N grein sem byggir skimunarrannskn um einhverfu

Tveir srfringar um einhverfu sem starfa Greiningar- og rgjafarst, au Sigrur La Jnsdttir og Evald Smundsen, birtu nlega grein Journal of Autism and Developmental Disorderssem byggir skimunarrannskn eirra. Mehfundar eru eir Brynjlfur Gauti Jnsson og Vilhjlm Rafnsson hj Hskla slands. Rannsknin er hluti af doktorsverkefni Sigrar Lu sem ber heitir A bera kennsl einhverfu snemma en greinin ber heiti; Validation of the Modified Checklist for Autism in Toddlers, Revised with Follow‑up in a Population Sample of 30‑Month‑Old Children in Iceland: A Prospective Approach.

Sigrur La hlt erindi vorrstefnu GRR lok ma sl. og kynnti helstu niurstur essarar rannsknar og annarra rannskna sinna sem byggja skimunarverkefninu, en r eru m.a. essar:

  • Vihorf til skimunar fyrir einhverfu ung- og smbarnavernd voru almennt jkv
  • rf er reglubundinni frslu um einhverfu ung- og smbarnavernd
  • Skimun fyrir einhverfu me M-CHAT-R/F gtlistanum til vibtar vi almennt eftirlit me roska stular a v a einhverfa finnist fyrr hj fleiri brnum en ella
  • Skoa arf betur stur ess a a fannst lgra algengi einhverfu utan hfuborgarsvisins
  • Lheilsufrilegur vinningur skimunar fyrir einhverfu verur ekki fyllilega ljs fyrr en sar egar upplsingar eru fyrirliggjandi um langtmarangur barna sem fundust vi skimun samanbori vi au sem fundust eftir hefbundnu verklagi

Hr m sj greinina Journal of Autism and Developmental Disorders


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi