FrŠ­slubŠklingur um persˇnuvernd barna

┌t er komin frŠ­slubŠklingur um persˇnuvernd barna ß vegum Persˇnuverndar og er hann Štla­ur bŠ­i fyrir ■au sem vinna me­ upplřsingarnar og einnig fyrir b÷rnin og ungmennin sjßlf. Ůar kemur m.a. fram a­ ef vinna eigi me­ persˇnuupplřsingar um barn ■arf a­ veita frŠ­slu um tiltekin atri­i. SlÝka frŠ­slu geti ■urft a­ veita bŠ­i foreldrum og eftir atvikum barninu sjßlfu, hafi ■a­ aldur og ■roska til a­ skilja hana. Ef frŠ­slu er beint a­ barninu sjßlfu ■arf a­ veita upplřsingarnar ■annig a­ barni­ skilji ■Šr og ■vÝ gilda ekki s÷mu vi­mi­ um til dŠmis sj÷ ßra b÷rn og ungmenni.

SÚrst÷k ßhersla er l÷g­ ß mi­lun ß netinu og a­ b÷rn ■urfi a­ geta sam■ykkt a­ rŠtt sÚ um ■au ß samfÚlagsmi­lum e­a a­ birtar sÚu af ■eim myndir opinberlega, a­ teknu tilliti til aldurs ■eirra og ■roska. S÷mulei­is a­ b÷rn eigi rÚtt ß a­ hafa sko­un ß umfj÷llun um ■au e­a birtingu mynda af ■eim ß Netinu og a­ alltaf skuli taka tillit til sko­ana ■eirra, jafnvel ■ˇ a­ ■au sÚu ung.

Einnig er l÷g­ ßhersla ß a­ skˇlar, frÝstundaheimili og Ý■rˇttafÚl÷g sem og a­rir sem vinna persˇnuupplřsingar um b÷rn Ý starfi sÝnu, bera ßbyrg­ ß ■eirri vinnslu.

áHÚr mß smella til a­ sjß rafrŠna ˙tgßfu bŠklingsinsáogá hÚr til a­ sko­aáSpurt og svara­ sÝ­u Persˇnuverndar.á

á

á

á


Greiningar- og rß­gjafarst÷­ rÝkisins

Digranesvegur 5 | 200 Kˇpavogur
SÝmi 510 8400 | Fax 510 8401
Kennitala: 570380-0449

Skiptibor­ er opi­ virka daga
frß kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00

Staðsetning

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i