Önnur námskeið og viðburðir

Kvennanámskeið Tabú

Námskeiðið er samstarfsverkefni Tabú og Kvennahreyfingar ÖBÍ. Fjallað verður um áhrif margþættrar mismununar, klámvæðingar og ofbeldis á líkamsímynd, kynverund og stöðu mannréttinda fatlaðra og langveikra kvenna.

Námskeið í skylmingum fatlaðra hefst eftir áramót

Námskeið í skylmingum fatlaðra með höggsverði verður haldið fjótlega eftir áramót. Að námskeiðinu stendur Skylmingasamband Íslands.

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi

Laugardaginn 24. október 2015 verður haldin ráðstefna Special Olympics í Efstaleiti 7, Vonarsalnum. Aðalefnið er þátttaka á Special Olympics leikum og hugmyndafræði samtakanna, þar sem allir eru sigurvegarar.

Frjálsar íþróttir fyrir hreyfihömluð börn og unglinga hjá ÍFR

Opnar frjálsíþróttaæfingar á vegum ÍFR fyrir hreyfihömluð börn og unglinga 10 – 16 ára verður dagana 7. og 9. september og svo 14. og 16. september n.k.

PECS námskeið á næstunni

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu.

Hópastarf Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin standa fyrir margvíslegu fræðslu og hópastarfi.