Frslubklingur um persnuvernd barna

t er komin frslubklingur um persnuvernd barna vegum Persnuverndar og er hann tlaur bi fyrir au sem vinna me upplsingarnar og einnig fyrir brnin og ungmennin sjlf. ar kemur m.a. fram a ef vinna eigi me persnuupplsingar um barn arf a veita frslu um tiltekin atrii. Slka frslu geti urft a veita bi foreldrum og eftir atvikum barninu sjlfu, hafi a aldur og roska til a skilja hana. Ef frslu er beint a barninu sjlfu arf a veita upplsingarnar annig a barni skilji r og v gilda ekki smu vimi um til dmis sj ra brn og ungmenni.

Srstk hersla er lg milun netinu og a brn urfi a geta samykkt a rtt s um au samflagsmilum ea a birtar su af eim myndir opinberlega, a teknu tilliti til aldurs eirra og roska. Smuleiis a brn eigi rtt a hafa skoun umfjllun um au ea birtingu mynda af eim Netinu og a alltaf skuli taka tillit til skoana eirra, jafnvel a au su ung.

Einnig er lg hersla a sklar, frstundaheimili og rttaflg sem og arir sem vinna persnuupplsingar um brn starfi snu, bera byrg eirri vinnslu.

Hr m smella til a sj rafrna tgfu bklingsinsog hr til a skoaSpurt og svara su Persnuverndar.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi