Önnur námskeið og viðburðir

Kvennanámskeið Tabú

Námskeiðið er samstarfsverkefni Tabú og Kvennahreyfingar ÖBÍ. Fjallað verður um áhrif margþættrar mismununar, klámvæðingar og ofbeldis á líkamsímynd, kynverund og stöðu mannréttinda fatlaðra og langveikra kvenna.
Lesa meira

Námskeið í skylmingum fatlaðra hefst eftir áramót

Námskeið í skylmingum fatlaðra með höggsverði verður haldið fjótlega eftir áramót. Að námskeiðinu stendur Skylmingasamband Íslands.
Lesa meira

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi

Laugardaginn 24. október 2015 verður haldin ráðstefna Special Olympics í Efstaleiti 7, Vonarsalnum. Aðalefnið er þátttaka á Special Olympics leikum og hugmyndafræði samtakanna, þar sem allir eru sigurvegarar.
Lesa meira

Frjálsar íþróttir fyrir hreyfihömluð börn og unglinga hjá ÍFR

Opnar frjálsíþróttaæfingar á vegum ÍFR fyrir hreyfihömluð börn og unglinga 10 – 16 ára verður dagana 7. og 9. september og svo 14. og 16. september n.k.
Lesa meira

PECS námskeið á næstunni

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu.
Lesa meira

Hópastarf Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin standa fyrir margvíslegu fræðslu og hópastarfi.
Lesa meira

Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Kennitala: 570380-0449

Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00

 

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði