Vorráðstefna 2015 glærur

 

30. vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin dagana 7. og 8. maí s.l.  Yfirskrift að þessu sinni var „Fötluð börn verða fullorðin – Hvað bíður þeirra?“ og var fjallað um efnið út frá margvíslegum sjónarhornum. Um það bil 250 þátttakendur hlýddu á fyrirlestra og tóku þátt í málstofum. 

Í lok ráðstefnunnar tilkynnti forstöðumaður að 31. vorráðstefnan yrði haldin 12. og 13. maí 2016 með yfirskriftinni „Litróf fatlana - Sjaldan er ein báran stök“.

Starfsmenn Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins þakka fyrirlesurum, fundarstjórum og gestum fyrir samveruna og við hlökkum til að sjá ykkur að ári.

Glærur fyrirlesara má finna í dagskránni hér fyrir neðan.

Myndir af ráðstefnunni má skoða hér

 

Fimmtudagur 7. maí

Fötlun og samfélag

Höfum við gengið til góðs ...  frá fortíð til framtíðar

                       Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar– og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Sjálfræði með aðstoð

Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar

Mat á stuðningsþörf – ný viðhorf

                               Tryggvi Sigurðsson, sérfræðingur hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

 Að vera fullorðinn með fötlun

Þroskahömlun og fullorðinsárin

                        Aileen Soffía Svensdóttir, félagsliði

Hreyfihömlun og fullorðinsárin

Hallgrímur Eymundsson, tölvunarfræðingur

Einhverfa og fullorðinsárin

                        Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, doktorsnemi þýðingafræði

Fatlað foreldri: Reynslusaga dóttur

                        Lilja Árnadóttir, meistaranemi í fötlunarfræðum

 

Málstofa A

Forvarnir til framtiðar 

Málstofa B

Hvað bíður barnanna?

 

Næring og matarvenjur

Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringar- og lýðheilsufræðingur við HÍ

Atvinnumál fatlaðs fólks

Soffía Gísladóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar

Heilsa fólks með þroskahömlun

Gerður Aagot Árnadóttir, heilsugæslulæknir

Símenntun fyrir fatlað fólk

Helga Gísladóttir, forstöðumaður Fjölmenntar

Tannvernd skiptir máli

Elín Wang, tannlæknir

Búsetuúrræði

Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar

Heilbrigð sjálfsmynd – Nýjar leiðbeiningar um samskipti á netinu

María Jónsdóttir, félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð

Þjónusta í dreifðum byggðum

Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri búsetudeildar Akureyrarbæjar


Föstudagur 8. maí

Þátttaka og velferð

 

Megum við ráðskast með líf annarra?

                        Vilhjálmur Árnason, prófessor við Háskóla Íslands

Mannréttindi fatlaðra – Umfjöllun út frá sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands

Kemur framhaldsskólinn til móts við alla nemendur?

Iva Marín Adrichem, nemandi í MH, og Valgerður Garðarsdóttir, sérkennari í MH        

 

                        Frístundastarf í Hinu Húsinu

Markús Heimir Guðmundsson, forstöðumaður Hins Hússins

Að vaxa úr grasi með fötluðu systkini

                        Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi      

                        Saman gegn ofbeldi - Aðgerðir til að sporna við heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki  og 

Unnið gegn fordómum

Tómas Ingi Adolfsson, þroskaþjálfi, sérfræðingur á Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar

                       Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar     

 

Málstofur: Kynning á rannsóknar- og þróunarverkefnum

Málstofa A

Málstofa B

Ofbeldi gegn fötluðum konum og aðgengi þeirra að stuðningsúrræðum

Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir verkefnastjóri

Að verða fullorðin í dreifbýlinu og flytja að heiman

María Játvarðardóttir félagsmálastjóri

Aðgengi að lífinu

Arnar Helgi Lárussonformaður SEM samtakanna Guðjón Sigurðsson formaður MND félagsins

Þátttaka og umhverfi 8–17 ára getumikilla barna með einhverfu – mat foreldra

Gunnhildur Jakobsdóttir iðjuþjálfi

Hryggrauf á Íslandi: Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna

Marrit Meintema sjúkraþjálfari

Kyngingartregða hjá börnum með CP hreyfihömlun

Rakel Guðfinnsdóttir MS í talmeinafræði

Þróunarverkefni um bætta þjónustu heilsugæslunnar

Gerður Aagot Árnadóttir heilsugæslulæknir

Lengi býr að fyrstu gerð: Fötluð börn, óhefðbundnar tjáskiptaleiðir og samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Jóna G. Ingólfsdóttir aðjúnkt

Vanmetnar fjölskyldur: Mat á hæfni seinfærra foreldra

Rahel More meistaranemi

Það var bara yfir eina götu að fara - Reynsla mæðra barna með þroskahömlun af skólagöngu þeirra

Sigrún Jónsdóttir sérkennari

 

Ráðstefnulok – horft til framtíðar

Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar– og ráðgjafarstöðvar ríkisins