Fræðsla og umræður um einhverfu á pólsku

Laugardaginn 8. september kl. 10.30-13.30 er aðstandendum pólskra barna með einhverfu boðið til fræðslufundar á pólsku með Dr. Rafal Kawa sálfræðingi frá Háskólanum í Warsjá. Fundurinn verður haldinn á Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins, að Digranesvegi 5, í Kópavogi og er ókeypis. Foreldrar, ættingjar og aðrir sem sinna umönnun eða þjálfun barns eru velkomnir. 

Foreldrum gefst hér einstakt tækifæri til að fá fræðslu og upplýsingar á móðurmáli sínu og hitta aðra pólska foreldra sem eiga börn sem hafa fengið einhverfugreiningu.

Kynning verður á Umsjónarfélagi einhverfra, sem eru hagsmunasamtök um málefni fólks með röskun á einhverfurófi og stefnt er að stofnun hóps pólskra foreldra innan félagsins.

Upplýsingar um Dr. Rafal.

Dr Rafa³ Kawa, BCBA (certyfikowny analityk zachowania) Wydzia³ Psychologii, Uniwersytet Warszawski,  Instytut Psychologii, Polska Akademia Nauk

Moje zainteresowania badawcze dotycz¹ przede wszystkim diagnozy oraz terapii dzieci z zaburzeniami rozwoju ? m.im. z autyzmem oraz zespo³em Aspergera. Poza moj¹ praca naukow¹ jestem tak¿e terapeut¹ oraz analitykiem zachowania, pracuj¹cym z dzieæmi z autyzmem. We wrze?niu 2012 roku odwiedzê Um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins w Islandii. Chcia³bym Pañstwa zaprosiæ na spotkanie dotycz¹ce terapii dzieci z autyzmem.

Vinsamlegast staðfestið þátttöku og fjölda í síma 510+8400  eða sendið tölvupóst á netfangið andrea@greining.is

Frekari upplýsingar veitir Andrea K. Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi í síma 5108400