28. febrúar - Dagur sjaldgæfra sjúkdóma

Á hverju ári er haldinn hátíðlegur "Dagur sjaldgæfra sjúkdóma" (Rare Disease Day). Félagið "Einstök börn" voru fyrstir íslendinga til að taka þátt á síðasta ári og nú bætist Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við. Tilgangur dagsins er að vekja athyli á sjaldgæfum sjúkdómum. Hér fylgir stutt fræðslumyndband í tilefni dagsins http://www.rarediseaseday.org/rare-disorders-solidarity-has-no-border.

Allar nánari uplýsingar má finna á heimasíðu http://www.rarediseaseday.org/ þar er einnig hægt að sækja merki fyrir Facebook og Twitter til að minna á daginn.

Rare-5-2