Magenis syndrome. G Laje, R Morse og fÚl. áAm J Med Genet C Semin Med Genet. 2010:456-62

ę MargrÚt Valdimarsdˇttir, Ingˇlfur Einarsson og Solveig Sigur­ardˇttir, Greiningarst÷­, jan˙ar 2013.

Rß­gjafar- og greiningarst÷­á
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hŠ­ | 220 Hafnarfj÷r­ur
SÝmi/Tel.: 510 8400 |áKennitala: 570380-0449


Afgrei­sla og skiptibor­ er opi­ frß kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mßnudaga til fimmtudaga
og f÷studaga fra 8.30 ľ 13.00.
Reception is openáMon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

á

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i