Punktar til umhugsunar fyrir foreldra barna með þroskahömlun


Bernskan er á vissan hátt nokkurs konar undirbúningur fyrir það að verða fullorðinn. Það á við um börn með þroskahömlun eins og önnur börn. Börn vaxa frá því að vera ósjálfstæð kornabörn í að verða fullorðin og taka þátt í þjóðfélaginu með einum eða öðrum hætti. Í þessu ferli getur verið ágætt að skoða eftirfarandi atriði og jafnvel ræða um þau við barnið/unglinginn.

Notkun margmiðlunartækja - myndrænt boðskiptakerfi í tæki


Þessar upplýsingarnar eru frá Guðnýju Stefánsdóttur þroskaþjálfa Greiningarstöð og Sigrúnu Kristjánsdóttur þroskaþjálfa Reykjavíkurborg

Til undirbúnings fullorðinsáranna


Hér eru nokkur atriði sem getur verið gagnlegt að velta fyrir sér áður en barn með fötlun nær fullorðinsaldri. Markmiðið er að hver einstaklingur njóti sín eins og kostur er og fái þann stuðning sem hentar. Við 18 ára aldur er fullorðinsaldri náð lagalega séð en ungt fólk býr gjarnan lengur hjá foreldrum sínum hér á Íslandi.

Leonardo styrkur til þýðingar, staðfærslu og þróunar efnis í atferlisþjálfun.

Greiningar- og ráðgjafarstöð er aðili að verkefninu .

Lífsleikni fyrir stúlkur með röskun á einhverfurófi

VÍSINDAVAKA - stefnumót við vísindamenn - Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er meðal þátttakenda á Vísindavöku.

Visindavaka-Logo

Greiningar- og ráðgjafarstöð er meðal þátttakenda

Námskeið með Dr. JoAnn Johnson á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

 

Sjúkratryggingar Íslands semja við talmeinafræðinga

Námstefna: Lærum og leikum með hljóðin

CAT kassinn