Kvennanámskeið Tabú

Námskeiðið er samstarfsverkefni Tabú og Kvennahreyfingar ÖBÍ. Fjallað verður um áhrif margþættrar mismununar, klámvæðingar og ofbeldis á líkamsímynd, kynverund og stöðu mannréttinda fatlaðra og langveikra kvenna.

Námskeiðið er á höfuðborgarsvæðinu og hefst 2. febrúar n.k. Allar nánari upplýsingar má finna hér. Skráning er til 18. janúar á http://tabu.is/skraning/