STYRKTARSJUR TIL MINNINGAR UM ORSTEIN HELGA SGEIRSSON STYRKIR STARFSMENN

dag 8. jn voru veittir styrkir r Styrktarsji Greiningar- og rgjafarstvar rkisins til minningar um orstein Helga sgeirsson. Styrktarsjurinn var stofnaur 8. jn 1995, en ann dag hefi orsteinn Helgi ori 5 ra gamall. dag eru 25 r fr fingardegi hans en hann lst 20. janar 1995.

Frumkvlar a stofnun sjsins voru murbrur orsteins Helga, eir Gunnar, Sveinn og Gumundur Hanssynir, en foreldrar hans, Magnea Hansdttir og sgeir orsteinsson, lgu sjnum einnig til stofnf. Sjurinn aflar fjr me slu minningarkorta.

Markmi sjsins er a stula a aukinni ekkingu ftlunum barna me v a styrkja fagflk til framhaldsmenntunar og rannsknarstarfa. rlega eru veittir styrkir r sjnum, oftast fingardegi orsteins Helga, ann 8. jn.

Helgi Freyr sgeirsson brir orsteins Helga afhenti styrkina. Eftirtaldir hlutu styrk: Atli Magnsson, Brynja Jnsdttir og ranna Halldrsdttir til tttku norrnni rstefnu um mtunarvanda. Mara Jnsdttir til hnnunar og uppsetningar kynfrsluefni, Helga orleifsdttir til rannsknar tttku einhverfra barna, Sigurlaug Vilbergsdttir til diplmanms vi Endurmenntun H og Marrit Meintema til tttku aljlegri rstefnu um hryggrauf.

tilefni af 80 ra afmli snu afhenti Hans Gumundur Hilarusson afi orsteins Helga, sjnum srstaka gjf a upph 200.000 kr. sem afhent var fagsvii langtmaeftirfylgdar til a halda fjlskyldudag Reykjadal fyrir brn me langvinnar fatlanir.

Starfsflk Greiningar- og rgjafarstvar akkar fjlskyldu orsteins Helga ann hlhug og velvild sem au sna starfsemi og starfsflki stofnunarinnar.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi