Glærur frá Vorráðstefnu 2014

 

Fimmtudagur 15. maí

Hvað er fjölskyldumiðuð þjónusta?
Guðrún Þorsteinsdóttir, félagsráðgjafi og sviðsstjóri hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Er ávinningur af fjölskyldumiðaðri nálgun í starfi með fötluðum börnum?
Unnur Árnadóttir, sjúkraþjálfari hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Börn eiga rétt á fjölskyldum – Fjölskyldur eiga rétt á stuðningi
Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar.

Hvernig getum við gert fjölskyldumiðaða þjónustu að veruleika?
Bergljót Borg, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri.

Fjölskyldumiðuð nálgun í þjónustu við börn innan heilsugæslu höfuðborgarinnar
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, skólahjúkrunarfræðingur í Langholtsskóla.

Málstofa A

Málstofa B

Foreldrasmiðjur
Helga A. Haraldsdóttir, sálfræðingur.

Skref fyrir skref kennsluefni (Simple Steps)
Sigríður Lóa Jónsdóttir, sálfræðingur.

Hver á að teyma teymið?
Þóra Leósdóttir, iðjuþjálfi.

Færnimiðað matskerfi (AEPS), foreldralisti
Aðalheiður Una Narfadóttir, leikskólasérkennari og Þóranna Halldórsdóttir, þroskaþjálfi.

Úr vanlíðan í góð tengsl
Birgir Svan Símonarson, kennari og Jóhann Pétur Herbertsson, fjölskylduráðgjafi.

Hvernig hefur þjónusta áhrif á fjölskyldur fatlaðra barna?
Erna Stefánsdóttir, þroskaþjálfi.

Heilsuskóli Barnaspítalans:
Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð við offitu barna
Tryggvi Helgason, barnalæknir og Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur.

Systkinasmiðjan: Námskeið fyrir systkini einstaklinga með sérþarfir
Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi.

                       

Föstudagur 16. maí 

Fjölskyldumiðuð þjónusta: áskoranir og álitamál
Snæfríður Egilson, prófessor við Háskóla Íslands.

Fjölskyldumiðuð nálgun og teymisvinna í starfi HTÍ
Ingibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

Þjónusta við blind/sjónskert/daufblind börn og fjölskyldur þeirra
Elfa Hermannsdóttir, fagstjóri hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda,sjónskerta og daufblinda einstaklinga.

Þjónusta við börn á „gráu svæði“ – hver ber ábyrgð?
Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna.

Fjölskyldumiðuð nálgun í vinnu með börnum og foreldrum af erlendum uppruna
Fríða Bjarney Jónsdóttir, leikskólaráðgjafi og verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg.

 Virkar velferðarkerfið fyrir fjölskyldur langveikra barna?
Halldóra Inga Ingileifsdóttir, foreldri.

Málstofa A

Málstofa B

Ímyndarátak réttindavaktar velferðarráðuneytisins
Halldór Gunnarsson, sérfræðingur réttindavaktar.

Sá veit gjörst hvar skórinn kreppir sem hefur hann á fætinum: Þjónusta við ung fötluð börn á Íslandi frá sjónarhóli foreldra
Jóna G. Ingólfsdóttir aðjúnkt og doktorsnemi.

Teymisvinna í atferlisþjálfun
Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Auður Elísabet Friðriksdóttir, sérkennsluteymi leikskólanum Sjálandi.

„Þroskandi fyrir líkamann“. Reynsla sex foreldra barna með ýmsar fatlanir eða frávik af þátttöku í Basic Body Awareness Therapy (BBAT) hópi
S. Hafdís Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari.

Lífsgæði 8–17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat og upplifun barna og foreldra
Linda Björk Ólafsdóttir, iðjuþjálfi.

Smith-Magenis heilkenni (SMS) – einkenni og greining
Þuríður Jónsdóttir, formaður SMS félagsins.

Fötluð börn og fjölskyldur þeirra, samþætt þjónusta
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar Akureyrar.

Fjölskyldumiðuð nálgun í starfsemi endurhæfingar og stuðningsmiðstöðvar
Erna Magnúsdóttir, Ljósið.

Hvernig getum við fengið fólk í liðið með okkur?
Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins.

Hvaða börnum á einhverfurófi hentar HAM-kvíðameðferð
Ásdís Bergþórsdóttir, B.Sc.