Rstefna um flagslega hugsun

Um 200 manns munu skja rstefnu um flagslega hugsun Grand Hteli Reykjavk dagana 2. og 3. oktber nst komandi. Fyrirlesari er bandarski talmeinafringurinn Michelle Garcia Winner en hn hefur ra kenningar og aferir til a efla flagsfrni hj brnum og fullornum sem glma vi erfileika flagslegum samskiptum vegna roskaraskana af einhverjum toga.

tttakendur koma va a en rstefnan er tlu fagflki, astandendum, flki me hamlandi vanda flagsfrni og rum eim sem hafa huga ea starfa me brnum, unglingum ea fullornum me frvik flagsroska til dmis vegna einhverfu, ADHD, yrtra ea flagslegra nmserfileika.

Hva er flagsleg hugsun?
a er a sem vi gerum egar vi eigum samskipti vi anna flk: vi hugsum um a. Hvernig vi hugsum um ara hefur hrif hvernig vi hegum okkur, sem aftur hefur hrif hvernig flk bregst vi okkur, sem svo hefur hrif okkar eigin tilfinningar. Hvort sem vi erum me vinum, sklanum, vinnusta, sendum tlvupst ea kaupum matinn, metkum vi (oftast mevita) hugsanir, tilfinningar og tlanir eirra sem vi eigum samskiptum vi.
ar sem flagsleg hugsun er hluti af heilastarfsemi og ferli sem gerist nokku af sjlfu sr tkum vi v oftast sem sjlfsgum hlut. v er ekki annig htta hj llu flki og a hefur ekkert me greind a gera eins og hn mlist hefbundnum greindarprfum. Stareyndin er s a margir mlast me greind yfir meallagi en hafa samt sem ur ekki n tkum eim blbrigum sem flagslegt samspil felur sr. Slkt getur valdi margvslegum vanda og flagslegum rekstrum daglegu lfi, skla ea vinnusta og tttku samflaginu.

Um fyrirlesarann
Michelle er frumkvull snu svii og rai hugtaki flagslega hugsun (e. Social Thinking) um mijan tunda ratuginn. Hn hefur srhft sig jlfun og kennslu einstaklinga me hamlandi erfileika flagslegu samspili. hlutunarleiir raar af Michelle hafa a markmi a efla frni flks flagslegri hugsun, h eim greiningum sem liggja a baki. Eftir hana liggja bkur og anna hagntt kennsluefni fyrir fagflk, einstaklinga og foreldra.

Rstefnan er samstarfsverkefni Greiningar- og rgjafarstvar rkisins, Einhverfusamtakanna, Fjlskyldudeildar Akureyrarbjar og Menntasvis Kpavogsbjar.

Bent er vefsu um flagslega hugsun: www.socialthinking.com. Skrning fer fram hj Iceland Travel gegnum www.greining.is og tttkugjald er kr. 17.000.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi