Hópastarf Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin standa fyrir margvíslegu fræðslu og hópastarfi.

Foreldrahópar  eru spjallhópar fyrir foreldra og starfandi víða um land. Nánari upplýsingar http://einhverfa.is/hopar-felagsins/foreldrahopar
Unglingahópur er hugsaður fyrir ungmenni á einhverfurófi á aldrinum 12-17 ára og markmiðið er að efla virkni,  kynna þau fyrir öðrum unglingum í svipuðum sporum og bjóða upp á tækifæri til að gera það sem jafnaldrar eru að fást við í sínum frítíma. Nánari upplýsingar: http://einhverfa.is/hopar-felagsins/unglingahopar

Upplýsingar um fleiri hópa og starfsemi Einhverfusamtakanna á heimasíðunni á www.einhverfa.is