Doktorsvörn – Ingibjörg Georgsdóttir

Þann 18. október n.k. mun Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins verja doktorsritgerð sína „Litlir fyrirburar - Lifun, heilsa og þorski" ("Outcome of Children Born with Extremely Low Birth Weight - Survival, health and develpment").

SKREF FYRIR SKREF - Opnun heimasíðu með kennsluefni fyrir foreldra barna með einhverfu

Fimmtudaginn 26. september s.l. var íslensk þýðing og staðfærsla á heimasíðu með kennsluefni fyrir foreldra barna með einhverfu opnuð í Gerðubergi. Einhverfa er ekki lengur sjaldgæft fyrirbæri. Algengi einhverfu hefur vaxið hröðum skrefum undanfarinn áratug og nýjustu fréttir af þeim vettvangi hjá íslenskum börnum er 1,2% sem svarar til þess að um það bil 55 börn bætast við árlega.

Heimsókn ráðherra

Þann 19. september kom ráðherra félags- og húsnæðismála í heimsókn ásamt fylgdarliði.

Samstarfssamningur á milli Háskólans á Akureyri og Greiningarstöðvar

Þann 12. september sl. var formlega gengið frá samningi á milli Háskólans á Akureyri og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.

Foreldranámskeiðið, Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar

Vakin er athygli á foreldranámskeiðinu " Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar"

Landssamtökin Þroskahjálp - Landsþing

Samtökin halda landsþing sitt 11.- 12. október nk. á Grand hótel Reykjavík.

Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Alþjóðleg ráðstefna um einhverfu, þjálfun og kennslu sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs, verður haldin í Reykjavík dagana 16. og 17. oktober

Ný heimasíða í vinnslu

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að breytingum á starfsháttum og skipulagi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar. Nýtt skipurit gekk í gildi 1. janúar s.l. og verið er að vinna nýja heimasíðu sem tekur mið af breyttu skipulagi.

Námskeið haustmisseris 2013

Vinna við námskeið haustmisseris 2013 er í fullum gangi. Von er á að námskeiðsbæklingurinn verði tilbúinn í lok mánaðarins.

Ný grein eftir Evald Sæmundsen ofl.

Okkur er ánægja að vekja athygli á nýrri grein eftir Evald Sæmundsen, Pál Magnússon, Ingibjörgu Georgsdóttur, Erlend Egilsson og Vilhjálm Rafnsson í tímaritinu BMJ Open, Prevalence of autism spectrum disorders in an Icelandic birth cohorter.