Heimsókn ráðherra

Þann 19. september kom ráðherra félags- og húsnæðismála í heimsókn ásamt fylgdarliði. Gestirnir fengu kynningu á starfsemi stofnunarinnar og ráðherra kynnti fyrirhugaða vinnu við að meta mögulegan ávinning af sameiningu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, Heyrnar- og talmeinastöðvar og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Nánari upplýsingar um heimsóknina hér.

Ráðherra í heimsókn 19.september 2013